Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2005, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 29.04.2005, Qupperneq 43
31FÖSTUDAGUR 29. apríl 2005 Afgreiðslutím ar versla na! Office 1 Smára lind Virka daga frá 11-19, laugardaga 11 -18, sunnudaga 13 -18 Office 1 Skeifu nni 17 Virka daga frá 10-18, laugardaga frá 11-16, sunnudaga 13 -17 Office 1 Akure yri Office 1 Egilss töðum Virka daga frá 10-18, laugardaga frá 11-16 Yfir 200 titlar á lægra verði ÓDÝRARI TÍMARIT Alltaf ódýrastu r! NÝ SENDING AF TÍMARITUM Gerðuverðsamanburð Verð 445,- Verð 795,- Verð 495,- Verð 865,- Verð 695,- Verð 395,- Verð 895,- Verð 195,- Verð 295,- Verð 765,- Spár bank- anna samstíga Össur birtir þriggja mánaða upp- gjör sitt í dag og eru greiningar- deildir bankanna mjög samstiga í spám sínum. Þær gera ráð fyrir tæplega 3,8 milljónum dollara í hagnað. Í fréttatilkynningu með ársupp- gjöri Össurar kom fram að ekki væri búist við sterkum vexti á fyrsta ársfjórðungi og er söluþró- un stuðningstækja talin draga nið- ur heildarsöluvöxt fyrirtækisins. Bankarnir gera ráð fyrir sjö til átta prósenta veltuaukningu á fyrsta ársfjórðungi frá fyrra ári. - dh Sækja ekki launakostnað í vasa skattgreiðenda. Laun hafa hækkað hraðar hjá hinu opinbera en á almennum vinnumarkaði og því verður að linna að mati Samtaka atvinnu- lífsins. Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á að einkafyrir- tæki leiði launamyndun í landinu en ekki hið opinbera. Aðrir aðil- ar megi ekki grípa inn í launa- myndun með yfirboðum. Kjara- samningar verði að taka mið af afkomu og samkeppnisstöðu fyr- irtækja því að þau sæki ekki launakostnað í vasa skattgreið- enda. Ari Edwald, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins, segir launahækkanir þurfa að vera raunhæfar og erfitt sé fyr- ir einkageirann að fylgja hinu opinbera eftir. „Uppi er vaxandi krafa um sambærileg lífeyris- réttindi fyrir atvinnulífið og hið opinbera en það mun aldrei ger- ast,“ sagði hann. Samtök atvinnulífsins vilja að Ísland verði einn vinnumarkað- ur en ekki klofinn í almennan vinnumarkað og opinberan vinnumarkað eins og nú sé, með mismunandi réttindum. Samtök atvinnulífsins segja alþjóðlega samkeppni kalla á aukna aðgát gagnvart kostnaðar- hækkunum en hér á landi séu laun hærra hlutfall af verð- mætasköpuninni en víðast hvar í kringum okkur. Samtök atvinnulífsins hafa kynnt áherslur sínar og sagði Ingimundur Sigurpálsson, for- maður samtakanna, að Ísland væri í úrvalsdeild. Þrátt fyrir það þurfi að skerpa á leikreglum atvinnulífsins því að mikilvægt sé að svo verði áfram. - dh Fyrirtæki eiga að leiða launahækkanir STEFNA AÐ SKRÁNINGU Á ÁRINU Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion. Velta í takt við væntingar Avion Group hagnast um 2,5 milljarða. Velta Avion Group á síðasta ári var í takt við væntingar og hagn- aður félagsins var um 2,5 millj- arðar króna. Heildarvelta félags- ins var rúmlega milljarður doll- ara, sem samsvarar 69 milljörð- um króna. Velta Excel Airways Group, sem Avion keypti á síðasta ári, vegur mest innan samstæðunnar. Hún var 39 milljarðar króna og hagnaður af Excel nam 1,8 millj- örðum króna. Hagnaður Air Atl- anta var tæpur hálfur milljarður en velta félagsins var tæpir 22 milljarðar króna. Fyrirtækin sem mynda Avion Group eru Air Atl- anta Icelandic, Íslandsflug og Excel Airways Group. - dh FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. LAUNAHÆKKANIR ÞURFA AÐ VERA RAUNHÆFAR Samtök atvinnulífsins kynna áherslur sínar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA SPÁ UM AFKOMU ÖSSURAR – í milljónum dollara Íslandsbanki 3,6 KB banki 3,8 Landsbankinn 3,8 VÍS selur fyrir milljarð VÍS seldi í gær hlutabréf í KB banka fyrir einn milljarð króna. Tryggingafélagið verður enn sem áður einn af stærstu hluthöfum bankans en félagið er fjórði stærsti eigandi KB banka á eftir Meiði fjárfestingafélagi, Eglu og Arion safnreikningi. Finnur Ing- ólfsson, forstjóri VÍS, situr í stjórn KB banka. Milli félaganna eru gagnkvæm eignatengsl því KB banki á tæp 30 prósent í VÍS. - eþa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.