Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 9. júní 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 6 7 8 9 10 11 12 Fimmtudagur JÚNÍ ■ ■ LEIKIR  20.00 Víkingur R. og HK mætast á Víkingsvelli í 1. deild karla.  20.00 Breiðablik og Víkingur Ó. mætast á Kópavogsvelli í 1. deild. ■ ■ SJÓNVARP  18.45 Golf á Sýn. PGA-mótaröðin.  19.15 Aflraunir Arnolds á Sýn.  20.20 HM 2006 á Sýn. Argentína gegn Brasilíu.  22.00 Olíssport á Sýn.  23.15 Finnland–Holland á Sýn.                        !  "#$% # &   ! '( )# *%             +  ,  !       !    -       "!  #!   $   % !    # #  ./0 0-$.-01 +01 &   '()*   +  ,-.,/01123  **   ! 4    ,-.,/0112 ! $ 3 5    $/   $ ! * ,-., 0112'   +      ,      6 /   ( 78     /+2+314+ -+01 8 !!  ,-.,/0112'   9:  ! &  ,-.,/0112,/ 5  &  ;+.:$ ;-$ 560 +0 -+3307+ 8+  :.7  * +  ,-. ,/0112& ,/  5  5  &  +   7   * +  ,-.,/0112  / & ! * ,-.,/0112   ,/               9 :::                            Seinni vináttuleikurinn gegn Svíum fór fram í gær: Sigfús jafna›i í blálokin HANDBOLTI Ísland og Svíþjóð gerðu jafntefli, 31-31, í síðari vináttu- landsleik sínum sem fram fór á Akureyri í gær. Ísland leiddi með fjórum mörkum í leikhléi, 16-12. Svíar voru mikið mun betri í síðari hálfleik og Ísland jafnaði leikinn á lokasekúndunni en þar var á ferðinni Sigfús Sigurðsson. Uppskeran úr þessum tveim leikj- um gegn Svíum er því sigur og jafntefli sem er mikil framför frá síðustu árum. Róbert Gunnarsson fór ham- förum í íslenska liðinu og skoraði átta mörk í níu skotum. Einar Hólmgeirsson kom næstur með fjögur mörk. Arnór Atlason, Ólaf- ur Stefánsson og Jaliesky Garcia Padron skoruðu allir þrjú mörk. Logi Geirsson, Sigfús Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu allir tvö mörk. Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Þórir Ólafsson, Alexander Peterson skoruðu eitt mark en aðeins fyrirliðinn Dagur Sigurðsson komst ekki á blað. Birkir Ívar Guðmundsson stóð sig vel í markinu og varði 21 skot og Björgvin Páll Gústavsson reyndi við tvö vítaköst en hafði ekki erindi sem erfiði. RÓBERT GUNNARSSON Fór á kostum gegn Svíum í gær og skoraði mörk í öllum regnbogans litum. PEDROMYNDIR.IS/ÞÓRHALLUR JÓNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.