Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 71
FIMMTUDAGUR 9. júní 2005 www.toyota.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 28 64 2 0 6/ 20 05 Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570 5070 * pr. mán. Miðast við 36 mán. leigu og 136.000 kr. í tryggingafé. ** pr mán. Miðað við 84 mán. samning og 20% útborgun. Verðlistaverð 1.849.000 kr. Tilboðsverð 1.756.000 kr. Einkaleiga 34.200 kr.* Bílasamningur 21.060 kr.** COROLLA WAGON. Fjölskyldubíll með ferðaþrá. Pláss fyrir fleiri ævintýri Corolla Wagon er freistandi kostur fyrir fólk sem langar bæði til að njóta lífsins í borginni og ferðast á eigin vegum. Hönnunin er stílhrein og gleður augað en ekkert er gefið eftir þegar kemur að notagildi. Innanrými er sérstaklega vel skipulagt með þægindi og nýtingu í huga og gefur mögu- leika á miklu farangursrými. Corolla Wagon er sparneytinn og ríkulega hlaðinn staðalbúnaði. Líttu inn, skoðaðu og reynsluaktu nýjum Corolla Wagon. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Í Inside Deep Throat er skyggnst bak við tjöldin á hinni umdeildu mynd Deep Throat sem olli því- líkri hneykslan og byltingu að heimurinn hafði ekki séð annað eins. Í henni eru viðtöl við þá sem tóku þátt í gerð myndarinnar og ætluðu sér bara að búa til „sak- lausa“ ljósbláa mynd. Sögumaður í myndinni er Dennis Hopper en framleiðandi myndarinnar er hinn þekkti Brian Grazer og leikstjórar eru þeir Fenton Bailey og Randy Barbato. Myndin verður frum- sýnd á föstudaginn í Háskólabíói. Deep Throat kvikmyndin fjall- aði um konu sem hafði snípinn í hálsinum. Þetta var klámmynd sem varð að kult mynd, kult mynd sem varð táknræn fyrir nýja kyn- slóð sem stundaði frjálst kynlíf. Linda Lovelace varð stjórstjarna á einni nóttu en hún helgaði síðar líf sitt baráttu gegn klámi allt til dauðadags. Hún lést fyrir þremur árum. Linda hélt því alltaf fram að henni hefði verið nauðgað í myndinni. Deep Throat myndin kostaði á sínum tíma 25 þúsund bandaríkja- dala en skilaði 600 milljónum doll- ara í gróða þrátt fyrir að hafa ver- ið bönnuð í 22 ríkjum Bandaríkj- anna. Ein af ástæðum þess að myndin varð svona gríðarlega vinsæl var sú að á þessum árum var bandarískt þjóðfélag að taka stökkbreytingum. Gömlu gildin að falla úr gildi og í staðinn voru ný og róttækari gildi að taka við. Deep Throat var eitt merki um það. ■ DEEP THROAT Kvikmyndin varð ótrúlega vinsæl þrátt fyrir að vera klámmynd og gerði Lindu Lovelace að stjörnu, sem hún síðar kærði sig ekki um. Klámmynd afhjúpu›
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.