Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 69
Nýverið valdi Þorri Hringsson argentínska rauðvínið Norton Cabernet Sauvignon Reserva 2002 vín mánaðarins í Gestgjafanum. „Annan mánuðinn í röð er argentínskt rauðvín vín mánaðarins hjá mér og ef það segir ykkur ekkert um þá möguleika sem ég tel Argentínu búa yfir þá hafið þið ekki verið að fylgjast með!“ segir Þorri. Í um- sögn sinni segir hann að Norton sé „mjúkt og sérlega vel gert vín sem er á einstaklega góðu verði miðað við gæð- in“. Bodega Norton í Argentínu á sér langa sögu sem eitt af helstu víngerðarhúsum Argentínu. Húsið er þekkt fyrir að framleiða gæðavín á einkar hagstæðu verði. Víngerðin var stofnuð árið 1895 af Englendingnum Edmund Norton en hann hafði komið til Argentínu til að gera járnbraut sem tengir Mendoza-svæðið við Chile. Árið 1989 var svo fyr- irtækið keypt af Austurríkismanninum Gernot Langes- Swarovski sem hefur rekið það síðan og aukið fram- leiðsluna og gæðin jafnt og þétt. Norton Cabernet Sauvignon Reserva 2002 fæst í Heiðrúnu og Kringlunni og kostar 1.390 kr. Í flestum Vínbúðum er svo á boðstólum Norton Cabernet Sauvignon 2004 sem er einstaklega að- gengilegt vín, flauelsmjúkt og hentar vel með góðu lambakjöti. Fékk einkunnina 17/20 hjá Steingrími Sigurgeirssyni, vínrýni Morgunblaðsins, og var auk þess útnefnt „Bestu kaupin“ hjá Þorra Hringssyni í Gestgjafanum. Verð í Vínbúðum 990 kr. FIMMTUDAGUR 9. júní 2005 41 Nuviana Chardonnay er að mörgum talið vera eitt helsta sumarvínið í ár og var til að mynda valið bestu kaupin í Vínbúðunum í síðasta tölu- blaði Gestgjafans. Nuviana Chardonnay er vín sem óhætt er að mæla með einu og sér en er einnig frábært með létt- um mat s.s. salati, fiskmeti af ýmsu tagi og smellpassar með kjúklingi og öðru ljósu kjöti. C h a r d o n n a y eins og það gerist best frá Spáni. N u v i a n a C a b e r n e t Sauvignon/- Merlot er blanda af tveimur þekkt- ustu þrúgum vínheimsins sem tvinnast ákaflega vel saman og er útkoman þægilegt vín sem óhætt er að mæla með. Einstakt vín með grilluðum mat af ýmsu tagi, þó sérstaklega gott með lambakjöti. Nuviana Chardonnay og Nuvi- ana Cabernet Sauvignon/Merlot eru á reynslu í Vínbúðunum og fást þar af leiðandi ein- göngu í Heiðrúnu og Kringlunni. Verð í Vínbúðum 990 kr. NUVIANA: Brakandi ferskt frá Spáni NORTON: Vín mánaðarins í Gestgjafanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.