Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Valdís Gunnarsdóttir Sunnudagsmorgna 9-12 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 86 51 06 /2 00 5 Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1. Mánaðargjald GSM er 600 kr. Ég hringi heim, ég hringi í Gunna í London, ég hringi í konuna og sendi henni SMS. Allt þetta á 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 120 mínútur á mánuði úr GSM í heimasíma í einu af þeim 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. Þú heldur áfram að tala við GSM vin fyrir 0 kr. á mínútuna í 60 mín. á dag og senda honum 30 SMS fyrir 0 kr. á dag. Þú hringir heim úr GSM símanum þínum án þess að greiða mínútugjöld í allt að 60 mínútur á dag. Og1 lækkar verulega kostnað heimila sem eru með GSM áskrift, Heimasíma og Internet hjá Og Vodafone. Kynntu þér einnig ávinninginn fyrir Heimasíma og Internet. GSM Vinur í útlöndum GSM vinur Þegar þú hringir heim Trúarbrög› Nokkur umræða hefur skapastum skrif mín hér í blaðinu. Sér- staklega hefur mörgum orðið tíð- rætt um hinn trúarlega hluta skrifa minna. Ég vil nota tækifærið og út- skýra hann aðeins nánar. ÉG er ekki að reyna að kristna fólk til þess eins að kristna það. Ég er einungis að benda á leiðir sem hafa hjálpað mér og öðrum til að öðlast betra líf. Skrif mín eru byggð á persónulegri reynslu minni en ekki teoríum og ég reyni að setja hana fram á eins einfaldan og einlægan hátt og ég get. ÉG er þess fullviss að það besta sem getur komið fyrir manneskju er að öðlast trú. Ég veit það vegna þess að trúin mín bjargaði lífi mínu og dýpkaði skilning minn á því. ÉG ber virðingu fyrir allri einlægri trú. Sumir trúa á Guð, aðrir á hið góða eða bara sjálfan sig. Mér er sama á hvað fólk trúir. Guð er ekki kristinn. Það skiptir mig engu máli hvaða trúarskoðanir fólk hefur. Ég á meira sameiginlegt með góðum taoista en illmenni sem hefur sömu trúarskoðanir og ég. Fólk má kalla Guð hvað sem er. En Guð er bara einn. Ég trúi á Búdda og Allah. Ég er aðdáandi Dalai Lama, Mahatma Gandhi og Lao-tse. Hindúar og gyð- ingar komast líka til himna. Ég sjálf- ur er kristinn. Ég get ekki að því gert en ég elska Jesú meira en allt annað í lífinu. ÉG hef áður líkt trú við hjónaband. Þótt ég elski konuna mína þýðir það ekki að ég sé á móti eiginkonum annarra eða geti ekki átt þær að vin- um. En ég get alveg gefið þeim ráð byggð á reynslu úr mínu eigin hjónabandi. En ég uppnefni ekki eig- inkonur annarra eða lýsi því yfir að þær séu verri en mín. ÉG ber virðingu fyrir trúleysingjum. Ég hef sjálfur verið trúleysingi. Guð er kærleikur. Kærleiksríkur trúleys- ingi er Guðs barn. Tvö barna minna eru fermd borgaralegri fermingu hjá Siðmennt. Þau vildu það og ég studdi þau í því. Ég mundi aldrei neyða neinn til að trúa einhverju sem hann vill ekki trúa. Ég á fullt af góðum vinum sem eru trúleysingjar. Það truflar á engan hátt vináttu okkar. ERU ekki allar manneskjur að leita að því sama, óháð trú og skoðunum? Vilja ekki allir bara hamingju fyrir sig og sína? jongnarr@frettabladid.is JÓNS GNARR BAKÞANKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.