Fréttablaðið - 28.05.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 28.05.2005, Blaðsíða 58
28. maí 2005 LAUGARDAGUR Það hefur verið at- hyglisvert að fylgj- ast með ævintýraleg- um árangri Liver- pool í Meistaradeild- inni í vetur. Úrslita- leikurinn í Istanbúl um daginn var al- gjörlega til að kóróna ótrúlega frammistöðu liðsins í keppninni. Þó svo að liðið hafi ekki spilað skemmtilegasta boltann hafði það baráttuvilja sem fleytti því alla leið. Óska ég stuðningsmönnum liðsins nær og fjær til hamingju með titilinn og eiga þeir vafalít- ið eftir að brosa sínu breiðasta í allt sumar, sem er eitthvað sem þeir hafa gert fremur lítið af undanfarin fimmtán ár eða svo. „Kominn tími á þennan titil,“ segja púlarar, en aðrir hugsa Liver- pool vafalítið þegjandi þörfina því þegar ég var yngri unnu þeir flest mót sem þeir tóku þátt í. Ian Rush var þar fremstur í flokki og var hann einn af þeim leikmönnum sem fólk elskaði að hata. Hann var markheppinn með eindæmum og alltaf náði hann að pota boltanum í netið. Þegar ofan á þetta bættist að hann þótti ekki sérlega fríður áttu aðdáendur enn auðveldara með að fyrirlíta hann. Ég man líka eftir harðjaxlinum Steve Nicol, miðjubuffinu John Barnes, Kenny Dalglish, mark- verðinum Bruce Grobbelaar og hvað þeir nú hétu allir. Virtust þeir algjörlega ósigrandi á þessum árum og maður sá ekki fram á að nokkurt lið gæti ógnað þeim. Það átti þó eftir að koma á daginn. Þrátt fyrir Evrópumeistaratitil- inn hef ég samt enga trú á að ný gullaldartíð sé að renna upp hjá Liverpool. Vissulega er liðið sterkt og með ríka hefð en ég held að titl- arnir muni halda áfram að fara til risanna þriggja: Chelsea, Arsenal og Manchester United. Liverpool mun halda áfram að vera á meðal efstu liða en þeirra tími er ekki enn kominn. Engu að síður verður núverandi leikmannahóps minnst um ókomna tíð fyrir þetta mikla afrek í Istan- búl þar sem þeir komu öllum á óvart, þar á meðal sjálfum sér. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM ÓTRÚLEGAN ÁRANGUR LIVERPOOL Í MEISTARADEILDINNI. Baráttuviljinn tryggði titilinn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 ALLT Á GRILLIÐ!! Grillspjót-Grillspjót-Grillspjót Smjörkrydduð lúðusteik...................1.690,- Hlýrasteik með hvítlauk og piparblöndu ........................................................ 1.290,- Túnfisksteik fersk og flott.............. 1.990,- Blálanga picante............................ 1.290,- Risarækjurnar vinsælu með skel HUMAR eigum allar stærðir. Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Það var rólegt í kvöld! Já, en sem betur fer er verið að end- ursýna Herbie í Sjónvarpinu. Eigum við ekki að fara inn og drekka okkur pöddufullar? Júúúúúúúúúúúú...... Hæ. Ég heiti Tanja! Ég er í heimsókn hérna í næsta húsi með foreldrum mínum og ég sá þig sitja hér fyrir utan. Ég var að spá hvort við ættum ekki að hanga saman? Ég tek þetta sem já! JÁ! Þessi köttur þarf ekki bjöllu um hálsinn. Læðist Læðist Læðist um. Fimm bitar í viðbót og ég fæ eftirrétt. Fjórir bit- ar í viðbót og ég fæ eftirrétt. Og pabbi þinn skilur ekkert í því að við borðum hakk og spagettí þrisvar í viku. Samband ljó shærðra kvenna með aflitað hár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.