Fréttablaðið - 28.05.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 28.05.2005, Blaðsíða 60
Tessa Davis er 23 ára gömul og býr í Suður-Afríku. Hún stundar box í Eldorado Park Boxing Club, sem er í bænum Gauteng. „Henni var nauðgað þegar hún var sextán ára og er í boxi til að takast á við það,“ segir Jó- hanna Guðrún Árnadóttir á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Ljósmyndin af Tessu er ein fjölmargra ljósmynda á sýning- unni „Rótleysi“ sem verður opn- uð í dag á safninu.Ljósmyndirn- ar á sýningunni eru eftir átta ljósmyndara frá Suður-Afríku. Sýningin var sett upp í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá því lýðræði komst á í Suður-Afríku eftir margra áratuga aðskilnað- arstefnu hvíta minnihlutans. Myndin af Tessu er úr myndaröð eftir ljósmyndarana Adam Broomberg og Oliver Chanarin. „Þeir setja alla sem þeir taka mynd af á sama stall og reyna að fá fólk til að líta framhjá öllum stöðluðum ímyndum af fólki og sjá frekar einstaklingana sem búa að baki. Á sýningunni er mikið af myndaröðum, sem gerðar eru af heimilda- og fréttaljósmyndurum. Mikill texti fylgir þeim flestum þannig að þessi sýning er mjög áhuga- verð fyrir alla sem hafa áhuga á pólitík og þjóðmálum.“ Hinir ljósmyndararnir sem eiga verk á sýningunni eru Jodi Bieber, David Goldblatt, Santu Mofokeng, Jo Ratcliffe, Guy Til- lim og Lolo Veleko. Rótleysi var upprunalega sett upp í Þjóðarljósmyndasafninu í Kaupmannahöfn, fór síðan til Svíþjóðar og verður svo hér á landi í sumar. Sýningarstjórar eru Daninn Mads Damsbo og Suður-Afríkumaðurinn Davids Brodie. ■ 44 28. maí 2005 LAUGARDAGUR EKKI MISSA AF… ... danshátíðinni á Listahátíð á vegum Trans Danse Europe. Dansflokkar frá Tékklandi og Finnlandi sýna verk sín á morgun í Borgarleikhúsinu. .... tónleikum í Salnum í Kópa- vogi í dag þar sem píanóleikarinn Aladár Rácz flytur öll Goldberg- tilbrigðin eftir Bach. ... víóluleikaranum og hljóm- sveitarstjóranum Yuri Bashmet sem kemur fram ásamt Sinfóníu- hljómsveit Íslands á Listahátíð á fimmtudagstónleikum í næstu viku. Fyrsta helgi listahátíðar var helguð myndlist- inni en þessi helgi, nú viku síðar, verður að stórum hluta helguð tónlistinni. Tónleikar verða á hverju strái og má þar meðal annars nefna tónleika þeirra Barða í Bang Gang og frönsku söngkonunnar Keren Ann, sem verða í Íslensku óperunni í kvöld. Þau hafa gefið út einn geisladisk, sem heitir „Ecoutez l'histoire de Lady & Bird“. Á þessum tónleikum flytja þau tónlist sína með íslensk- um kór og hörpuleikara, en það hafa þau að- eins gert einu sinni áður. Portúgalska fadódívan Mariza söng á Broad- way í gærkvöldi og ætlar að endurtaka leikinn í kvöld. Strengjakvartettinn Pacifica verður einnig með tvenna tónleika í Íslensku óper- unni núna um helgina. Fyrri tónleikarnir verða í dag og þeir seinni á morgun. Í fyrramálið ljúka þau Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Gerrit Schuil píanóleikari við flutning allra fiðlusónata Beethovens. Síðustu þrjár sónöturnar verða á dagskrá á tónleikum þeirra í Ými, sem hefjast klukkan ellefu í fyrra- málið. Kl. 11.00 Listasmiðjurnar í Listasafni Reykjavík- ur eru einstæð leið fyrir börn og full- orðna til þess að kynnast myndlistinni í tengslum við sýninguna á verkum Diet- ers Roth. Í dag verður listasmiðja fyrir börn á aldrinum 10 til 12 ára, en á morg- un verður listasmiðja fyrir börn og full- orðna. menning@frettabladid.is Tónleikahelgin mikla TESSA DAVIS Í dag verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sýning átta suður-afrískra ljósmyndara. Rótleysi frá Suður-Afríku ! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- TRANS DANSE EUROPE Tanec Praha, Tékklandi Su 29/5 kl 20 - 2.500,- Miðasala hjá Listahátíð HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Í kvöld 28/5 kl 20 Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir TRANS DANSE EUROPE Nomadi Productions - Finnland Su 29/5 kl 17 Miðasala hjá Listahátíð Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur M†RARLJÓS - Marina Carr Sun. 29/5 nokkur sæti laus. Allra síðasta sýning Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, lau. 4/6 örfá sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. Í dag lau. 28/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar í vor. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, fös. 3/6 nokkur sæti laus, lau. 4/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Þri. 31/5 kl. 20:00 uppselt kl. 22:30 nokkur sæti laus. ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER ÁHUGALEIKSÝNING ÁRSINS 31. MAÍ! ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Söngvarinn Geir Ólafsson heldur tónleika á Café Kidda Rót í Hveragerði. Geir er býður upp á nýja latín-ameríska dagskrá og lofar ógleymanlegri stemmningu.  15.00 Bandaríska söngkonan Nina Nastastia og barkasöngvaraflokkur- inn Huun Huur Tu frá Tuva koma fram í Smekkleysu Plötubúð, Lauga- vegi 59.  16.00 Píanóleikarinn Aladár Rácz flytur Goldbergtilbrigði Bachs í Saln- um í Kópavogi.  18.30 8. stigstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Hugi Jónsson baritón syngur ásamt Richard Simm píanóleikara.  22.00 Úlfarnir verða í Vélsmiðjunni á Akureyri.  22.00 Danska hljómsveitin Mercenary spilar á Grand Rokk ásamt Momentum, Myra og Jericho Fever.  Helga Magnúsdóttir sópran verður með burtfarartónleika í Hallgríms- kirkju, Suðursal. Á efnisskrá tónleik- anna eru íslensk og erlend sönglög,söngleikjalög og óperuaríur. Píanóleikari er Iwona Jagla.  Atómstöðin, Dýrðin og Lokomotiv verða með tónleikana á Ellefunni og Krummi í Mínus snýr skífum á eftir. ■ ■ OPNANIR  14.00 Nemendasýning Ljós- myndaskóla Sissu verður opnuð að Hólmaslóð 6. Að þessu sinni sýna 19 nemendur tæplega 200 myndir.  Rótleysi nefnist sýning á ljósmynd- um eftir átta suður-afríska ljósmynd- ara, sem opnuð verður í Ljósmynda- safni Reykjavíkur í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, sjöttu hæð. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Dúettinn Tube leikur af fingr- um fram á Hressó til klukkan eitt. Dj Jón Gestur tekur síðan við.  23.00 Dúettinn Sessý og Sjonni leikur á Búðarkletti í Borgarnesi.  23.00 Rokksveit Rúnars Júlíusson- ar leikur á Kringlukránni.  23.00 Dj Palli í Maus á Cultura.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum Búálfsins í Hólagarði.  Addi M á Catalinu.  Dj Matti á Laugavegi 22.  Dúettinn Acoustics leikur á Ara í Ögri. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Laugardagur JANÚAR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.