Fréttablaðið - 28.05.2005, Page 60

Fréttablaðið - 28.05.2005, Page 60
Tessa Davis er 23 ára gömul og býr í Suður-Afríku. Hún stundar box í Eldorado Park Boxing Club, sem er í bænum Gauteng. „Henni var nauðgað þegar hún var sextán ára og er í boxi til að takast á við það,“ segir Jó- hanna Guðrún Árnadóttir á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Ljósmyndin af Tessu er ein fjölmargra ljósmynda á sýning- unni „Rótleysi“ sem verður opn- uð í dag á safninu.Ljósmyndirn- ar á sýningunni eru eftir átta ljósmyndara frá Suður-Afríku. Sýningin var sett upp í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá því lýðræði komst á í Suður-Afríku eftir margra áratuga aðskilnað- arstefnu hvíta minnihlutans. Myndin af Tessu er úr myndaröð eftir ljósmyndarana Adam Broomberg og Oliver Chanarin. „Þeir setja alla sem þeir taka mynd af á sama stall og reyna að fá fólk til að líta framhjá öllum stöðluðum ímyndum af fólki og sjá frekar einstaklingana sem búa að baki. Á sýningunni er mikið af myndaröðum, sem gerðar eru af heimilda- og fréttaljósmyndurum. Mikill texti fylgir þeim flestum þannig að þessi sýning er mjög áhuga- verð fyrir alla sem hafa áhuga á pólitík og þjóðmálum.“ Hinir ljósmyndararnir sem eiga verk á sýningunni eru Jodi Bieber, David Goldblatt, Santu Mofokeng, Jo Ratcliffe, Guy Til- lim og Lolo Veleko. Rótleysi var upprunalega sett upp í Þjóðarljósmyndasafninu í Kaupmannahöfn, fór síðan til Svíþjóðar og verður svo hér á landi í sumar. Sýningarstjórar eru Daninn Mads Damsbo og Suður-Afríkumaðurinn Davids Brodie. ■ 44 28. maí 2005 LAUGARDAGUR EKKI MISSA AF… ... danshátíðinni á Listahátíð á vegum Trans Danse Europe. Dansflokkar frá Tékklandi og Finnlandi sýna verk sín á morgun í Borgarleikhúsinu. .... tónleikum í Salnum í Kópa- vogi í dag þar sem píanóleikarinn Aladár Rácz flytur öll Goldberg- tilbrigðin eftir Bach. ... víóluleikaranum og hljóm- sveitarstjóranum Yuri Bashmet sem kemur fram ásamt Sinfóníu- hljómsveit Íslands á Listahátíð á fimmtudagstónleikum í næstu viku. Fyrsta helgi listahátíðar var helguð myndlist- inni en þessi helgi, nú viku síðar, verður að stórum hluta helguð tónlistinni. Tónleikar verða á hverju strái og má þar meðal annars nefna tónleika þeirra Barða í Bang Gang og frönsku söngkonunnar Keren Ann, sem verða í Íslensku óperunni í kvöld. Þau hafa gefið út einn geisladisk, sem heitir „Ecoutez l'histoire de Lady & Bird“. Á þessum tónleikum flytja þau tónlist sína með íslensk- um kór og hörpuleikara, en það hafa þau að- eins gert einu sinni áður. Portúgalska fadódívan Mariza söng á Broad- way í gærkvöldi og ætlar að endurtaka leikinn í kvöld. Strengjakvartettinn Pacifica verður einnig með tvenna tónleika í Íslensku óper- unni núna um helgina. Fyrri tónleikarnir verða í dag og þeir seinni á morgun. Í fyrramálið ljúka þau Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Gerrit Schuil píanóleikari við flutning allra fiðlusónata Beethovens. Síðustu þrjár sónöturnar verða á dagskrá á tónleikum þeirra í Ými, sem hefjast klukkan ellefu í fyrra- málið. Kl. 11.00 Listasmiðjurnar í Listasafni Reykjavík- ur eru einstæð leið fyrir börn og full- orðna til þess að kynnast myndlistinni í tengslum við sýninguna á verkum Diet- ers Roth. Í dag verður listasmiðja fyrir börn á aldrinum 10 til 12 ára, en á morg- un verður listasmiðja fyrir börn og full- orðna. menning@frettabladid.is Tónleikahelgin mikla TESSA DAVIS Í dag verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sýning átta suður-afrískra ljósmyndara. Rótleysi frá Suður-Afríku ! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- TRANS DANSE EUROPE Tanec Praha, Tékklandi Su 29/5 kl 20 - 2.500,- Miðasala hjá Listahátíð HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Í kvöld 28/5 kl 20 Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir TRANS DANSE EUROPE Nomadi Productions - Finnland Su 29/5 kl 17 Miðasala hjá Listahátíð Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur M†RARLJÓS - Marina Carr Sun. 29/5 nokkur sæti laus. Allra síðasta sýning Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, lau. 4/6 örfá sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. Í dag lau. 28/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar í vor. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, fös. 3/6 nokkur sæti laus, lau. 4/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Þri. 31/5 kl. 20:00 uppselt kl. 22:30 nokkur sæti laus. ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER ÁHUGALEIKSÝNING ÁRSINS 31. MAÍ! ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Söngvarinn Geir Ólafsson heldur tónleika á Café Kidda Rót í Hveragerði. Geir er býður upp á nýja latín-ameríska dagskrá og lofar ógleymanlegri stemmningu.  15.00 Bandaríska söngkonan Nina Nastastia og barkasöngvaraflokkur- inn Huun Huur Tu frá Tuva koma fram í Smekkleysu Plötubúð, Lauga- vegi 59.  16.00 Píanóleikarinn Aladár Rácz flytur Goldbergtilbrigði Bachs í Saln- um í Kópavogi.  18.30 8. stigstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Hugi Jónsson baritón syngur ásamt Richard Simm píanóleikara.  22.00 Úlfarnir verða í Vélsmiðjunni á Akureyri.  22.00 Danska hljómsveitin Mercenary spilar á Grand Rokk ásamt Momentum, Myra og Jericho Fever.  Helga Magnúsdóttir sópran verður með burtfarartónleika í Hallgríms- kirkju, Suðursal. Á efnisskrá tónleik- anna eru íslensk og erlend sönglög,söngleikjalög og óperuaríur. Píanóleikari er Iwona Jagla.  Atómstöðin, Dýrðin og Lokomotiv verða með tónleikana á Ellefunni og Krummi í Mínus snýr skífum á eftir. ■ ■ OPNANIR  14.00 Nemendasýning Ljós- myndaskóla Sissu verður opnuð að Hólmaslóð 6. Að þessu sinni sýna 19 nemendur tæplega 200 myndir.  Rótleysi nefnist sýning á ljósmynd- um eftir átta suður-afríska ljósmynd- ara, sem opnuð verður í Ljósmynda- safni Reykjavíkur í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, sjöttu hæð. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Dúettinn Tube leikur af fingr- um fram á Hressó til klukkan eitt. Dj Jón Gestur tekur síðan við.  23.00 Dúettinn Sessý og Sjonni leikur á Búðarkletti í Borgarnesi.  23.00 Rokksveit Rúnars Júlíusson- ar leikur á Kringlukránni.  23.00 Dj Palli í Maus á Cultura.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum Búálfsins í Hólagarði.  Addi M á Catalinu.  Dj Matti á Laugavegi 22.  Dúettinn Acoustics leikur á Ara í Ögri. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Laugardagur JANÚAR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.