Fréttablaðið - 05.06.2005, Blaðsíða 28
4
ATVINNA
Leikskólar Ísafjarðarbæjar
auglýsa eftir leikskólakennuru
Leikskólinn Sólborg Ísafirði: auglýsir eftir
sérkennslustjóra í 87,5% stöðu og leik-
skólakennurum í 50% stöður e.h.. Nánari
upplýsingar gefur leikskólastjóri: Sonja Elín
Thompson, s: 456-3185, netfang:
solborg@isafjordur.is Sólborg er fjögra
deilda leikskóli, með börn á aldrinum 1-6
ára, einkunnarorð skólans eru:
virðing – gleði – sköpun
Leikskólinn Eyrarskjól Ísafirði: auglýsir
stöðu matráðs. Nánari upplýsingar gefur
leikskólastjóri: Jóna Lind Karlsdóttir, s: 456-
3685, netfang: eyrarskjol@isafjordur.is
Eyrarskjól er þriggja deilda leikskóli með
börn á aldrinum 1-6 ára og vinnur eftir
Hjallastefnunni.
Leikskólinn Bakkaskjól Hnífsdal: auglýsir
eftir deildarstjóra í 100% stöðu. Nánari
upplýsingar gefur leikskólastjóri: Berglind
Grétarsdóttir, s: 456-3565, netfang: bakka-
skjol@isafjordur.is Bakkaskjól er einnar
deildar leikskóli með börn á aldrinum
1-6 ára
Leikskólinn Laufás Þingeyri: auglýsir eftir
deildarstjóra í 100% stöðu og matráð í
65% stöðu. Eldað er fyrir leikskólann og
grunnskólann. Nánari upplýsingar gefur
leikskólastjóri: Elsa María Thompson, s:
456-8318, netfang: laufas@isafjordur.is
Laufás er einnar deildar leikskóli með börn
á aldrinum 1-6 ára
Leikskólinn Grænigarður Flateyri: auglýsir
eftir leikskólakennara í 50% stöðu. Nánari
upplýsingar gefur leikskólastjóri: Barbara
Ferster, s: 456-7775, netfang:
graenigardur1@isafjordur.is Leikskólinn
Grænigarður er einnar deildar leikskóli
með börn á aldrinum 1-6 ára og vinnur
eftir Hjallastefnunni.
Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri: auglýs-
ir eftir leikskólakennurum. Nánari upplýs-
ingar gefur leikskólastjóri: Svava Rán Val-
geirsdóttir, s: 456-6128, netfang: tjarnarba-
er@isafjordur.is Tjarnarbær er tveggja deil-
da leikskóli með börn á aldrinum 1-6 ára.
Leikskólinn vinnur eftir kenningum John
Dewey og einkunnarorð skólans eru
virðing – gleði – sköpun.
Umsóknarfrestur er til: 5. júlí 2005
LEIKSKÓLINN
KRAKKABORG
í Þingborg, Hraungerðishreppi auglýsir eftir leik-
skólakennara til starfa. Um er að ræða afleysingu
í fæðingarorlofi í 80% deildar-stjórastöðu frá og
með ágúst 2005. Leikskólinn er þriggja deilda leik-
skóli með börnum frá 9 mánaða til 6 ára.
Leikskólinn er í mótun og stefnan er að hafa góðan
náttúruleikskóla þar sem börnin geta verið í góðum
tengslum við náttúruna og dýrin í umhverfinu.
Áhugasamir hafi samband við Þórdísi leikskólastjóra í
símum: 482-3085/661-2923 eða á netfangið:
leikskoli@simnet.is fyrir 25. júlí 2005.
P R E N T A R I
BÆJARHRAUNI 22 - 220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 544 2100 - FAX 544 2102
w
w
w
.s
m
id
ja
n.
is
kí
kt
u
á
ve
fi
nnViðkomandi þarf að geta séð um prentun á offset- og
stafrænum prentvélum, auk lokafrágangs.
Einnig að geta unnið í algengustu forritum, t.d. Illustrator,
Freehand og Photoshop.
Um er að ræða skemmtilegt , fjölbreytt starf hjá litlu og
öflugu fyrirtæki, sem er með nýjan og fullkominn
tækjabúnað.
Góð vinnuaðstaða í boði á skemmtilegum vinnustað.
Umsóknir sendist á netfangið: prent@smidjan.is
eða í pósti á neðangreint heimilisfang fyrir 11. júní 2005.
Öllum umsóknum verður svarað.
- við leitum að fagmanni með reynslu
ISF ehf óskar eftir
að ráða starfsfólk
í móttökur og Kroppakot (barnagæslu)
húsanna frá og með ágúst mánuði.
Leitað er eftir jákvæðu og frísklegu fólki sem hefur
áhuga á að starfa hjá kraftmiklu fyrirtæki.
Viðkomandi verður hafa frumkvæði og eiga
auðvelt með mannleg samskipti.
Lágmarksaldur 20 ára.
Umsóknarfrestur er til 13. júní 2005.
Umsóknir skulu berast á anna@isf.is
Baðhúsið – Betrunarhúsið – Sporthúsið – Þrekhúsið.