Fréttablaðið - 05.06.2005, Page 29

Fréttablaðið - 05.06.2005, Page 29
ATVINNA Frá Grunnskóla Djúpavogs Skólastjóri Við Grunnskóla Djúpavogs vantar skólastjóra fyrir næsta skólaár. Hæfniskröfur: Framhaldsmenntun í stjórnun og/eða reynsla af stjórnun æskileg. Færni í mannlegum samskiptum, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni. Góð tölvukunnátta. Kennarar Smíðakennara og kennara til almennrar bekkjarkennslu vantar á miðstigi og unglingastigi næsta skólaár. Við Grunnskóla Djúpavogs starfar metnaðarfullur og samhentur hópur fólks. Skólinn er einsetinn með rúmlega 50 nemendur. Mjög gott íþróttahús er á staðnum og ný sundlaug. Umsóknarfrestur er til 17. júní 2005. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Gauti Jóhannesson í síma: 478 – 8246 net- fang: skolastjori@djupivogur.is. Frekari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans: http://www.djupivogur.is/grunnskoli. Leikskólinn Sjáland Við leitum að leikskólakennurum til starfa í nýjum leikskóla, Leikskólanum Sjálandi í Garðabæ. Frekari upplýsingar veitir Ída Jensdóttir Leikskólastjóri í síma 690 1237 eða á netfangið ida@nysir.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð hjá Nýsi hf, Flatathrauni 5a í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 16 júní. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa. Sumarafleysing. Vinnutími 10-18 alla virka daga. Ekki yngri en 18 ára Upplýsingar gefur Unnur í síma 897-2245 Umsóknir sendist á rafvirkjameistarinn@rafvirkjameistarinn.is Holtakaffi Grafarholti Vantar starfsfólk til afgreiðslustarfa á kaffihús / bakarí. Vaktarvinna. Æskilegt aldur umsækjenda 25 ára og eldri. Upplýsingar gefur Brynhildur í síma 660 1789. VÉLRÁS Bifreiða- og vélaverkstæði Óskum eftir vönum mönnum til við- gerða á þungavinnuvélum og vörumbíl- um. Einnig vantar járnsmiði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 555-6670 5

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.