Fréttablaðið - 05.06.2005, Side 68
5. júní 2005 SUNNUDAGUR44
Sendu SMS skeytið JA MMF á
númerið 1900 og þú gætir unnið.
12. hver vinnur.
Vinningar eru:
Miðar f. 2 Mr & Mrs Smith
Glæsilegur varningur tengdur
myndinni t.d. úr og bolir
DVD myndir
Margt fleira.
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
99 kr/skeytið.
SMS leikur
Reykjavik
International School
The Reykjavik International
School is accepting appli-
cations for the 2005-06
school year. Housed within
an Icelandic public school,
the school offers an educa-
tional program in English
to children in grades K – 6.
Children interact and learn
with Víkurskóli students regularly, bringing a true
international and cross-cultural spirit to the program.
Ideal for expatriates and Icelanders on the move, the
school is a new and exciting development for
Reykjavik’s business, diplomatic and international
community.
Skólinn er einkarekinn grunnskóli innan Víkurskóla,
sem býður upp á alþjóðlega menntun fyrir börn á
aldrinum 5-12 ára.
Accepting applications for the
2005-06 school year.
www.vikurskoli.is/RIS/ • Tel. 694-3341 • ris@vikurskoli.is
OMEGA
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron
Phillips 8.30 Ísrael í dag 9.30 Blandað efni 10.00
Joyce Meyer 10.30 Miðnæturhróp 11.00 Blandað
efni 11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie
Filmore 12.30 Dr. David Cho 13.00 Joyce Meyer
13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00
Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni
17.00 Sherwood Craig 17.30 Maríusystur 18.00
Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00
CBN fréttastofan – fréttir á ensku 20.00 Ísrael í
dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Ron
Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku
7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu
18.15 Korter 20.30 Vatnaskil – Filadelfia
21.00 Níubíó 22.15 Korter
17.00 Game TV (e) 21.00 Íslenski popp
listinn (e)
STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 Kate og Leopold 8.00 The Wedding
Planner 10.00 Muppet Treasure Island
12.00 The Paper 14.00 Kate og Leopold
16.00 The Wedding Planner 18.00 Muppet
Treasure Island 20.00 The Paper 22.00 Star-
dom (Strangl. b. börnum) 0.00 Lucky Num-
bers (B. börnum) 2.00 Bad Boys (Strangl. b.
börnum) 4.00 Stardom (Strangl. b. börnum)
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40
Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neigh-
bours 13.45 Idol – Stjörnuleit (e) 14.40 You
Are What You Eat 15.05 Ég lifi... 15.50 Willi-
am and Mary 16.35 Apprentice 3, The (1:16)
17.20 Einu sinni var 17.45 Oprah Winfrey
SJÓNVARPIÐ
20.25
NAPÓLEON. Fyrsti þátturinn af fjórum um líf
Napóleóns Bonaparte.
▼
Fræðsla
20.05
KÓNGUR UM STUND. Umsjónarmaður er Brynja
Þorgeirsdóttir og hún fjallar um allar hliðar
hestamennskunnar.
▼
Lífsstíll
21:50
DA VINCI'S INQUEST. Nýir sakamálaþættir um
réttarrannsóknardeild í Vancouver í Kanada.
▼
Drama
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Vaskir Vagn-
ar, Litlu vélmennin, Leirkarlarnir, Litlir hnettir,
Véla Villi, Svampur, Smá skrítnir foreldrar,
Könnuðurinn Dóra, WinxClub, As told by Gin-
ger 1, Shin Chan, Scooby Doo, Lizzie McGuire,
Batman, Yu Gi Oh, Froskafjör, Shoebox Zoo)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement (19:22) (Handlag-
inn heimilisfaðir 1)
19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á
þessa línu?)
20.05 Kóngur um stund (3:18) Umsjónar-
maður er Brynja Þorgeirsdóttir og hún
fjallar um allar hliðar hestamennsk-
unnar í þætti sínum. Það verða því
óvæntar uppákomur og sumarstemn-
ing á Stöð 2 í allt sumar.
20.35 Johnson County War (Kúrekaerj-
ur)Sögusviðið er villta vestrið þar sem
virðing fyrir lögum og reglum er tak-
mörkuð. Bræðurnir Cain, Harry og
Dale hafa lifibrauð af nautgripum en
eru smáir í sniðum. Samt er reynt að
bola þeim í burtu en bræðurnir
ákveða að berjast fyrir tilverurétti sín-
um. Þeir eiga við ramman reip að
draga því andstæðingarnir eru stór-
tækir í nautgriparekstri og búa yfir öfl-
ugum liðsafla. Aðalhlutverk: Tom Ber-
enger, Luke Perry, Adam Storke, Burt
Reynolds, Rachel Ward.
22.00 Twenty Four 4 (20:24) (24)Stranglega
bönnuð börnum.
22.45 Medical Investigations (8:20) (Lækna-
gengið)Doktor Stephen Connor fer
fyrir sérfræðingasveit sem er kölluð til
þegar hætta er á ferðum og stöðva
þarf plágur og smitsjúkdóma.
23.25 15 Minutes (Stranglega bönnuð börn-
um) 1.25 The Skulls II (Bönnuð börnum)
3.05 Fréttir Stöðvar 2 3.50 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
15.35 Hafið gaf og hafið tók 16.10 Á ferð
með golfstraumnum (2:2) 16.55 Í einum
grænum (5:8) 17.25 Út og suður (5:12)
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.25 Krakkar á ferð og flugi (5:10)
8.00 Morgunstundin okkar 10.50 Handbolti
gegn hörmungum. Bein útsending frá góð-
gerðaleik í handknattleik í Madríd þar sem
margir bestu handboltamenn heims mætast.
Ágóði rennur til fórnarlamba flóðanna í Asíu.
12.40 Hlé
18.50 Elli eldfluga (3:7)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Út og suður (6:12) Gísli Einarsson flakk-
ar vítt og breitt um landið og bregður
upp svipmyndum af áhugaverðu fólki.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.25 Napóleon (1:4) (Napoléon) Mynda-
flokkur í fjórum þáttum. Napóleón er
fangi Englendinga á eyjunni St Helenu
og rekur viðburðaríka sögu sína fyrir
breskri stúlku sem hann kynnist þar.
Leikstjóri er Yves Simoneau og meðal
leikenda eru Christian Clavier, Isabella
Rossellini, Gérard Depardieu, John
Malkovich og Anouk Aimée.
22.00 Helgarsportið
22.15 Smáþjóðaleikarnir 2005 (5:5) Saman-
tekt frá keppni á Smáþjóðaleikunum í
Andorra.
22.30 Ringulreið (Chaos)Frönsk bíómynd frá
2001 um konu sem einsetur sér að
bjarga ungri vændiskonu úr þeirri
eymd sem hún býr við. Leikstjóri er
Coline Serreau og meðal leikenda eru
Vincent Lindon, Catherine Frot,
Rachida Brakni og Line Renaud.
0.20 Kastljósið 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
14.30 Mad About Alice – NÝTT! (e) 15.00
Burn it! – NÝTT! (e) 15.30 Brúðkaupsþáttur-
inn Já – Ný þáttaröð! (e) 16.15 Jack & Bobby
(e) 17.00 Innlit/útlit – lokaþáttur (e) 18.00
Providence (e)
18.45 Ripley's Believe it or not! – NÝTT (e)
19.30 The Awful Truth Þættirnir eru gagnrýn-
ar en háðskar heimildamyndir um at-
burði líðandi stundar.
20.00 Dateline – NÝTT! Dateline er fréttaskýr-
ingaþáttur frá NBC sjónvarpsstöðinni í
Bandaríkjunum.
21.00 Worst Case Scenario – NÝTT! Þættir um
hvernig ósköp venjulegt fólk bregst
við óvenjulegum aðstæðum!
21.50 Da Vinci's Inquest – NÝTT! Sakamála-
þættir um réttarannsóknardeild í
Vancouver, Kanada. Þættirnir byggja á
lífi Larry Campell, metnaðarfulls og
vandvirks dánardómstjóra í Vancouver
sem í starfi sínu lagði einlæga áherslu
á að gera borgina sína að betri stað til
að búa á.
22.40 Jenifer Sannsöguleg mynd um Jenifer
Estress, sem greind er 35 ára gömul
með Lou Gehrig sjúkdóminn. Sam-
kvæmt læknum eru batahorfur ekki
góðar og er hún kemst að því hve litlu
fé er eytt í rannsóknir á sjúkdómumn-
um hefur hún og systur hennar ötula
baráttu í leit að lækningu. Aðalhlut-
verk: Laura San Giacomo, Jane
Kaczmarek, Annabella Sciorra, Edie
Falco, Julianne Margulies, Fisher
Stevens ofl.
0.25 Cheers – 3. þáttaröð (e) 0.55 Boston
Public 1.35 John Doe 2.20 Óstöðvandi tón-
list
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
13.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open
16.00 Football: UEFA European Women's Championship
England 20.00 Motorsports: Motorsports Weekend 20.30
Rally: World Championship Turkey 21.00 Car Racing:
World Series by Renault Valencia 21.15 Champ Car:
World Series Milwaukee United States 22.15 News:
Eurosportnews Report 22.30 Football: U-21 Festival Tou-
lon France
BBC PRIME
12.00 Classic EastEnders 13.00 EastEnders Omnibus
15.00 Steve Leonard's Search for the Loch Ness Monst-
er 16.00 The Chelsea Flower Show 17.00 A Place in
France 17.30 Location, Location, Location 18.00 Mon-
arch of the Glen 19.00 Living the Dream 20.00 Diarmuid's
Big Adventure 21.00 Top Gear Xtra 22.00 Medical My-
steries 23.00 Battlefield Britain 0.00 The Promised Land
1.00 Spain Means Business 1.30 Japanese Language
and People
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Built for the Kill 13.00 Secrets of Samurai 14.00
The Barbarian and the Geisha 16.00 Nazi Expedition
17.00 Capturing the Killer Croc 18.00 Harem Conspiracy
19.00 Paranormal?
ANIMAL PLANET
12.00 Big Cat Diary 13.00 Wild India 14.00 Ultimate Kill-
ers 14.30 Predators 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Hor-
setails 16.30 Zoo Story 17.00 Lyndal's Lifeline 18.00 Big
Cat Diary 19.00 Wild India 20.00 Growing Up... 21.00
Gorilla Encounters 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All
About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue
0.00 Ultimate Killers 0.30 Predators
DISCOVERY
12.00 Harley 13.00 Mummy Autopsy 14.00 Tsunami: Sur-
vival Stories 15.00 Why Intelligence Fails 16.00 Building
the Ultimate 16.30 Massive Engines 17.00 Battle of the
Beasts 18.00 American Chopper 19.00 Superweapons of
the Ancient World 22.00 American Casino 23.00 War Sur-
geons 0.00 Scene of the Crime
MTV
12.00 Filthy Rich Weekend Music Mix 12.30 The Fabu-
lous Life of 13.00 Cribs 13.30 The Fabulous Life of 14.00
TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Punk'd
17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor Chart
19.00 Switched On 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten
21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 MTV Live
23.00 Just See MTV
VH1
12.00 Cribs 12.30 Fabulous Life Of... 14.00 Fabulous Life
Hip Hop Superspenders 16.00 The Fabulous Life Pres-
ents The Fabulous Top 40 18.00 Fabulous Life Of... 20.00
The World's Most Fantabulous Homes 21.00 VH1 Rocks
21.30 MTV at the Movies 22.00 VH1 Hits
CLUB
12.10 Awesome Interiors 12.40 City Hospital 13.35
Famous Homes & Hideaways 14.00 Weddings 14.25
Paradise Seekers 14.50 It's a Girl Thing 15.15 Cheaters
16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Crime Stories
17.40 Single Girls 18.40 The Roseanne Show 19.25
Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex
and the Settee 20.40 Spicy Sex Files 21.25 City Hospital
22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 A Taste of Bar-
bados 0.30 Vegging Out
E! ENTERTAINMENT
13.00 The E! True Hollywood Story 20.00 The Entertainer
21.00 The E! True Hollywood Story 0.00 The Entertainer
1.00 The E! True Hollywood Story
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed,
Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename:
Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai
Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of
Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30
Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n
Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids
Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim
Adventures of Billy & Mandy
JETIX
12.20 Digimon II 12.45 Super Robot Monkey Team
Hyperforce Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie
14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Jacob two-two
14.40 Ubos 15.05 Goosebumps
MGM
12.05 The Boss 13.35 Brannigan 15.25 Rebecca's
Daughter 17.00 The Burning Bed 18.35 Juice 20.10
Rebel in Town 21.30 Romantic Comedy 23.10 Some Girls
0.45 Heat
TCM
19.00 Blow-Up 20.50 Zabriskie Point 22.45
ERLENDAR STÖÐVAR
Isabella Fiorella Elettra Giovanna Rossellini fæddist 18. júní
árið 1952 í Róm á Ítalíu. Isabella á ekki langt að sækja leiklist-
argenið enda dóttir goðsagnarinnar Ingrid Bergman og leik-
stjórans Roberto Rossellini.
Í uppvexti átti Isabella við alvarlegt heilsuvandamál að stríða.
Hún þjáðist af hryggskekkju og þurfti hún að fara í aðgerð til
að rétta hana þegar hún var þrettán ára. Hún var rúmliggjandi
í rúmlega ár í gifsi frá toppi til táar.
Fegurð Isabellu vakti fljótlega athygli en hún vildi ekki feta í
fótspor foreldra sinna. Hún sneri sér að blaðamennsku og síð-
ar vann hún við fyrirsætustörf og var meðal annars talsmaður
og aðalfyrirsæta Lancome-snyrtivara.
Í kjölfar fyrirsætustarfanna fékk Isabella hlutverk í kvikmynd-
um. Hún lék á móti móður sinni í A Matter of Time árið 1976
og ítölskum myndum eins og Il Prato árið 1979 og Ill
Pap’occhio árið 1981.
Isabella giftist leikstjóranum Martin Scorsese árið 1979 en
hjónabandinu lauk árið 1983. Leiklistarframi Isabellu fór vel af
stað um miðjan níunda áratuginn þegar hún
lék í myndinni Blue Velvet. Isabella sló
í gegn og vann Independent Spirit-
verðlaunin.
Síðan þá hefur hún leikið í fjölda
kvikmynda og gert það gott sem
fyrirsæta enda afar glæsileg kona.
Elskhugalisti hennar er líka lang-
ur en þar á blaði eru menn eins
og fyrirsætan Jonathan Wiedem-
ann, David Lynch og Gary Old-
man. Isabella er laus og liðug í
dag með tveimur börnum sín-
um, Elettra-Ingrid sem hún
eignaðist með Jonathan, og Ro-
berto sem hún ættleiddi.
Í TÆKINU
Þjáðist af hryggskekkju í æsku
Il Pap’occhio – 1981 Blue Velvet – 1986 Immortal Beloved – 1994
Þrjár bestu myndir
Isabellu:
ISABELLA LEIKUR Í NAPÓLEON KL. 20.25 Í SJÓNVARPINU Í KVÖLD.