Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2005, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 01.07.2005, Qupperneq 46
34 1. júlí 2005 FÖSTUDAGUR Nostalgía er ákaf- lega merkilegt fyr- irbæri. Hún getur verið afturhvarf til þess tíma þegar okkur leið vel en jafnframt verið flótti til þess tíma- bils þegar við vor- um í öruggu um- hverfi. Nostalgía er þó fyrst og fremst persónubundið ástand. Á vinnustaðnum í gær skapaðist hins vegar mjög sérstök stemning. Varð einhver múgsefjun. Nostalg- íufílingur meðal ákveðins aldurs- hóps. Ástæðan var Duran Duran tónleikarnir um kvöldið. „Best of“ geisladisk var skellt á og einhverjir rauluðu með. Með útsýni til þess að drepa, Villtir Sveinar og Geymdu bæn ómuðu um allt. Einhverjir rauluðu með. Ég var á bleiutímabilinu þegar Duran urðu vinsælir og var rétt farinn að fíla eitthvað annað en Brúðubílinn þegar tímabil þeirra rann sitt skeið. Fann engu að síður til samkenndar með þessum sam- starfsmönnum mínum. Þegar ég heyri lög á borð við Step it up með Stereo Mc’s eru viðbrögð mín þau sömu. Undir sönglinu varð mér hugsað til Týndu kynslóðar Bjartmars Gunnlaugssonar. Í stað „Manstu eftir John, Manstu eftir Paul, réttu mér albúmið,“ kæmi. „Manstu eftir Simon, manstu eftir Roger, réttu mér I – Podinn.“ Nostalgíutrippið smitaði út frá sér og fljótlega var farið að ræða um allt aðra hluti sem verður þó að telja til þessa fyrirbæris. Einhver sagðist hafa verið að horfa á Miami Vice og minntist þess að Don John- son hefði verið svalur. Honum brá því heldur betur í brún þegar hon- um varð ljóst að svo hafði ekki ver- ið. Philip Michael Thomas hefði þar að auki verið leiðinlegur. Þegar deginum var loks að ljúka stefndi í óefni. Einhverjir voru farnir að dansa og spennan var orð- in rafmögnuð. Það styttist enda óðum í eina mestu nostalgíu trú- arathöfn sem farið hefur fram hér á landi. Tónleikana sem á morgun yrðu enn ein nostalgíuminningin fyrir þennan ágæta aldurshóp. STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR GÍGJA GUNNARSSON VELTIR FYRIR SÉR NOSTALGÍUNNI Villtir sveinar og geymd bæn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Útsalan byrjar í dag, föstudaginn 1 júlí H Æ Ð A S M Á R A O G G R A F A R V O G I Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Jæja þá hefur Þorgeir kennari keypt miðann í síðustu förina. Það er erfitt að lýsa Þor- geiri kennara en þau orð sem koma upp í hugann... „Harður og ákveðinn, strangur og með sterka réttlætiskennd, hvass og þröngsýnn.... eehh.....“ Já! Miðað við öll stærð- fræðiprófin! Rólegur, rólegur.... Klukkan er fjögur! Ég verð að vakna! Ég svaf yfir mig! Bíddu, nei... það er júlí. Það er ekki hægt að sofa yfir sig í sumarfríinu. ....sagði illa upplýsti ung- lingurinn. Vélmennahundur??! Er ég þá orðinn ónauðsynlegur? Já, hann lítur út eins og hundur og hagar sér eins og einn slíkur... En hefur hann hjarta hundsins? Hefur hann sál hundsins? Býr hann yfir ást hundsins?? Á hann nokkuð snýtibréf? Ekki hreyfa þig pabbi! Það er kónguló á þér! Þú verður að passa þig, kóngulær geta meitt mann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.