Fréttablaðið - 01.07.2005, Side 58

Fréttablaðið - 01.07.2005, Side 58
BRAD OG ANGELINA Allt er til sölu í þessum heimi, meira að segja loftið líka. Krukka sem sögð er innhalda loft úr Ang- elinu Jolie og Brad Pitt var selt á eBay ný- verið Krukkuloft Jolie og Pitt selt Allt er falt sem stjörnur þessa heims hafa ýmist komið við eða tengist þeim á einhvern hátt. Ekki er langt síðan að óléttupróf sem talið var sanna að Britney Spears væri kona eigi einsömul seldist á eBay. Nú hefur uppboðsvefurinn gengið enn lengra að sögn Ana- nova.com og krukka sem sögð var innihalda loft frá Angelinu Jolie og Brad Pitt seldist á rúmlega þrjátíu þúsund íslenskra króna. Vefurinn hefur eftir Richard Rowe, framkvæmdastjóra Gold- enPalace.com sem keypti krukk- una, að þetta væri enn eitt dæmið um að fyrirbæri poppmenningar- innar. „Það er ekkert í þessari krukku en engu síður hefur hún ratað á forsíður blaða um allan heim,“ sagði Rowe, en fyrirtækið var einmitt einnig kaupandi að óléttuprófi Spears. ■ SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára ★★★ ÓÖH DV Sýnd kl. 5,40, og 8 B.i. 16 ára „Skotheld frá A-Ö“ „Afþreying í hæsta klassa“ ★★★ 1⁄2 K&F- XFM ★★★ Blaðið „Þrælgóð skemmtun“ ★★★ Ó.Ö.H. DV ★★★★ Þ.Þ. FBL Yfir 27.000 gestir! ★★★ MBL Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40 Hinn eini rétti Hefur aldrei verið eins rangur! Frábær gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. ★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is ★★★★ MBL ★★★★ X-FM ★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com Yfir 38.000 gestirAðsóknarmestamynd ársins Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára ★★★ HL MBL Sýnd kl. 10.10 B.i. 16 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR ★★★ ÓÖH DV Spænska leikkonanPenelope Cruz hefur samþykkt að sitja fyrir í auglýsinga- herferð fyrir nýjustu kvenfatalínu P. Diddys. Fatalínan heitir Sean Jean og á að koma á markaðinn í haust. P. Diddy, sem hefur gengið ágætlega að hasla sér völl í tískubransanum, gekk hart á eft- ir Penelope og hélt fundi með henni bæði í Madríd og New York. FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.