Fréttablaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 58
BRAD OG ANGELINA Allt er til sölu í þessum heimi, meira að segja loftið líka. Krukka sem sögð er innhalda loft úr Ang- elinu Jolie og Brad Pitt var selt á eBay ný- verið Krukkuloft Jolie og Pitt selt Allt er falt sem stjörnur þessa heims hafa ýmist komið við eða tengist þeim á einhvern hátt. Ekki er langt síðan að óléttupróf sem talið var sanna að Britney Spears væri kona eigi einsömul seldist á eBay. Nú hefur uppboðsvefurinn gengið enn lengra að sögn Ana- nova.com og krukka sem sögð var innihalda loft frá Angelinu Jolie og Brad Pitt seldist á rúmlega þrjátíu þúsund íslenskra króna. Vefurinn hefur eftir Richard Rowe, framkvæmdastjóra Gold- enPalace.com sem keypti krukk- una, að þetta væri enn eitt dæmið um að fyrirbæri poppmenningar- innar. „Það er ekkert í þessari krukku en engu síður hefur hún ratað á forsíður blaða um allan heim,“ sagði Rowe, en fyrirtækið var einmitt einnig kaupandi að óléttuprófi Spears. ■ SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára ★★★ ÓÖH DV Sýnd kl. 5,40, og 8 B.i. 16 ára „Skotheld frá A-Ö“ „Afþreying í hæsta klassa“ ★★★ 1⁄2 K&F- XFM ★★★ Blaðið „Þrælgóð skemmtun“ ★★★ Ó.Ö.H. DV ★★★★ Þ.Þ. FBL Yfir 27.000 gestir! ★★★ MBL Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40 Hinn eini rétti Hefur aldrei verið eins rangur! Frábær gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. ★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is ★★★★ MBL ★★★★ X-FM ★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com Yfir 38.000 gestirAðsóknarmestamynd ársins Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára ★★★ HL MBL Sýnd kl. 10.10 B.i. 16 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR ★★★ ÓÖH DV Spænska leikkonanPenelope Cruz hefur samþykkt að sitja fyrir í auglýsinga- herferð fyrir nýjustu kvenfatalínu P. Diddys. Fatalínan heitir Sean Jean og á að koma á markaðinn í haust. P. Diddy, sem hefur gengið ágætlega að hasla sér völl í tískubransanum, gekk hart á eft- ir Penelope og hélt fundi með henni bæði í Madríd og New York. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.