Fréttablaðið - 04.07.2005, Side 20
4 4. júlí 2005 MÁNUDAGUR
Hraunbær - Með aukaherb.
Vorum að fá í sölu 118 fm endaíbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu húsi. Hol og stofa með ljósum flísum á gólfi,
rúmgott eldhús með upphafl. innr. Íbúðin er innréttuð með þremur svefnherbergjum en þau gætu verið fjögur,
auk íbúðarherbergis í kjallara. Góðar suðursvalir. Fallegur verðlaunagarður í suður. Verð 19,8 millj.
Lundarbrekka - Endaíbúð
Mjög góð 107 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af
svölum. Rúmgóð stofa með nýju eikarparketi, suður-
svalir út af stofu. Þrjú svefnherbergi með fataskáp-
um. Flísalagt baðherbergi með baðkari og baðinn-
réttingu. Rúmgott eldhús með snyrtilegri innréttingu.
Þvottaherbergi á hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 19,3
millj.
Naustabryggja - Lyfta
Vorum að fá í sölu glæsilega 104 fm 3ja herbergja
nyja íbúð á 2. hæð fjölbýlishúsi með lyftu og stæði í
bílasgeymslu. Gott eldhús með fallergri innréttingu
og rúmgóð og björt stofa með svölum út af. Tvö
rúmgóð herbergi með skápum og flísalagt baðher-
bergi með baðkari. Þvottaherbergi í íbúð. Parket og
flísar. Eignin er laus. Verð 22,9 millj
Skerjabraut - Seltjarnarnesi
Vorum að fá í sölu 2 til 3ja herbergja íbúð á efri hæð í litlu tvíbýlishúsi með sér inngang. Íbúðin skiptist í baðher-
bergi með þvottaraðstöðu og eldhús með eldri innréttingu. Tvær bjartar og góðar stofur og gott svefnherbergi.
Geymsluris fylgir íbúð. Verð 12,8 millj
Þorláksgeisli - Nýtt
Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herbergja 114 fm
íbúð á 4. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi með lyftu og sér
stæði í lokaðri bílageymslu. Þrjú rúmgóð herbergi
með skáp og flísalagt baðherbergi með kari og stur-
tu. Fallegt eldhús með eyju og stofa með arni og ut-
gang á suður svalir. Verð 25,4 millj.
Jöklafold - Endahús
Vorum að fá í sölu glæsilegt endaraðhús á þrem pöll-
um. Fjögur góð svefnherbergi með skáp og tvö flísa-
lög baðherbergi. Glæsilegt eldhús með eyju og opið
inn í bjarta stofu og borðstofum með suður svölum
út af. Allar innréttingar fyrstaflokks. Parket og flísar á
gólfum. Verð 39 millj.
Glæsileg 210 fm staðsteypt raðhús á tveimur hæðum á þessum frábæra stað.
Á neðri hæð: Bílskúr, forstofa, salerni, eldhús, stofa og borðstofa. Á efri hæð:
Hol, baðherbergi, þvottaherbergi og 4 herbergri. Hús skilast fullbúin að utan með
steinuðum útveggjum og að innan fullbúin án gólfefna með vönduðum innrétting-
um. Lóð verður frágengin þ.e. bílastæði hellulagðar með hitalögnum en að öðru
leyti tyrfð. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Síðusu fjögur húsin.
Verð frá 37 millj.
Sóleyjarimi - Síðustu húsin
Guðmundur Andri | sími: 8 200 215
Davíð | sími: 846 2792 | www.holl.is
100%
þjónusta|