Fréttablaðið - 04.07.2005, Síða 21

Fréttablaðið - 04.07.2005, Síða 21
5MÁNUDAGUR 4. júlí 2005 201 Kópavogur Falleg 5 herbergja íbúð Lækjarsmári 104: Íbúð á þriðju og fjórðu hæð í vönduðu fjölbýli. Lýsing: Forstofa/miðrými með flísum og parketti á gólfi og fataskáp. Stofa er rúm- góð og björt með parkett á gólfi, útgengt á suðursvalir. Eldhús með fallegri innrétt- ingu og tækjum, parkett á gólfi, góður borðkrókur við glugga. Þrjú góð svefnher- bergi með parketti á gólfi í einu og máluð gólf í hinum, fataskápur í öllum herbergj- um. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðker og sturta. Efri hæð er eitt rými í dag og er notað sem sjónvarpsstofa, hægt að skipta í tvö herbergi. Þvottahús innan íbúðar. Úti: Stæði fylgir í bílageymslu. Annað: Sameign afar snyrtileg. Lýsing: Á neðri hæð er eldhús með flísum á gólfi og milli skápa, fallegri viðarinnréttingu, plássi fyrir uppþvottavél, keramikhellu- borði, tveimur gluggum og borðkrók. Svefnherbergi með parketti. Holið er með parketti, skáp og stiga upp á efri hæð. Hjónaher- bergið er með parketti á gólfi, mikið af skápum og föndurher- bergi inni af. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með hlöðn- um sturtuklefa, smekklegri innréttingu og glugga. Stofan er björt með parketti. Stórar suðvestursvalir með fallegu útsýni yfir Hafn- arfjörð. Á efri hæð er rúmgóð sjónvarpsstofa með gaflgluggum og þakgluggum. Mikið geymslurými er í súð. Tvö góð svefnher- bergi með parketti og þakgluggum og annað baðherbergi með flísum í hólf og gólf, viðarinnréttingu, baði með sturtu yfir og þakglugga. Þvottahús er á hæðinni með dúk á gólfi og þak- glugga. Annað: Í kjallara er 4,5 fermetra sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús, hjólageymsla og sameiginleg geymsla. Sameignin er í mjög góðu standi. Verð: 31,9 milljónir. Fermetrar: 146,5. Fasteignasala: Draumahús. 221 Hafnarfjörður Fallegt útsýni yfir Hafnarfjörð Traðarberg 19: Sex herbergja íbúð á tveimur hæðum. Verð: 27,9 milljónir. Fermetrar: 161,4. Fasteignasala: Draumahús. Víkurbraut 46, Grindavík Sími 426 7711 Fax 426 7712 www.es.is Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Snjólaug Jakobsdóttir, sölumaður Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá! BORGARHRAUN 17, GRINDAVÍK Mjög gott 135 ferm. einbýlishús ásamt 33,6 ferm. bílskúr. Nýlegt parket á eldhúsi og holi. Járn á þaki nýlegt og nýlegur þakkantur. Innkeyrsla hellulögð. Vinsæll staður. Skipti á góðu par- eða raðhúsi í Grindavík. Verð: 21.000.000,- VÍKURBRAUT 38, NH. GRINDAVÍK Góð 99,9 ferm. íbúð ásamt 22,7 ferm. bílskúr. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, baðherb. og 3 svefnherb. Allar lagnir nýjar. Húsið var allt tekið í gegn að utan í fyrrasumar og málað. Nýr sólpall- ur.. Verð: 12.800.000,- HLIÐ, GRINDAVÍK Eldra einbýlishús 103,6 ferm. hæð og ris, klætt með bárujárni. Á neðri hæð er eldhús, bað, borð- stofa og stofa, á efri hæðinni eru tvö svefn- herb.Búið er að endurnýja alla glugga í húsinu. Fallegt útsýni. Verð: 11.900.000,- STAÐARHRAUN 24A, 0302 GRINDA- VÍK 2ja herb. íbúð á 3ju hæð, 75,6 ferm. Íbúðin skiptist í stofu og 1 svefnherb., þvottaherb. er inn af svefn- herb. gangi. Geymsla er sér í sameign. Nýjar neysluvatnslagnir. Verð kr. 7.900.000.- VÍKURBRAUT 32, GRINDAVÍK Einbýlishús 121,6 ferm. hæð og kjallari ásamt 26,5 ferm. bílskúr og geymslu 23,2 ferm. Húsið er klætt að utan með plastklæðningu. Nýlegt rafmagn, búið að endurnýja skolp og vatnslagnir. Nýlegir ofnar. Gluggar og gler nýlegir í kjallara. Húsinu fylgir pappi og járn á þakið. Verð: 12.000.000, STARMÓI 10, NJARÐVÍK Sérlega glæsilegt 165.6 ferm. einbýlishús ásamt 47 ferm. rúmgóðum bílskúr. Afgirt lóð, góður sólpallur, sólstofa o.fl. Fallegar innréttingarog gólfefni. Parket og flísar á gólfum. Frábær eign á eftirsóttum stað. Verð 34.000.000.- SKÓLAVEGUR 46, KEFLAVÍK Rúmgóð og glæsileg eign, sem skiptist í stofu, borðstofu, sjónvarpshol og 4 sfefnherbergi. Bílskúr 56 fm. Parket á sofum og herbergjum. Fallegar innréttingar. Góð staðsetn- ing, stutt í skóla og íþróttaaðstöðu. Verð 35.000.000. HEIÐARBAKKI 12, KEFLAVÍK Sérlega glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, auk bíl- skúrs, alls 350 fm. Á eh er stofa, borðstofa, snónvarpshol og 4 svefnherbergi. Á nh eru tvær fullbúnar tudio íbúðir. All- ar stéttar steyptar og stimplaðar með snjóbræðslukerfi. Frábær staður, mikið útsýni. Verð 78.000.000.- HEIÐARBÓL 9, KEFLAVÍK Einbýlishús sem skiptist í stofu, borðstofu og 4 svefnher- bergi.Nýlegt parket á stofum, eldhúsi, og öllum herbergj- um. Sólpallur á lóð. Innkeyrsla er hellulögð með snjó- bræðslukerfi. Húsið þarfnast lagfæringa við, m.a. þarf að lagfæra pússningu utanhúss og tekur söluverð mið af því. Góð staðsetning. Mikil eftirspurn er eftir eignum sem þess- ari.Verð 26.000.000.- LYNGMÓI 18, NJARÐVÍK jög glæsilegt einbýlishús á einni hæð, innst í botnlanga- götu. Húsið skiptist í samliggjandi stofur, þrjú góð svefn- herbergi, eldhús, tvö baðherbergi, þvottahús og stóran bíl- skúr. Lóð er girt og ræktuð og góður sólpallur með heitum potti. Bílskúr er tæpir 50 fermetrar. Verð 31.500.000.- RÁNARVELLIR 8, KEFLAVÍK Mjög skemmtilegt 116 fm, endaraðhús, ásamt 24 fm bíl- skúr. Nýlegt parket á stofu en flísar á stofu og gangi. Stór afgirtur sólpallur á lóð. Innkeyrsla er hellölögð með snjó- bræðslukerfi. Lóðin er girt og ræktuð. Mjög vinsælar eign- ir. Verð 25.000.000.- HEIÐARBRAUT 17, KEFLAVÍK Sérlega glæsilegt og vel staðsett einbýlishús á mjög vin- sælum stað í Keflavík. Húsið skiptist í samliggjandi stofur, sjónvarpshol, eldhús, 3 svefnherbergi. Mjög rúmgóður 45 fermetrar bílskúr fylgir húsinu.Eignin er sérlega vel staðsett, innst í botnlangagötu með grænu svæði við hlið hússins. Aðeins mínútu gangur er í grunnskóla og leikskóla. Verð 32.200.000.- FRAMNESVEGUR 20-22, KEFLAVÍK Einstaklega glæsileg og vel hönnuð penthouse-íbúð með útsýni til allra átta. Massívt parket er á stofum og herbergj- um, sérlega vandaðar og fallega hannaðar innréttingar (afar nútímalegar). Svalir eru stórar með stórum heitum potti. Frábært útsýni yfir Reykjanesbæ og Faxaflóann. Óvenjulega glæsileg eign. Verð 35.000.000.- Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbæ Sími 421-1700 íkurbraut 46, Grindavík í 7 1 Fax 426 7712 .es.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.