Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 23

Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 23
7MÁNUDAGUR 4. júlí 2005 Naustabryggja 155 fm • 4 herb. • Fjölbýli m/lyftu og bílastæði í bílageymslu 29.800.000 Stórglæsileg eign á 2 hæðum fyrir vandláta eignin er skráð 106 fm en hún er ca 155 fm. Öll nýstand- sett, með tækjum og innréttingum fyrir vand- láta,fallegt ljóst parket er á íbúðinni. Lyfta er í fjöl- býlinu og sér stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. ALLAR FREKARI UPPLÝNGAR GEFUR ÁSTÞÓR HELGASON • GSM: 898-1005 Kleifarsel 121,4 fm • 5-6 • Fjölbýli 24.300.000 Í forstofu er góður fataskápur parket á gólfi. Barnaherb. er með skáp og tölvu/síma/tenglum. Stofan er mjög björt og falleg með útgengt út á rúmgóðar suður svalir. Parket er á stofu. Hjónaherbergið er með fallegum og rúmgóð- um skápum, flísar á gólfi og tölvu/síma/tenglum. Þvotta- húsið er í íbúðinni með dúk á gólfi. 2HÆÐ: Lýsing: Gengið er upp skemmtilegan og sérsmíðaðan stiga á aðra hæðina þar sem gólfflötur er stærri en uppgefnir fm (undir risi).Tvö barnaherbergi eru á hæðinni með teppi á gólfi sem og tölvu/síma/tenglum. Í sjónvarpsholi er möguleiki að útbúa herbergi.Allt fjölbýlið var tekið í gegn fyrir 2 árum. Sameign mjög snyrtileg!Sölumaður: Ástþór Helgason Gsm: 898-1005 Fífulind 83 fm • 3 herb. • Fjölbýli 20.300.000 Lýsing eignar: Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í grónu hverfi í Kópavogi, stutt í alla þjón- ustu. Íbúðin er með kirsuberja innréttingum, plastparket á gólfi, stór herbergi, góðir fataskápar, virkilega rúmgóð íbúð í góðu og snyrtilegu fjölbýli. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða 585-0100 Baldvin sölumaður Ástþór sölumaður Baldvin sölumaður Vatnsstígur 60,9 fm • 2 herb. • Fjölbýli 18.000.000 Húseign kynnir stórglæsilega 2ja herbergja íbúð við miðbæ Reykjavíkur í nýuppgerðu bakhúsi við Vatns- stíg. Gengið er inná flísilagða forstofu// sér geymsla innaf forstofu// stofa og eldhús er ein eining og er með rauðeikarparketi á gólfum, falleg rauðeikareld- húsinnrétting// skemmtilegur frístandandi veggur skil- ur að svefnherbergi og stofu, virkilega skemmtileg hönnun// baðherbergi er flísalagt í holf og gólf með baðkari, tengi fyrir þvottavél. Sameiginleg hjólageymsla fylgir íbúðinni:Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Baldvin Ómar Magnússon í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Baldvin sölumaður Vatnsstígur 97,9 fm • 2 herb. • Fjölbýli 28.900.000 Húseign kynnir stórglæsilega 2ja -3 herbergja íbúð við miðbæ Reykjavíkur í nýuppgerðu bakhúsi við Vatnsstíg. Gengið er inná flísilagða forstofu// sér geymsla innaf forstofu og þvottahús// stofa og eld- hús er ein eining og er með rauðeikarparketi á gólf- um, falleg rauðeikareldhúsinnrétting// skemmtilegt svefnherbergi með góðum skápum og þakglugga, virkilega skemmtileg hönnun// baðherbergi með sturtuklefa. Sameiginleg hjólageymsla fylgir íbúðinni: Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Baldvin Ómar Magnússon í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Hverfisgata 124 fm • 4 herb. • Sérhæð 23.700.000 NEÐRI SÉRHÆÐ Í GLÆSILEGU NÝUPPGERÐU TIMBURHÚSI VIÐ HVERFISGÖTUNA. Hæðin er 3-4 herbergja íbúð með stóru rými í kjall- ara.Hæðin skiptist í eftirfarandi rými: Komið inn í hol, stórt baðherbergi á hægri hönd með baðkari og lítilli innréttingu. Hjónaherbergi inn af holi,. Stofa, eldhús og borðstofa í sama rými.Allar innréttingar verða frá Húsasmiðjunni. Glæsilegir loftlistar og rósettur í stofu og eldhúsi. Inn af stofu og eldhúsi er gott herbergi og er þar stigi niður í kjallara hússins. baðherbergisgólfi sem verður flísalagt.Í kjallara er stórt rými. Sölumaður: Baldvin Ómar Magnússon /Gyða GerðardóttirBaldvinsölumaður Baldvin sölumaður Neðri sérhæð er118,2 m2, 4ra herbergja sérhæð með sérinngangi, efri hæð er 145.5 m2, 5 herbergja sérhæð með sérinngangi auk 26.9 m2 bílskúrs. Húsið verður staðsteypt en klætt að utan með sléttri Steni klæðningu. Á jarðhæð er gert ráð fyrir hjóla og vagnageymslu. Gluggar og hurðir eru ljósmálaðir með tvöföldu verksmiðju- gleri. Lóð verður þökulögð og gangstétt að húsi verður steypt með mynstursteypu. Eldhús innrétting verður eikarinnrétting frá Cego, Ariston tæki í eldhúsi, baðherbergi verður flísalagt og með eikarinnréttingu og Grohe hreinlætistækjum. Fataskápar og innihurðir verða með spónlagðri eik. Suður garður fylgir neðri hæðum en góðar suður svalir efri hæðum. Sérhæðir á frábærum stað, örstutt í leikskóla, grunnskóla og verslun. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar Magnússon í s. 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Baugakór 2 Kópavogi Sérhæðir • 118.8 fm og 145.5 fm auk 26.9 fm bílskúrs • 4ra og 5 herb. 27.500.000 og 35.500.000 Húseign kynnir stórglæsilegar sérhæðir í Kórahverfi í Kópavogi, neðri og efri sérhæðir. Rúmgóður bílskúr fylgir efri hæðunum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.