Fréttablaðið - 04.07.2005, Side 25

Fréttablaðið - 04.07.2005, Side 25
9MÁNUDAGUR 4. júlí 2005 LAUFRIMI - GÓÐ STAÐSETNING Falleg 98,4 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í góðu fjölbýli, ásamt stæði í opinni bílageymslu. SÉRINNGANGUR af svölum.Falleg eign á góðum stað. Verð 18,9 millj. 3323 SUÐURVANGUR - GOTT ÚTSÝNI Falleg 114,4 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Þrjú svefnherbergi. Þvottahús inn af eldhúsi. Gott útsýni. Verð 17,8 millj. 3363 3JA HERB. KRÍUÁS - SÉRINNGANGUR - BÍLSKÚR Ný- leg og falleg 89,5 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli ásamt 37,3 fm bílskúr, samtals 126,8 fm. SÉRINNGANGUR. Vand- aðar innréttingar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 23,0 millj. 2017 STEKKJARBERG - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ Falleg og topp íbúð á þriðju hæð í liltu fjölbýli í Setberginu. Nýlegar innréttingar, hurðir, gól- fefni og fleira. Sjón er sögu ríkari. Verð 17.9 millj. 4257 KALDAKINN - GÓÐ 3JA HERBERGJA HÆÐ 73 fm íbúð á þriðju hæð í þríbýli, gott útsýni. Parket á gólfum. Er stærri því þó nokkuð er undir súð. Hús klædd að utan því lítið við- hald. Verð 14.9 millj. 3480 ÖLDUGATA - FALLEG NEÐRI HÆÐ Í TVÍ- BÝLI Góð og töluvert endurnýjuð 3ja herb. íbúð á góðum stað í miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 79 fm og er voða krúttleg, falleg gól- fefni og baðherbergið er nýlega standsett ásamt fleiru. Verð 14.5 millj. 3642 LINNETSSTÍGUR - NÝTT - NÝTT Glæsileg 100 fm 3ja herb. íbúð í nýju “VIÐHALDS- LITLU” fjölbýli í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Íbúðin skilast í Ágúst fullbúin án gólfefna. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð 25,0 millj. 3744 ÆGISSÍÐA - REYKJAVÍK - LAUS STRAX - LYKLAR Á SKRIFSTOFUNNI. 3ja herb. íbúð með sér inngangi sem er 79 fm íbúð á fyrstu hæð/kjallara á góðum stað í Reykjavík. Park- et á gólfum, snyrtileg sameign og hús að utan almennt gott. Laus við kaupsaming. Verð 18,3 millj. 3759 KRÍUÁS - FALLEG 3JA HERB. IBÚÐ Á FYRSTU HÆÐ Góð 86 fm íbúð með sér inn- gangi í fallegu fjölbýli. Góð gólfefni, fínir skáp- ar og falleg eldhúsinnrétting, háfur. Parket og flísar á gólfi. Möguleiki að hafa sér verönd. Verð 18.5 millj. 3754 ÁLFASKEIÐ - FALLEG ÍBÚÐ MEÐ SÉR INN- GANGI 88 fm 3ja herb. íbúð á annari hæð góðu fjölbýli. Húsið nýlega tekið í gegn að utan (sumarið 2003 og 2004). Nýjar breiðar svalir. Nýleg gólfefni. Snyrtileg íbúð í alla staði. Þetta er góð eign sem hægt er að mæla með. Verð 16.5 millj. 3716 FLÚÐASEL - REYKJAVÍK Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð, nýtt sem 4ra herb. Flísar og park- et á gólfum. Verð 16,0 millj. 3587 SKÚLASKEIÐ - HÆÐ Í TVÍBÝLI/FJÓRBÝLI Góð 60.7 fm 3ja-4ra herb. íbúð í tví/fjórbýli ásamt 16.7 fm og 7.2 fm geymslum í kjallara, samtals fm 84,6. Hægt er að gera 3ja svefn- herb. í kjallara. Flísar á gólfum. Hús að utan almennt í góðu ástandi. Verð 14,9 millj. 3501 2JA HERB. KÖTLUFELL - 2JA HERB. GÓÐ EIGN - REYKJAVÍK 69 fm íbúð á þriðju hæð í góðu viðhaldslitlu fjölbýli þ.e. það er búið að klæða blokkina að utan, yfirbyggðar svalir. Góð eign að innan. Verð 12.0 millj. 3779 STEKKJARHVAMMUR - M. BÍLSKÚR Fal- leg 74 fm 2ja herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli/raðhúsi, ásamt 24,2 fm BÍL- SKÚR. SÉRINNGANGUR. STÓR VERÖND. Falleg og opin eign. Verð 18,0 millj. 4010 LÆKJASMÁRI - KÓPAVOGUR Frábær 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð litlu fjölbýli með hellu- lagðri verönd, einnig er sér stæði í bíl- geymslu. Góð kvöldsól, frábær staðsetning eignar. Innst í botnlanga, fallegt og rólegt um- hverfi. Góð gólfefni og innréttingar. Verð 18.5 millj. 4034 LÆKJARGATA - M. STÆÐI Í BÍLA- GEYMSLU TALSVERT ENDURNÝJUÐ 81 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Nýlegar innréttingar og tæki. Falleg og björt eign. Verð 17,2 millj. 4020 SKEREYRARVEGUR - GÓÐ 2JA HERB. ÍBÚÐ Falleg og töluvert endurnýjuð efri hæð á góðum stað í vesturbænum í Hafnarfirði. Eignin er 60 fm í tvíbýli. Nýleg innrétting í eld- húsi og nýtt rafmagn. Verð 10.8 millj. 3778 EFSTAHLÍÐ - SÉRINNGANGUR NÝLEG OG FALLEG 78,9 fm. 2ja herbergja NEÐRI SÉR- HÆÐ í nýlegu fallegu tvíbýli á frábærum stað innst í botnlanga. FALLEGT ÚTSÝNI. Verð 17,5 millj. 3399 ÁLFASKEIÐ - FALLEG ÍBÚÐ Nýkomið falleg og vel skipulögð 2ja herb. 67 fm ibúð á fjórðu hæð. Fallegt útsýni og vel með farin íbúð, björt og skemmtileg. Verð 12.0 millj. 3644 ÞRASTARÁS - MEÐ STÆÐI FALLEG 75 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu LYFTU- HÚSI, ásamt STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU á góð- um stað í ÁSLANDINU í Hafnarfirði. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Verð 16,9 millj. 3615 REYKJAVÍKURVEGUR - VIÐ NÓATÚNS- VERSLUN 46 fm einst.lingsíbúð á góðum stað. Hús gott að utan, laus fljótlega. Flísar og dúkur á gólfum. Verð 9.9 millj. 3541 NÖNNUSTÍGUR - GÓÐUR STAÐUR Góð 42,1 fm 2ja herbergja ósamþykkt búð í kjallara þríbýlis. SÉRINNGANGUR. Endurnýjað gler, rafmagn, legaliðatafla. Verð 7,9 millj. 3423 LÆKJARFIT - SÉRINNGANGUR Góð 75 fm 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í góðu fimm- býli með SÉRINNGANGI. Parket og flísar á gólfum. Hús í góðu ástandi, klætt að utan. Verð 12,9 millj. 2205 ATVINNUHÚSNÆÐI TRÖNUHRAUN - GOTT BIL Gott 69,6 fm at- vinnuhúsnæði og að auki ca. 20 fm milliloft. Snyrting og kaffiaðstaða, innkeyrsluhurð ca. 3x3. Ekkert áhvílandi. Verð 7,0 millj. 3734 TRÖNUHRAUN Gott 210 ,4 fm atvinnuhús- næði og að auki ca. 40 fm milliloft, snyrting, kaffiaðstaða, góður vinnusalur, lofthæð frá ca. 3 m að ca. 6 m. Innkeyrsluhurð ca. 3x3 m. Verð 15,8 millj. 3786 HÓLSHRAUN - FRÁBÆR EIGN504 fm eign á tveim hæðum á góðum stað. Hægt er að kaupa hvora hæð fyrir sig, neðri hæðin er 27 millj. og efri hæðin er á 20 millj, samtals báð- ar hæðir 47 millj. Tilvalið fyrir ýmsa starfs- semi, s.s. verslun, skrifstofur, lítill einkaskóli o.s.frv. Getur losnað fljótt. Nánari uppl. hjá Ei- ríki. 3694 DALSHRAUN1553 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. Vinnslusalurinn er ca. 1270 fm, og lofthæð frá 3 m til 7 m. Hús- ið er klætt að utan með steni. Verð 120,0 millj. 3511 JÓNSVÖR - VOGAR - VATNSLEYSU- STRÖNDGott fiskverkunarhús í Vogum í Vantsleysuhrepp. Húsið er í góðu ástandi bæði að utan og innan. Gólfflötur er 427.6 fm og efri hæð 63.6 fm, samtals 491.2 fm. Loft- hæð í húsinu er ca. 7 m, ein innkeyrsluhurð. Húsið er allt einangrað, snyrtilegt og lítur vel út bæði að innan og utan. Verð 30,0 millj. 3460 VEITINGASTAÐUR - VOGUM60,8 fm veit- ingastaður í Vogum í Vatnsleysuströnd. Salur fyrir 24 manns, bar, pizzastaður. Flísar og parket á gólfum. Verð 6,5 millj. 3440 SUMARHÚS ÞVERÁRDALUR - ÖXARFJÖRÐUR45,6 fm bústaður. Tvö herbergi, baðherbergi með sturtu. Stofa/eldhús. Mikill gróður, útsýni yfir Öxarfjörð. 1000 fm leigulóð, ca. 31.000,- kr. á ári. 3697 SUMARHÚS/SKÓLASTOFURVið höfum fengið til sölu þrjár skólastofur sem eru 72 fm að stærð (6x12). Hægt að breyta í sumarhús á auðveldan hátt. Parket á gólfum, stálbitar undir húsinu, auðvelt að flytja og koma fyrir. Laust í júni 2005. Verð 5.4 millj. 3690 SVÍNAVATN - GRÍMSNESIUm er að ræða 7.582 fm eignarlóð, ásamt 100 fm undirstöð- um undir sumarhús og 20 fm nýlegu hjólhýsi sem er á staðnum með nýju 20 fm fortjaldi. Kalt vatn og rafmagn er komið að lóðarmörk- um. Góður útsýnisstaður. Verð 3,5 millj. 3106 RJÚPNABORGIR - BORGARBYGGÐFallegur sumarbústaður (A-bústaður) með sérlega fal- legu útsýni í grónu landi, í landi Eskiholts II, Borgarbyggð. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan og nýr pallur. Til afhendingar strax. Verð 4,2 millj. 3448 SUMARHÚS - NÝSMÍÐISumarhús í smíðum erum með yfir 30 teikningar af bústöðum fer- metrar eru frá 33 fm til 95 fm með eða án svefnlofts. Getum smíðað á landi kaupanda, gerum undirstöður. Getum útvegað lóðir. Verðin eru frá kr. 3.450.000 fokhelt til 10.950.000 millj. fullbúið án innréttinga. 3401 HEIÐARBRAUT - EIGNARLÓÐ - GRÍMS- NESGóð eignarlóð fyrir sumarbústað, lóðin er í Grímsnes og Grafiningshreppi. Lóðin er 4600 fm. Kalt vatn og rafmagn er við lóðar- mörkin. Er ca. 750 m frá aðal umferðinni, er í hvarfi frá umferð. Verð 1,0 millj. 4015 LANDIÐ LANDIÐ FAXABRAUT - REYKJANESBÆR SÉR- LEGA FALLEG, NÝUPPGERÐ 65 fermetra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í eldra stein- húsi. SÉRINNGANGUR. Húsið var tekið í gengn að innan og utan, vorið 2004. Eign- in er því hin snyrtilegasta, jafnt að innan sem utan. Verð 8,4 millj. 4069 TÚNGATA - GRINDAVÍKGott talsvert endur- nýjað114 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 63 fm BÍLSkÚR, samtals 177,0 fm. Nýl. þak, lagnir heitt/kalt vatn, skolp og fl. Ca: 100 fm timburverönd með stórum heitum potti og skjólveggjum. Verð 19,3 millj. 3789 FAXABRAUT 34D - REYKJANESBÆR Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli, ásamt bílskúr samtals 115,4 fm. Baðherbergi allt nýtekið í gegn. Nýjar lagnir. Húsið nýtekið í gegn að utan. Verð 12,0 millj. 1335 LEYNISBRAUT - GRINDAVÍKFalleg 2ja herbergja 54,2 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli á góðum stað miðsvæðis í bænum. Verð 6,8 millj. 3722 FORNAVÖR - GRINDAVÍKGLÆSILEGT 149 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ ásamt 54 fm innbyggðum BÍLSKÚR, samtals 203 fm. Húsið skilast fullbúið að utan, steinað og fokhelt eða lengra komið að innan. Verð 17,0 millj. 3166 HEIÐARBÓL - KEFLAVÍKVEL SKIPULÖGÐ 50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli. SUÐVESTURSVALIR. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Falleg og snyrtileg eign sem vert er að skoða. LAUS FLJÓT- LEGA. Verð 6,5 millj. 2992 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍKGott TALS- VERT ENDURNÝJAÐ 122 fm EINBÝLI, ásamt 49,7 BÍLSKÚR og GEYMSLU, sam- tals 172 fm. Verð 12,0 millj. 2706 HÁHOLT - AKRANES - FALLEG HÆÐGóð efri hæð í tvíbýli, sér inngangur, íbúðin er 136 fm og bílskúrinn 32 fm, samtals 168 fm. Þrjú herbergi, möguleiki á því fjórða, búið að klæða húsið að utan að hluta, ný- legt járn á þaki. Sér inngangur, laust við kaupsaming. Verð 19.7 millj. Uppl. í síma 898-6236 Svandís 4256 Nýkomið á sölu glæsilegt sex hæða lyftuhús á völlunum. Samtals eru 54 íbúðir í húsinu, 3ja, 4ra og 5 herbergja. Bílageymsla er í kjallara, alls 22 stæði og fylgir sér geymsla hverju bílastæði. Íbúðirnar eru frá 86 fm og upp í 125 fm. 5 herbergja íbúðirnar eru 142 fm. Stórar svalir, frá 16 fm og upp í 22 fm, eftir stærð íbúðanna. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Baðher- bergin eru sérlega glæsileg, hornbaðkar með nuddi og innbyggðum hita- stýrðum blöndunartækjum og sturtu. Fyrsta flokks innréttingar. Húsið skilast fullbúið að utan, einangrað og klætt með báruformaðri álklæðn- ingu og verður því nánast viðhaldsfrítt. Lóð og sameign fullfrágengin. 4071 ESKIVELLIR 9A & B Glæsilegt sex hæða lyftuhús Vorum að fá í sölu afar skemmtileg raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Vog- um á Vatnsleysuströnd. Að innan afhendast húsin fokheld, fullbúin að utan einangruð, klædd báruáli í állit og jatóbavið. Rúmgóð og björt hús á hagstæðu verði. Skjólgóð útirými í góðum tengslum við íbúðirnar þar sem hægt er að njóta sólar allan daginn. HAGSTÆTT VERÐ. 4219 HEIÐDALUR 1-3 OG 5 - VOGAR Nýkomnar á sölu glæsilegar og vel hannað- ar íbúðir í nýju fjölbýlishúsi. Í húsinu er 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. SÉRINNGANGUR er í allar íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólfefna nema baðherbergi, þvottahús og andyri verða flísalögð. Vand- aðar og góðar innréttingar. Húsið skilast fullbúið að utan, einangrað og álklætt með báruáli. Lóð frágengin. HAGSTÆÐ VERÐ. Alla nánari uppl. eru veitta á Ás fasteignasölu. 4251 HEIÐARGERÐI 1 & 3 - LÍTIÐ FJÖLBÝLI -VOGAR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.