Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 29
Breyttar íbúðir.....Stórar stofur.
Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir 50 ára og eldri.
Stórglæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjögurra til sex
hæða lyftuhúsum í afar fögru umhverfi þar sem mikil fjallasÿn
er, stutt í útiveru, golf, verslanir og alla þjónustu.
Íbúðirnar eru sérlega aðgengilegar og vel hannaðar af Kristni
Ragnarssyni arkitekt.
Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og innan, en án gólfefna
nema á baðherbergjum sem eru flísalögð og með hita í gólfum.
Frábær staðsetning efst í Sóleyjarimanum.
Söluaðili er tilbúin að taka eignir kaupanda upp í sem hluta af
greiðslu.
Allar nánari upplÿsingar og teikningar á skrifstofum Hússins
533-4300 og Smárans 564-6655 fasteignasölum
Sóleyjarimi - Grafarvogur
Sóleyjarimi 1 - 7 í Grafarvogi
Breyttar íbúðir.....Stórar stofur.
Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir 50 ára og eldri. Opið hús í dag milli 17 og 18
Rúmgóðar og mjög glæsilegar 2ja-3ja og 4ra herb. íbúðir í
nÿju fjölbÿli í hjarta Norðlingaholts, ásamt stæði í bílskÿli. Íbúð-
in skilast fullfrágengin án gólfefna, nema á baðherbergi og
þvottahúsi verða flísar. Húsið verður múrað og málað. Lóð fullfrá-
gengin og leiktæki á leiksvæði. Frágenginn mynddyrasími
með einu símtóli í íbúð, nema á jarðhæð þar sem er beinn inn-
gangur. Í sameign eru hjólbarðageymsla og hjóla- og vagna-
geymsla. Góð aðkoma og stutt í fallegar gönguleiðir. Nánari
upplÿsingar á skrifstofu Hússins og Smárans.
Rauðavað - Norðlingaholti