Fréttablaðið - 04.07.2005, Qupperneq 31
4RA HERB.
VESTURGATA Vorum að fá stóra risíbúð
á frábærum stað. Íbúðin er um 105 fm að
gólffleti en skráðir fermetrara 85. Í dag
skiptist íbúðin í 2 sv. herbergi, opið eldhús,
bað, og stórar stofur. Íbúð sem býður upp á
mikla möguleika. Verð 16,9 millj.
VEGGHAMRAR - GRAFARVOGI -
JARÐHÆÐ SÉRGARÐUR OG SÓL-
STOFA. FASTEIGNASALAN KLETTUR
KYNNIR Í EINKASÖLU. Mjög rúmgóð 92 fm.
4ra herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli
með sérinngangi og sér verönd. Forstof
með flísum. Linolineum dúkur á gólfum á
holi, eldhúsi, gangi og hjónaherbergi. Park-
et á stofu og einu herbergi. Sólskáli með
flísum á gólfi. Útgengt á hellulagða sér ver-
önd og lóð. Ásett verð. 17,9 m.
Ársalir - 201 Kópavogur Stórglæsi-
leg íbúð á jarðhæð í SALAHVERFINU. Um er
að ræða 122 fm íbúð sem er glæsilega inn-
réttuð og frágengin að öllu leiti. Íbúðinni
fylgir stór og rúmgóð suðurverönd með
skjólgirðingu. Gólfefni á íbúðinni er parket
og flísar, hornbaðkar og sturta á baði, mag-
hony innréttingar og hurðar, sér þvottahús
innan íbúðar. Ásett verð: 26,8 millj.
UNUFELL - BREIÐHOLT - FALLEG
NÝ SUÐUR VERÖND OG SÓL-
STOFA. Mjög rúmgóð og fín 3ja til 4ra her-
bergja 116 fm. íbúð á jarðhæð með nýrri af-
girtri hellulagðri suðurverönd og nýjum sól-
skála út frá stofu. Gólfefni á íbúð er parket
og flísar. Fjölbýlið er nýlega álklætt að utan
og sameign hefur verið tekin í gegn. Ásett
verð: 19,9 millj.
ESKIHLÍÐ- 105 REYKJAVÍK-SÉR-
HÆÐ
Falleg sérhæð við Eskihlíð Reykjavík ásamt
bílskúr, eignin er samtals 132 fm. þar af er
bílskúr 32 fm. Gólfefni á íbúð er flísar, dúkur
og parket. Nýleg innrétting í eldhúsi sem og
tæki. sameiginlegt þvottahús í kjallara,
einnig tvær geymslur (ekki í fm fjölda íbúð-
ar), vatn,hiti og rafmagn í bílskúr. Ásett
verð: 32 millj.
6 HERB.
SKÓGARÁS - ÁRBÆR. Um er að ræða
stóra 168 fm íbúð á tveimur hæðum
(hæð+ris) á góðum stað í Árbænum. Íbúðin
er laus við kaupsamning. Íbúðin skiptist í
5-6 svefnherbergi, 2-3 stofur, 2 baðherbergi,
eldhús, þvottahús og mikið af geymslurým-
um. Að utan er búið að samþykkja lagfær-
ingar að utanverðu og eru þær framkvæmd-
ir hafnar. Ásett verð á eignina er 29,9
millj. !! MÖGULEIKI ER Á AÐ FÁ AÐ
KAUPA BÍLSKÚR MEÐ ÞESSARI EIGN EF
KAUPENDUR HAFA ÁHUGA Á ÞVÍ !!
EINBÝLI M/AUKAÍBÚÐ
KEILUFELL - V/VÍÐIDALINN - TVÆR ÍBÚÐIR
OG BÍLSKÚR. Einbýlishús með aukaíbúð og
góðum tekjumöguleikum. Einbýlið er á þrem
hæðum og skiptist þannig, aukaíbúð 77,8
fm. miðhæð 77,8 fm. rishæð 69 fm. og bíl-
skúr 28,8 fm. samtals 253,4 fm. Búið er að fá
samþykki fyrir kvist á húsið svo og stækkun
á bílskúr. 720 fm. lóð sem liggur að Elliðaár-
dalnum í góðri rækt. Fallegt útsýni yfir dalin
til Elliðavatns og Bláfjalla. Aukaíbúð með
möguleika á útleigu fyrir 70 þús. á mánuði og
greiðir það af lánum uppá tæpar 16 milljónir.
Upphitan bílaplan. Mjög rúmgott geymsluris.
Eign sem býður uppá marga möguleika.
Bílastæði fyrir 4-5 bíla. Húsið og þakið er ný
málað. Ásett verð 37,9 m.
NÝBYGGINGAR.
FELLAHVARF Á VATNSENDA–SÍÐ-
ASTA ÍBÚÐIN Í HÚSINU–SÉRINN-
GANGUR–FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nú er
einungis eftir ein íbúð við Fellahvarf 2-8 sem
er lítið átta íbúða fjölbýli, íbúðin er með sér-
inngangi, stærð íbúðar er 136 fm, möguleiki
er á að hafa 3-4 svefnherbergi, stórt bað
með baði og sturtu, þvottahús og geymsla
innan íbúðar, innréttingar frá HTH, rúmgóð-
ar suðursvalir með frábæru útsýni út á El-
liðavatn. Íbúðin verður tilbúin til afhendingar
jan/feb 2006. Íbúðin skilast fullbúin án gólf-
efna, þó verður flísalagt á baði, þvottahúsi
og forstofu. Verð:33,9 millj.
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ.
Erum með í sölu fjórar 115 fm. 4ra herbergja
sérhæðir í fallegu tveggja hæða húsi. Íbúð-
unum verður skilað fullbúnum án gólfefna.
Baðherbergi verður flísalagt á gólfi og
veggjum og þvottarherbergi á gólfi. Íbúðirn-
ar verða tilbúnar til afhendingar í des
2005/jan 2006.
Verð á : 24,8 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
HÁLSASEL STÓRT OG GOTT 219,5 fm.
miðjuraðhús með innbyggðum bílskúr. Hús-
ið er um 240 fm með óuppfylta rýminu á
jarðhæð. Húsið er á tveimur hæðum. Inn-
réttingar hafa fengið að halda sér. Stutt í alla
þjónustu og góð að koma að húsinu. Útsýn-
ið er gott. Eignin getur verið laus fljótlega.
ÁSETT VERÐ : 32,4 MILLJ.
3JA HERB.
FLÚÐASEL - 109 BREIÐHOLT.
Stór og falleg 3ja herbergja 96,3 fm. íbúð á
jarðhæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð, búið
er að opna út í garð og setja upp pall. Gólf-
efni eru parket og flísar. Góð eign á rólegum
stað Ásett verð: 16,9
Mosarimi - 112 Grafarvogur Mjög
góð 3ja herbergja tæplega 80 fm íbúð á
annarri hæð á góðum stað í Grafarvogi.
Íbúðin skiptist í tvö herbergi, geymslu, bað-
herbergi, stofu og eldhús. Gólfefni dúkur og
flísar. Ásett verð: 16,9 millj.
KAMBASEL - BREIÐHOLTI.
FASTEIGASALAN KLETTUR KYNNIR Í
EINKASÖLU. Falleg 3ja herbergja 81,8 fm.
íbúð ásamt bílskúr 26.0 fm. samtals 107,8
fm. Sérinngangur. Gólfefni eru parket og
flísar. Stofa og borðstofa með parketi, geng-
ið út í garð úr stofu, garður fylgir íbúðinni.
Bílskúrinn er sérstæður. Falleg eign á góð-
um stað í Seljahverfinu. Nú standa yfir við-
gerðir á blokkinni og munu seljendur greiða
þann kostnað. Ásett verð 19,2 m.
VESTURBERG - BREIÐHOLT -
JARÐHÆÐ MEÐ SÉRGARÐI. FAST-
EIGNASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKA-
SÖLU. Mjög snyrtileg 77 fm. íbúð á jarðhæð
með sér verönd og garði. Gólefni eru parket
og flísar. Nýleg eldhúsinnrétting, borðkrókur
í eldhúsi. Þvottaherbergi á hæðinni í sam-
eign. Stutt í alla þjónustu og skóla. Stórt
grænt svæði á bak við húsið. Ásett verð
15,4 m.
Álfkonuhvarf á Vatnsenda Full-
búnar íbúðir með öllu. Höfum fengið til
sölumeðferðar 3ja herbergja íbúðir við Álf-
konuhvarf á Vatnsenda í Kópavogi. Íbúðirn-
ar afhendast fullbúnar að öllu leiti skv. eftir-
farandi lýsingu: Gólfefni á íbúð verður eik-
arparket og flísar, gluggatjöld verða í öllum
gluggum frá Nútíma, lýsing í loftum frá
Lumex, ísskápur og uppþvottavél í eldhúsi
ásamt ofni, keramik helluborði og háfi,
þvottavél og þurrkari í þvottahúsi. Stæði í
bílageymslu fylgir íbúðum. Þetta eru sann-
arlega glæsieignir sem verða tilbúnar til af-
hendingar í nóv 2005. Ásett verð frá 22,5 -
23,3 milljón.
VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK
Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð.
Íbúðin er á fjórðu hæð, efstu, í steinhúsi.
Íbúðin er skráð 83 fm en grunnflötur hennar
er c.a. 95 fm, Íbúðin skiptist í hol/alrými,
stofu, tvö herbergi, allt með parketi, baðher-
bergið er með fallegum granítflísum og nýj-
um antík blöndunartækjum og eldhúsið er
með bæsuðu flotsteypugólfi. Gott geymslu-
rými er á hæðinni. Ásett verð: 18,2
TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja
herbergja 78 fm. íbúð á 4. hæð með suð-
ursvölum. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö
svefnherbergi annað með skáp. Baðher-
bergi með baðkari. Borðkrókur í eldhúsi.
Merkt stæði á bílaplani. Sérgeymsla í sam-
eign og sameiginlegt þvotta og þurrkher-
bergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett verð
13,2 m.
HRAUNBÆR - ÁRBÆ. Fín 3ja her-
bergja 92 fm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Gólf-
efni eru parket og flísar. Baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf, baðkar og gluggi. Útgengt
á suðursvalir frá stofu. Leiktæki í lokuðum
garði mjög barnvænt. Stutt í alla þjónustu
og skóla. Ásett verð 16,4 m.
2JA HERB.
FLÉTTURIMI 112 GRAFARVOGUR
Erum með í einkasölu 2-3ja herb. íbúð á
efstu hæð í snyrtilegri blokk. Falleg gólfefni,
olíuborið parket, hátt til lofts, aukaherbergi
sem nýtist sem gestaherbergi og/eða skrifs-
stofa. Rúmgott svefnherbergi. Stórar og
góðar svalir í suður. Fallegt útsýni. Þvotta-
hús á hæðinnni, hver með sínar vélar. Ásett
verð: 14,9
SUMARBÚSTAÐIR
Sumarhús- Djálknavegur við Út-
hlíð VORUM AÐ HEFJA SÖLU Á ÞREM-
UR BÚSTÖÐUM SEM ERU VIÐ DJÁKNA-
VEG Í BLÁSKÓGARBYGGÐ RÉTT VIÐ
ÚTHLÍÐ. 4RA HERBERGJA HEILSÁRS-
HÚS, 85 FM AÐ STÆRÐ OG STENDUR Á
4150 FM LÓÐ. HÚSIÐ ER Á STEYPTUM
SÖKKLI Lóðin er á nýskipulögðu svæði
með frábæru útsýni yfir Heklu og suðurland-
ið eins langt og augað eygir.
Úthlíð býður upp á allt það sem heilsárs-
húsabyggð þarf að bjóða upp á s.s. veit-
ingastað, verslun með matvöru og aðrar
nauðsynja, sundlaug,9 holu golfvöll og frá-
bærar gönguleiðir hvort sem um er að ræða
á fjöll eða í fallegu umhverfi á láglendinu.
Ásett verð 12,7 millj.
FELLAHVARF Á VATNSENDA
SÍÐASTA ÍBÚÐIN Í HÚSINU
SÉRINNGANGUR–FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Nú er einungis eftir ein íbúð við Fellahvarf 2-8 sem er lítið átta íbúða fjöl-
býli, íbúðin er með sérinngangi, stærð íbúðar er 136 fm, möguleiki er á
að hafa 3-4 svefnherbergi, stórt bað með baði og sturtu, þvottahús og
geymsla innan íbúðar, innréttingar frá HTH, rúmgóðar suðursvalir með
frábæru útsýni út á Elliðavatn. Íbúðin verður tilbúin til afhendingar jan/feb
2006. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna, þó verður flísalagt á baði,
þvottahúsi og forstofu. Verð:33,9 millj.
Vorum að fá í einkasölu 4 raðhús á tveimur hæð-
um við Tröllateig 10-16 í Mosfellsbæ. Um er að
ræða raðhús á góðum stað í vinsælu og gróður-
sælu hverfi við Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsin af-
hendast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og
fokhelt að innan þó verður þak einangrað og
gólf flotuð. Glæsileg hús á rólegum stað í Mos-
fellsbæ. Afhendingartími er sept/okt 2005
Verð á húsum
Endaraðhús 25.900.000
Miðjuraðhús 24.900.000
RAÐHÚS VIÐ TRÖLLATEIG 10-16 MOSFELLSBÆ NÝTT
NÝTT
NÝTT