Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 63

Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 63
47 ATVINNA Í BOÐISMÁAUGLÝSINGAR Er Pallurinn þinn farinn að fúna? Palla- efni úr cedrusvið sem endist. Spónasal- an ehf, Smiðjuvegi 40 gul gata. S. 567 5550. Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17 m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað www.geymsla1.is. S. 564 6500. Hreint og fínt leitar að fólki í aukavinnu við hreingerningar og þrif. Uppl. í s. 892 5915. Hlöllabátar Ingólfstorgi óska eftir starfsfólki á kvöldin og um helgar (næturnar). Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 511 3500 & 861 0500, líka á staðnum. Papinos Pizza. Hafnarfirði. Óskum eftir hressu og dug- legu starfsfólki. Umsóknareyðublöð á staðnum Reykjavíkurvegi 62, Hafnar- firði. Rizzo Pizzeria . Óskum eftir starfsfólki, eingöngu fólk með bílpróf kemur til greina. Umsóknir eru á staðnum Rizzo Pizzeria Hraunbæ 121. Pizzan í Garðabæ óskar eftir starfsfólki í fullt starf til framtíðar. Reyklausir, áreið- anlegir einstaklingar 18 ára og eldri koma til greina. Uppl. í síma 660 3810, Guðmundur. Subway-hlutastarf Vantar fólk í vaktavinnu, kvöld og helg- ar. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjónustulund. Lifandi og skemmtilegur vinnustaður. Hægt er að sækja um á subway.is og á stöðunum. Hrói Höttur Fákafeni 11 óskar eftir bök- urum í kvöld og helgarvinnu. Upplýs- ingar gefur Arnar á Fákafeni 11 S:533 3555 Réttingamaður eða maður vanur bílaréttingum óskast sem fyrst. Einnig bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Uppl. í s. 561 1190 & 899 2190. Óska eftir vönum mönnum í málingar og sparflvinnu mikil vinna í boði uppl- gefur Ásgeir í s.6963478 Óska eftir verktökum í flísalagnir uppl- gefur Ásgeir í s.6963478 Leitum eftir röskum bílstjóra til út- keyrslu fyrir þvottahúsið okkar. Þarf að vera áreiðanlegur, stundvís og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í s. 581 4000 og www.solarservice.org Óska eftir smiðum. Upplýsingar í síma 896 3068. Smurbrauð-afgreiðsla Óskum eftir að ráða starfskrafta í smur- brauðseldhús okkar, einnig fólk í af- greiðlsu í NK kaffi Kringlunni. Þarf að byrja ca 10. ágúst. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum og í s. 693 9091. Helgarvinna Vantar gott fólk í helgarvinnu. Uppl. í NK kaffi kringlunni og í s. 568 9040. Óska eftir vönum manni við múrverk og flotvinnu. Laun eftir samkomulagi. Næg verkefni framundan. Uppl. í s. 695 3039. Pítan Skipholti 50c. Óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgar- vinnu. Bæði í eldhús og sal. Góð laun í boði. Framtíðarstarf. Umsóknareyðu- blöð á staðnum eða á pitan.is. Langar að afgreiða í bókabúð. Er reyk- laus og stundvís, 28 ára kona. S. 849 3013. Reynd barnarpía óskar eftir vinnu (6 má.- 2 ára) S. 661 8184 & 564 4342. 2-3 herb. íbúð á 101 til leigu frá 20 júlí til 20 maí. 65 þús. fyrir einst. eða par með góð meðmæli. S. 551 6707. Einkamál Tilkynningar Atvinna óskast Verkstjóri Vanan verkstjóra vantar í jarðvinnu- framkvæmdir. Upplýsingar í síma 822 2660. Vélamenn og verkamenn. Vana gröfumenn vantar með vinnu- vélaréttindi eins verkamenn og menn í hellulagnir, einnig vörubíl- stjóra með meirapróf. Uppl. í s. 822 2661. Óskum eftir starfsfólki til heilsdagsstarfa. 1. innkaup og umsjón með mjólk- urvörum. 2. innkaup og umsjón með ávöxt- um/grænmeti. 3. almenn afgreiðslustörf. Um er að ræða framtíðarstörf. Nánari upplýs- ingar veitir verslunarstjóri. Melabúðin - Þín Verlsun, Haga- mel 39, sími 551 0224, melabu- din@thinverlsun.is Bifreiðastjórar ath.. Okkur hjá Icelandexcursions Allra- handa ehf, óskum eftir að ráða bif- reiðastjóra með rútupróf vantar til aksturs strætisvagna í framtíðarstarf, einnig vantar rútubílstjóra til sumar- afleysinga, mikil vinna. Upplýsingar gefur Rúnar s. 540 1313 & 660 1303 Fullt starf og hlutastarf 10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð- inu. Um almenn verslunarstörf er að ræða. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj- endur verða að vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt starf en einnig hlutastar. Nú er rétti tíminn að tryggja sér vinnu með skóla í vetur. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is Select og Shell Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt starf er að ræða sem og hlutastörf. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr og vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím- inn til að tryggja sér vinnu með skóla eða aðra aukavinnu fyrir vet- urinn. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Lífsaugað Þriðjudagskvöld 22-24

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.