Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 75

Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 75
THE DARKNESS Justin Hawkins og félag- ar í The Darkness gefa út sína aðra plötu í október. N‡ plata í október Breska glysrokksveitin The Dark- ness ætlar að gefa út nýja smá- skífu 3. október og nýja plötu tveimur vikum síðar. Þetta verður önnur plata sveitarinnar og fram- hald „Permission to Land“ sem sló rækilega í gegn. Á ýmsu gekk á meðan á upp- tökum stóð því bassaleikari sveit- arinnar, Frankie Poullain, hætti störfum og við starfi hans tók Richie Edwards. Söngvarinn Justin Hawkins stefnir á sólóferil því hann ætlar að gefa út smá- skífulagið „This Town Ain't Big Enough For The Both Of Us,“ hinn 8. ágúst. Um er að ræða tökulag frá hljómsveitinni Sparks. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.