Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.07.2005, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 04.07.2005, Qupperneq 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 555 7500 Gerum þök og svalagólf vatnsheld Nánari upplýsingar á www.pace.is Málarameistari sér um þakið Síðan 1991 fieir sem kaupa Nissan Pathfinder í júlí fá 32" dekk, krómstigbretti og dráttarkrók í kaupbæti. 250.000 krónum flottari! F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 *Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. Til hamingju! Nú getur flú loksins fengi› flér dísilbíl og hætt a› hafa áhyggjur af bensínver›inu. Pathfinder ey›ir einungis 10 dísil-lítrum á hundra›i› í blöndu›um akstri. Hann fer allt á fjórhjóladrifinu, er flægilegur í öllum sjö sætunum, lipur innanbæjar og rúmar farangur til fleiri mána›a. Hann er öflug listasmí›, traustur og vanda›ur. En fyrst og fremst sameinar Nissan Pathfinder fla› grófa og fla› fína í einum best heppna›a útivistarbíl sí›ari ára. Ver›: 4.450.000 kr. VEI‹IKORTI‹ FYLGIR ME‹! Me› vei›ikortinu má vei›a nánast ótakmarka› í a.m.k. 20 vötnum ví›svegar um landi› og tjalda endurgjaldslaust hjá mörgum fleirra. Nánari uppl‡singar á www.veidikortid.is SKIPT_um landslag PATHFINDER NISSAN • fiokuljós • Króma› grill • Le›urklætt st‡ri og gírstöng • Króma›ar höldur inni í bíl • Hiti í speglum • Áttaviti í baks‡nisspegli • Lita› gler • 7 sæta • Birtuskynjari í spegli • Útvarpsfjarst‡ring í st‡ri • Innbyggt loftnet (loftnet í afturrú›u) • Regnskynjari • Hra›astillir (Cruise Control) PATHFINDER SE Beinskiptur 174 hestöfl 5 dyra 46.581 kr. á mán.* 4x4 DÍSIL FYRIR HEIMILISBÓKHALDI‹ STA‹ALBÚNA‹UR KLÁR Á GÖTUNA Á FIMM DÖGUM PATHFIN DER ER KOM INN TIL L ANDSINS Í nafni eftirspurnar? Því miður er þrælahald ekki fornvillimennska sem heyrir sögunni til. Þrælahald hefur sjaldan verið út- breiddara en einmitt í nútímanum. Að minnsta kosti ekki á Íslandi. KYNLÍFSÞRÆLKUN er sennilega þekktasta form þrælahalds. Þá eru ungar stúlkur fluttar frá fátækum löndum til ríkari landa sem neyslu- vara handa karlmönnum. Þetta er gjarna dulbúið sem hluti af afþrey- ingariðnaði. Á Íslandi hefur R- listinn undir forystu Ingibjargar Sólrúnar reynt að gera Reykjavík að alþjóðlegri sukkborg með nætur- klúbbum og súlustöðum. Tilgangur- inn var auðvitað sá að laða hingað viðskipti við kynlífstúrista, eins og löngum hefur verið auglýsinga- stefna í íslenskri landkynningu. VINNUÞRÆLKUN á Vesturlönd- um er hlutskipti fólks frá löndum þar sem ekkert blasir við annað en framtíð í hlekkjum hungurs og fá- tæktar. Ungir karlar og konur leita allra leiða til að komast í þræla- vinnu í efnaðri löndum og er tekið fagnandi af glæpamönnum og glæpafyrirtækjum, stórum og litl- um, sem græða á því að tengja fram hjá þeirri vinnulöggjöf sem einkenn- ir siðmenntuð þjóðfélög. Önnur að- ferð er að leigja sér vinnukraft þræla í útlöndum án þess að flytja þá inn. Dæmi: Þrælakistan í Kína. EITURLYFJAÞRÆLKUN höfum við Íslendingar líka fengið að kynn- ast. Yfirvöld standa aðgerðalítil gagnvart siðlausum aðilum sem fjármagna stórfelldan innflutning eiturlyfja sem á skammri stund breyta lífi fjölmargra efnilegra ung- menna í deyðandi þrældóm hjá fíkniefnisölum. Eitt og eitt burðar- dýr er handsamað, en höfuðpaur- arnir ganga lausir. ÞRÆLAHALD er útbreytt í íslensku þjóðfélagi og stjórnvöld halda sig til hlés eins og venjulega þegar fjöl- miðlar veifa ekki písknum yfir þeim. En fjölmiðlar eru nú uppteknir frá morgni til kvölds að beina allri sinni athygli og áhuga að því hvað Litli- bónus og Stóribónus voru að bralla með vini sínum Sullenberger, og blaða- menn andvaka yfir þeirri risavöxnu siðferðisspurningu hvort leyfilegt sé skrifa um framhjáhald frægðarfólks í svona litlu landi. Í nafni eftirspurnar? Fjölmiðlar eiga að gera allt þjóðfélagið gegnsætt; það er gífurleg eftirspurn eftir sannleikanum. BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.