Fréttablaðið - 24.08.2005, Qupperneq 46
Gefur frá sér tíu
milljónir dala
Miðherjatröllið Shaquille O’Neal
hjá Miami Heat í bandarísku
NBA-körfuknattleiksdeildinni
hefur gert fimm ára samning
fyrir eitt hundrað milljónir dala
(um 6,5 milljarða). Shaq spilar
því fyrir Heat þar til hann er
orðinn 38 ára gamall.
Hann átti að fá 30 milljónir
dala fyrir næsta keppnistímabil
en ákvað að binda sig til lengri
tíma með því að þiggja nýjan
samning og fær því aðeins tutt-
ugu milljónir dala á næsta leik-
ári. Þetta er ekki til marks um
slæma samningatækni hins
tröllvaxna miðherja heldur frek-
ar dæmi um vilja hans að hjálpa
liði sínu að fá nýja leikmenn.
Miami er talið mjög líklegt til að
hreppa NBA-titilinn á næsta ári.
Samningurinn er forvitnileg-
ur fyrir þær sakir að Shaq höfðu
verið boðnar 125 milljónir dala
til jafn langs tíma. Shaq bauð á
móti 100 milljónir.
Næstu skref
bankanna
Á markaðnum bíða menn
spenntir eftir næstu útrásar-
hreyfingum bankanna. Breska
fjármálafyrirtækið Collins
Stewart var í umræðu breskra
blaða vegna hugsanlegrar yfir-
töku. Landsbankinn er talinn
áhugasamur og herma fregnir
að Halldór J. Kristjánsson hafi
varla sést hér á landi að undan-
förnu. KB banki hefur einnig
verið nefndur til sögunnar, en
talið er að bankinn hafi í nógu að
snúast í bili í London með því að
tvinna rekstur Singer and Fried-
lander inn í reksturinn. Collins
Stewart er verðbréfafyrirtæki,
en margir eru á því að Lands-
bankinn muni frekar ráðast í
kaup á lánabanka sem myndi
styrkja bankann varðandi láns-
hæfismat. Þá eru uppi raddir um
að Landsbankinn hyggi á frekari
framrás í Carnegie.
On the road
KB bankamenn hafa staðið sig
vel í bankakaupum, en áherslan
á næstunni verður að selja
banka. Ekki banka í heilu lagi,
heldur mun forstjóri Kaupþings-
banka verða á fleygiferð í sept-
ember að kynna bankann erlend-
um fjárfestum á svokölluðu
„roadshowi“. Verðmæti Kaup-
þingsbanka á markaði nálgast
nú 400 milljarða, sem er hálf
landsframleiðsla, og slík fyrir-
ferð segir til sín á ekki stærri
markaði. Það skiptir því bank-
ann miklu að fá sterka erlenda
fjárfesta í hluthafahópinn. Slík-
ar kynningar hafa oft tekist vel.
Varanlegastur hefur árangurinn
orðið af slíku starfi Össurar, en
sem dæmi um önnur velheppnuð
„roadshow“ má nefna Oz og
DeCode.
Nei NeiJá
Bíldshöfða 9 • 110 Reykjavík • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is
er leiðandi í þróun bílstóla í
heiminum í dag, margir bílframleiðendur
leita til Britax þegar kemur að hönnun
öryggismála yngstu farþeganna
Setjum barnið
okkar alltaf
í besta sætið
Freeway
Frá 9-18 kg. (eða frá u.þ.b. 9 mánaða til 3-4
ára.) - Ólar stólsins eru stillanlegar eftir stærð
barnsins. Stólinn er hægt að festa með 2ja eða
3ja punkta belti, helst skal nota 3ja punkta.
Baby Sure
Frá fæðingu til allt að 13 kg.
Snýr ávallt baki í akstursstefnu. Stólinn má aldrei
setja í framsæti með öryggisloftpúða.
Cosy Tot
Frá fæðingu allt að 13 kíló. Stóllinn snýr ávallt
baki í akstursstefnu. Stólinn má aldrei setja í
framsæti með öryggisloftpúða.
First Class
Frá 0-18 kíló eða frá fæðingu að 4ra ára aldri.
Hægt er að nota bæði fram og bakvísandi.
Mjög góður stóll fyrir barn sem er að stækka
upp úr ungbarnabílstól.
Eclipse Si
Frá 9-18 kíló eða frá 9 mánaða til 4ra ára.
Ávallt skal passa að ólar séu rétt yfir
axlarhæð barnsins. Stóllinn er festur með
bæði 2ja og 3ja punkta belti.
Duo plus.
Frá 9-18 kíló eða 4-9 ára.
ISOFIX er nýr staðall fyrir barnabílstóla og eru
festingar þeirra samrýmdar í allflestar bíltegundir
sem framleiddar eru í dag. Festingin er beint í
grind bílsins. (sjá mynd)
Ranger
Britax seta með baki. - Ætlaður börnum
frá 15 - 36 kíló eða 4-11 ára.
Hiliner
Britax seta með háu baki. - Ætlaður börnum
frá 15-36 kílóa eða 4 - 11 ára. Upphækkaða
bakið er með sérstökum hliðarstuðningi.
Rock a Tot
Stóllinn er ætlaður börnum u.þ.b. 13 kílóum
eða 9-13 mánaða. Stóllinn er hannaður til að
setja ofan á kerru.
TRIO
Hérna er nýjung frá Britax, stólinn má nota á
þrjá vegu: Sem hefðbundinn barnabílstól, fyrir
stærri krakka en þá eru belti bílsins notuð og
í þriðja lagi sem setu fyrir enn stærri börn.
hefur hlotið fjölmargar
viðurkenningar fyrir þróun barnabílstóla
NÝTT
Reynslumesti stóllinn
á götunni í dag!
ECE R44/03
Samkvæmt
endurskoðuðum
staðli
Prófað og
vottað
Mother
&Baby
GOLD
Award for
Ecxeilence
Nei NeiJá
19
88
/T
AK
TI
K
08
.0
5.
223 13 9,26Hagnaður Kögunar eftir skatta fyrstu sex mán-uði ársins var 223 milljónir króna. Aukning veltu í dagvöru nam 13 prósentum hér álandi í maí miðað við árið 2004. Gengi Finnair var 9,26 evrur á hlutog hefur ekki verið hærra síðan árið1998.
SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is
410 4000 | www.landsbanki.is
Við færum þér fjármálaheiminn
Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum
netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á
mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku.
Kynntu þér málið á www.landsbanki.is
B A N K A H Ó L F I Ð