Fréttablaðið - 24.08.2005, Page 50

Fréttablaðið - 24.08.2005, Page 50
Starfskraftur óskast til þrifa í matvæla- fyrirtæki í vesturbæ. Vinnutími er frá kl. 11-17/18. Frekari upplýsingar í síma: 663 2268. Smiður eða vanur maður óskast í upp- slátt 2ja húsa í Kópavogi. Næg vinna framundan. Uppl. í s. 893 0884. Papinos Pizza óskar eftir starfsfólki til starfa nú þegar. Nánari upplýs á staðn- um Núpalind 1 Kóp. Aukavinna-uppgrip Okkur vantar duglegt símasölufólk 2-3 kvöld í viku. Uppl. í s. 511 4501 Ístal ehf. Vantar þig góða aukavinnu? Okkar vant- ar gott fólk í ýmis ræstingaverkefni. Nánari uppl. á www.solarservice.org eða í síma 581 4000. Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán- ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Hæhæ Ertu að leita að aukavinnu með skólan- um, kvöld og helgarvinna. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband í síma 567 8780 til kl. 18 næstu daga. Starfsfólk óskast í framleiðslu og helg- arvinnu í bakarí og á kaffihúsi. Uppl. gefur Guðný í s. 551 3524, Sandholt. Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni í vinnu við háþrýsti- þvott og sótthreinsun. Þarf að hefja störf strax. Umsóknir og umsögn um reynslu berist til. sotthreinsun@sott- hreinsun.is - www.sotthreinsun.is Bakarí Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 13- 19.00 í Bakararíið Austurveri. Uppl. í s. 845 0572. Kofi Tómasar Frænda óskar eftir að ráða í fullt starf, starfsmann í ábyrgðar- stöðu. Áhugasamir sendi uppl á ktf@simnet.is Háseta vantar á Núp BA-69. Upplýsing- ar í síma 862 5767. Oddi hf. Patreksfirði. Afgreiðslufólk óskast. Mokka-kaffi Skólavörðustíg 3a. Sími 552 1174. Vantar lagermann Vantar 1 duglegan lagermann til starfa strax, bílpróf nauðsynlegt. Uppl. gefur Páll Ásmundsson í s: 860 1119 eft. kl. 09. Vélstjóra og háseta vantar á skuttogara. Uppl. hjá skipstjóra í s. 663 7318 Vantar starfskraft í dag, nætur-og helg- arvinnu. Ekki yngri en 18 ára. Pizza King. S. 551 7474 og 864 7318. Konu vantar í eldhús og í afgreiðslu. Vinnutími frá 8-14 og 14-20. Uppl. í síma 567 9999. Heimilishjálp óskast frá kl. 13.00-16.00. Uppl. í s. 898 8244 e.kl. 17. Sálfræðinemar / Félagsráðgjafanemar Fjögur börn með athyglisbrest og ein- hverfu. Aðstoð á heimili í Rvk. kl.18- 21,30 klst. á viku. Félagsþjónustan greiðir og BUGL ráðleggur. S. 824 4309. Aukavinna Vegna mikilla verkefna óskar Gallup eft- ir að ráða spyrla til starfa strax. Umsækj- endur þurfa að hafa gott vald á íslensku málfari og vera þjónustulundaðir. Boð- ið er upp á góða vinnuaðstöðu og er lágmarksaldur umsækjanda 18 ár. Nán- ari uppl. hjá Gallup í s. 540 4200. milli klukkan 9-13 og 18-22 Vélstjóra vantar á Kambaröst SU200 sem rær frá Hornafirði. Uppl. í síma 896 5840. Afgreiðsla/bakarí Afgreiðslufólk óskast í kökuhúsið Auð- brekku. Má gjarnan vera 40 ára eða eldri. Uppl. á staðnum og s. 554 2708. NK kaffi kringlunni Óskum eftir að ráða fólk í afgreiðslu í fullt starf og einnig í helgarstörf, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum og síma 568 9040. Starfsmaður óskast í afgreiðslu í verslun á virkum dögum, um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Svör sendist á smaar@frettabladid.is merkt “af- greiðsla05” JC Mokstur Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir mönnum með vinnu- vélaréttindi. Góð laun í boði. Uppl. í s. 693 2607. Ritfangaverlsun Leikfanga og ritfangaverslun óskar eftir starfsfólki allan daginn, einnig vantar eftir hádegi. Upplýsingar í s. 698 4114. Sölumaður Óskast til starfa í byggingarvöru verslun á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á vöktum. Uppl. í s. 660 3193. Efnalaug óskar eftir að ráða starfskraft. Um er að ræða fullt starf. Uppl. í síma 691 7878. Starfsfólk óskast í litla fiskvinnslu í Hafn- arfirði. Einungis traust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 898 8007 Tiger Kringlunni Starfskraftur óskast. Til afgreiðslu og al- mennraverslunarstarfa. Uppl. í s. 660 8211. Helgarfólk Óskast til starfa í byggingarvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 660 3193. 25 ára kona óskar eftir vinnu við blómaskreytingar eða eitthvað svipað því. Uppl. í s. 847 2468. Menntaður matreiðslumaður með 8 ára reynslu af rekstri tengt veitingum og þjónustu óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina. Áhugasamir hafið samband í s. 891 9409 eða olisol@sim- net.is. Ath. Einungis öruggt og vel laun- að starf kemur til greina. Rúmlega fertuga konu vantar góða vinnu 70-100% starf og góð laun. Sími 823 6035. Viltu vera memm? 300 manns eru núna að spjalla saman inni á einkamal.is. Eftir hverju ert þú að bíða? Einkamál.is Týnd læða í Hafnarfirð Sóley hefur ekki sést síðan hún fór út á sunnudagskvöld. Hún er 6 mánaða og er til heimilis að Köldukinn 1 í Hafnar- firði. Er með rauða ól en hafði síðast á sunnudag á einhvern hátt losað sig við hluta merkihylkis sem á ólina var fest. Hún er því ómerkt þarna úti. Uppl. í síma 822 0482, Hans. Tapað - Fundið Einkamál Atvinna óskast Ert þú ekki að fara í skóla? Okkur vantar fleira gott fólk í fullt starf í vaktavinnu. Ef þú ert 17 ára og eldri, ert með góða ástundun í vinnu, vilt vinna í skemmtilegu vinnuumhverfi og dugleg/ur þá ert þú á réttum stað hjá okkur. Borgum góð laun fyrir gott vinnu- framlag í skemmtilegu vinnuum- hverfi. Umsóknir á www.aktutaktu.is. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri (Herwig) í síma 568 6836. Ert þú í leit að starfi? Viljum bæta við jákvæðu og dug- legu fólki á American Style. 100% starf í boði í vaktavinnu. Líflegur og fjörugur starfshópur á þremur stöðum Reykjavík / Kópavogi / Hafnarfirði. Æskilegur aldur: 17 ára og eldri. Einnig lausar hád. vaktir alla virka daga frá 11-14. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri (Herwig) í síma 568 6836 einnig umsóknir á americanstyle.is 14 SMÁAUGLÝSINGAR Ert þú að leita að hlutastarfi? Vaknar þú snemma og gætir hugsað þér að fá borgað fyrir morgungönguna? Pósthúsið ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í blaðadreifingu, milli kl. 6 og 7 á morgnana. Nánari upplýsingar veita starfsmenn Pósthússins í síma 5858330. Ert þú að leita að hlutastarfi? Við erum að leita að hressu fólki á öllum aldri í létt lagerstörf á bókalager fyrirtækisins. Ef þú hefur áhuga á að vinna hluta úr degi á skemmtilegum vinnustað þá gætum við verið með starfið fyrir þig. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir í síma 5858300. Umsóknir berist til Pósthússins ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabær eða á netfangið umsoknir@posthusid.is. FASTEIGNIR Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 3ja og 4ra herbergja • Stærðir 96–120 fm • Lyftuhús • Aukin hljóðeinangrun • Sér inngangur • Vandaðar innréttingar • Stæði í bílageymslu fylgir • Leiktæki á lóð • Barnvænt hverfi • Leikskóli og skóli rétt hjá Stutt í golf, sund, veiði, gönguleiðir og hestamennsku Verð frá 22,9 milljónum ÁSAKÓR Í KÓPAVOGI Hefjum í dag sölu á glæsilegum íbúðum við Herb. 8,9 fm Herb. 8,7 fm Þvottur 3 fm Bað 5 fm Skáli 11,7 fm Eldhús 8,2 fm Stofa/borðstofa 27,9 fm Herb. 13,7 fm Verönd/svalir 6,8 fm Andd. 8,7 fm Dæmi um 4ra herb. íbúð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.