Fréttablaðið - 24.08.2005, Síða 51
Svæðisskrifstofur málefna fatlaðra
auglýsa styrki vegna
námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra.
Svæðisskrifstofur málefna fatlaðra á Austurlandi, Reykjanesi, Reykjavík, Suðurlandi, Vestfjörðum og á
Vesturlandi vekja athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni
fatlaðra og reglugerðar nr. 550/1994 um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra.
Skv. reglugerðinni er heimilt að veita styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum
annarra laga, enda teljist námið hafa gildi sem hæfing eða endurhæfing. Einnig er heimilt að veita þeim sem eru
18 ára og eldri styrk til verkfæra- og tækjakaupa í sambandi við heimavinnu eða
sjálfstæða starfsemi, enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hæfing eða endurhæfing sem miði að því að
auðvelda fötluðum að skapa sér atvinnu.
Umsóknir skulu berast á þar til gerðu eyðublaði félagsmálaráðuneytis ásamt greinargerð, til
svæðisskrifstofa í hverju umdæmi en þar er einnig hægt að fá umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 20. septemer n.k.
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Austurlandi, Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstöðum sími: 4 700 100
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Reykjanesi, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfirði
sími: 525 0900, www.smfr.is
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Reykjavík, Síðumúla 39, 108 Reykjavík
sími 533 1388, www.ssr.is
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Suðurlandi, Gagnheiði 40, 800 Selfoss
sími: 482 1922,www.smfs.is
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Vestförðum, Hafnarstræti 1, 400 Ísafjörður
sími: 456 5224
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi,
sími: 437 1780
NÝBYGGINGAR
VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND
VORUM AÐ FÁ EINBÝLI - RAÐHÚS OG PARHÚS Í NÝJU HVERFI Í VOGUNUM. Húsin
skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin. Verðdæmi: Einbýli frá kr:
19,5 millj. - 27,5 millj. Raðhús frá kr. 12,8 millj. - 23,1 millj. Parhús frá kr. 17,2 millj. - 24,3
millj. HÆGT ER AÐ FÁ HÚSIN AFHENT fokheld / tilbúin undir tréverk / eða fullbúin án
gólfefna. 4441
HEIÐARDALUR 3 VOGAR
– HAGSTÆTT VERÐ
Vorum að fá í sölu afar skemmtileg rað-
hús á einni hæð með innbyggðum bílskúr
í Vogum á Vatnsleysuströnd. Að innan af-
hendast húsin fokheld, fullbúin að utan
einangruð, klædd báruáli í állit og jató-
bavið. Rúmgóð og björt hús á hagstæðu
verði. Skjólgóð útirými í góðum tengslum
við íbúðirnar þar sem hægt er að njóta sólar allan daginn. HAGSTÆTT VERÐ. 4220
HEIÐARGERÐI 1 - 3 - OG 5
LÍTIL FJÖLBÝLI
VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND
Nýkomnar á sölu glæsilegar og vel
hannaðar íbúðir í nýjum fjölbýlishúsum. Í
húsunum er 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir.
AÐEINS EIN 3JA HERB. ÍBÚÐ EFTIR Í
HÚSI NR. 1 OG EIN 4RA HERB. ÍBÚÐ
EFTIR Í HÚSI NR. 3 - Í HÚSI NR. 5 ERU
EFTIR 8 ÍBÚÐIR. SÉRINNGANGUR er í
allar íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbún-
ar að innan án gólfefna nema baðherbergi, þvottahús og andyri verða flísalögð. Vand-
aðar og góðar innréttingar. Húsið skilast fullbúið að utan, einangrað og álklætt með
báruáli. Lóð frágengin. HAGSTÆÐ VERÐ. Afhending er frá ágúst 2005 - mars/apríl
2006. Allar nánari uppl. eru veitta á Ás fasteignasölu. V. 16,1 m. 4251
HÁHOLT - LAUGARVATN
FALLEGT 126,7 fm miðju-RAÐHÚS á tveimur
hæðum ásamt 25,8 fm BÍLSKÚR, samtals 152,5
fm og að auki ca 15 fm undir súð. Húsið verður
afhent fullbúið að utan og innan, mán. mótin
ág./sept. nk. Lóð verður frágengin. Verð 21,1
millj. Einnig er endahúsið til sölu en það afhend-
ist fokhelt, verð 12,1 millj. 2354
FORNAVÖR – GRINDAVÍK
GLÆSILEGT 149 fm
EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
ásamt 54 fm innbyggð-
um BÍLSKÚR, samtals
203 fm. Húsið skilast full-
búið að utan, steinað og
fokhelt eða lengra komið að innan. Verð 17,0 millj. 3166
Sjá einnig myndir í gluggum á FjarðargötuOpið virka daga kl. 9–18
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.is
NÝBYGGINGAR – LANDIÐ
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali
Til sölu tveir skyndibitastaðir
Frábært tækifæri,
stöðug og góð velta
Margir möguleikar
opnunartími frá 16 - 22
Gott verð
Upplýsingar í síma 895 0999
Verslunin á Laugarvegi
til sölu.
Verslunin Úr að ofan
Laugarvegi 30 er til sölu.
Selst með eða án lagers.
Upplýsingar í síma 690-6577.
15
FASTEIGNIR
Opið hús
Brekkubær 27 - Reykjavík
193,1fm endarðhús á
tveimur hæðum ásamt bíl-
skúr við Brekkubæ . Húsið
er miðsvæðis í Árbæ, rétt
við íþróttasvæði, sundlaug,
skóla og verslun. Húsið
var byggt árið 1981 og
hefur alla tíð verið vel við
haldið.
Sérstaklega fallegur nýuppgerður garður er við húsið sem var verð-
launaður á síðasta sumri. Húsið var málað að utan fyrir ári síðan.
Páll Höskuldsson tekur á móti gestum milli kl.18 - 19 í dag.
Heimilisfang: Brekkubær 27, Reykjavík
Stærð eignar: 193,1 fm
Afhending eignar: fljótlega
Byggingarár: 1981
Brunabótamat: 22.133.000
Verð: 39,9 milljónir
Sölufulltrúi : Páll Höskuldsson
gsm: 864 0500
e-mail : pall@fasteignakaup.is
Ármúla 15 • sími 515 0500
fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is
fasteignakaup@fasteignakaup.ist
Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali.
Félagsfundur
Framsóknarfélögin í Reykjavík boða til félagsfundar
á morgun, fimmtudaginn 25. ágúst kl. 20:00 að
Hverfisgötu 33, 3ju hæð.
Dagskrá:
1. Staðan í framboðsmálum
v/borgarstjórnarkosninga næsta vor.
2. Önnur mál.
Félagar fjölmennið og takið þátt í umræðum um
framboðsmál okkar framsóknarmanna í Reykjavík.
Stjórnir Framsóknarfélaganna í Reykjavík.
Íslensk fjölskylda í leit að au pair
Íslensk hjón sem eru að flytja til
Suður-Frakklands eru að leita eftir manneskju
til að aðstoða þau í vetur. Á heimilinu eru
3 lítil börn, 10 mánaða, 4ra ára og 6 ára.
Umsækjandi þarf að hafa bílpróf, geta sinnt
börnum og léttum heimilisstörfum og vera
tilbúin(n) að takast á við ný ævintýri.
Umsóknir sendist Fréttablaðinu merkt:
Au pair S-Frakkland