Fréttablaðið - 24.08.2005, Side 56

Fréttablaðið - 24.08.2005, Side 56
SJÓNARHORN 24. ágúst 2005 MIÐVIKUDAGUR12 Allt um tísku og ferðir á fimmtudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 TILBOÐSVIKA 11.-18. MARS 10-40% afsláttur af öllum vörum að auki 5% staðgreiðsluafsláttur ÓKEYPIS NAFNGYLLING FYLGIR ATSON-LEÐURVÖRUM Leðuriðjan ehf. Brautarholti 4, 105 Rvk. S: 561 0060 • atson@atson.is Opið: mán.-fös. 10-18 TILBOÐSDAGAR 22. ÁGÚST - 2. SEPTEMBER » FA S T U R » PUNKTUR Skemmtilegast: Það er svo margt skemmtilegt. Mér finnst skemmtilegt að ferðast og lesa. Ég les mikið fróðleik og uppbyggilegt efni og var að klára bók sem er mjög áhuga- verð lesning fyrir allar kynsystur mínar, ef svo má segja. Hún heitir He’s just not that into you og er eftir Greg Behrendt og Liz Tuccillo. Einnig er ég alltaf með í bílnum mínum bók eftir Norman Vincent Peale sem heitir Positive thinking every day og les í henni á hverjum degi. Leiðinlegast: Að mæta þreytt og illa upplögð í vinnuna eða á æfingu. Það er alveg hundleið- inlegt. Ég reyni samt að koma í veg fyrir það með því að sofa og borða rétt. SKEMMTILEGAST LEIÐINLEGAST Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrnukona í KR Les sér til skemmtunar Hólsfjöll / Mynd: GVA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.