Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 1
SKOÐANAKÖNNUN Reykjavíkurlist- inn hefði nú stuðning tæplega helmings Reykjavíkurbúa, hefðu samstarfsflokkarnir þrír ákveðið að bjóða aftur fram undir hans nafni. Þetta kemur fram í skoð- anakönnun Fréttablaðsins. Spurt var hvaða lista fólk myndi kjósa, byði R-listinn fram aftur. 48,9 pró- sent þeirra sem tóku afstöðu sögð- ust myndu kjósa R-listann en 47,8 prósent Sjálfstæðisflokkinn. 1,9 prósent sögðust myndu kjósa Frjálslynda flokkinn og 1,3 pró- sent eitthvað annað. Ef þetta yrði niðurstaða kosn- inganna fengi Reykjavíkurlistinn átta borgarfulltrúa en Sjálfstæð- isflokkur sjö. Aðrir fengju ekki borgarfulltrúa kjörinn. Taka verð- ur þó tillit til þess að munurinn á milli fylgis R-listans og Sjálfstæð- isflokks er innan skekkjumarka. Í sömu könnun var spurt hvaða lista fólk kysi, yrði boðað til kosninga nú. R-listaflokkarnir fengju sam- kvæmt henni 43,3 prósenta fylgi en Sjálf- stæðisf lokkur 53,5 prósent. Gunnar Helgi K r i s t i n s s o n stjórnmálafræð- ingur segir tvær túlkanir mögu- legar. Annars vegar sé mögu- legt að sameig- inlegt framboð auki fylgi vinstriflokkana. Hins vegar, sem sé líklegra, geti mismunurinn verið vegna að- ferðafræði skoðanakönnunarinn- ar, að óákveðnir séu fólk sem viti að það muni ekki kjósa Sjálfstæð- isflokkinn, en sé óákveðið hvern vinstri flokkanna það vill. „En það er langsamlega líklegast að það skili sér á einhvern vinstriflokk- inn, þótt það sé ekki víst.“ „Þetta sýnir að Reykvíkingar hafa kunnað betur að meta hið góða starf Reykjavíkurlistans síð- ustu tólf árin en ýmsir þeirra sem að þeim viðræðum komu,“ segir Páll Halldórsson, formaður full- trúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna í Reykjavík, segir þetta til marks um að stuðningsmenn R-listans hafi ekki gert upp hvaða flokk þeir muni kjósa. - ss/ grs sjá síðu 12 Situr vi› skriftir í Los Angeles STEINUNN ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR FÓLK 30 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 VÍÐA RIGNING EÐA SKÚRIR Þurrt að kalla norðaustan til og sums staðar suðvestanlands. Hiti 5-13 stig, hlýjast norðan til á Austurlandi. VEÐUR 4 MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 2005 - 234. tölublað – 5. árgangur Mesta sporti› a› skjóta gæsina á flugi GUNNBJÖRN STEINARSSON Í MIÐJU BLAÐSINS ● nám ● ferðir ▲ FRÁBÆR TILBOÐ! SÉRBLAÐ FYLGIR SKRIFAR UM SAMSKIPTI BARNA OG FULLORÐINNA ▲ > Markaðurinn Sögurnar... tölurnar...fólki›... FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. * Nafnávöxtun frá 01.07.2005–31.07.2005 á ársgrundvelli. Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.li.is 410 4000 | landsbanki.is 8,5%* Peningabréf Landsbankans ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 91 39 0 8/ 20 05 Playboy Stafrænt strákatímarit Sjávarútvegurinn Krónan veldur verkjum Alan Greenspan Óttast verndarstefnu Sögurnar... tölurnar... fólkið... Miðvikudagur 31. ágúst 2005 – 22. tölublað – 1. árgangur Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Bakkavör hagnast | Bakkavör hagnaðist um 11,9 milljónir punda, eða 1,4 milljarða króna, á fyrstu sex mánuðum ársins, sem er 123 prósenta aukning frá fyrra ári. Heildartekjur námu 26,4 milljörðum króna, sem er rúm- lega þreföldun frá fyrra ári. Burðarás selur | Burðarás hefur selt um 8,2 prósenta hlut í norska olíuleitarfyrirtækinu Exploration Resources fyrir meira en 1,9 milljarða króna. Söluhagnaður af bréfunum er yfir einn milljarður. Markaðsvirði Exploration Reso- urces hefur meira en tvöfaldast frá því að Burðarás tilkynnti um kaup í því í júní. Kögun kaupir | Kerfi A/S, dóttur- félag Kögunar, hefur keypt danska upplýsingatæknifyrirtæk- ið Commitment Data A/S. Velta Commitment Data er rúmir tveir milljarðar íslenskra króna. Hjá Kerfi A/S starfa nú sjötíu manns og er áætluð ársvelta um þrír milljarðar króna. Katrín veldur tjóni | Gríðarlegt eignatjón varð þegar fellibylurinn Katrín reið yfir Suðvesturríki Bandaríkjanna. Vefnaðardeilda leyst? | Peter Mandelson, framkvæmdastjóri viðskiptamála hjá Evrópusam- bandinu, segir að lausn sé í sjón- máli í vefnaðardeilu ESB við Kín- verja. „Eignarrétturinn og framtíðin“ | Rannsóknarmiðstöð um samfé- lags- og efnahagsmál hélt ráð- stefnu undir yfirskriftinni „Eign- arrétturinn og framtíðin“. Icex í methæðum | Úrvalsvísi- talan stóð í rúmum 4.600 stigum við lokun markaða í gær og hefur aldrei verið hærri. Vísitalan hefur hækkað um 38 prósent frá ára- mótum. Nafni Verslunar- ráðs breytt Kynntar verða nýjar áherslur í starfi Verslunarráðs Íslands á Hótel Nordic klukkan fjögur í dag. Hluti af því er að breyta nafninu í Viðskiptaráð Íslands sem á að hafa breiðari skírskotun en Verslunarráð Íslands. Það er ekki síst vegna breytts umhverf- is í atvinnulífinu og fjölbreyttari verkefna, meðal annars vegna þess hve alþjóðlegt viðskiptalífið er orðið, sem þessi vinna hefur farið fram á vegum ráðsins. Mikið starf hefur verið unnið innan Verslunarráðs á undan- förnum árum sem hefur oftar en ekki hrundið af stað umræðu í þjóðfélaginu. Til dæmis var gefin út skýrsla um flata skatta, 15 pró- sent landið, og hvatt til umræðu um að auka veg einkaframtaks- ins í skólakerfinu. - bg Björgvin Guðmundsson skrifar Stjórnendur Atlantis, sem er þriggja ára gamalt al- þjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki, ákváðu á þessu ári að höfuðstöðvar samsteypunnar yrðu staðsettar á Ís- landi. Fyrirtækið sérhæfir sig í fram- leiðslu og sölu á laxi og túnfiski til Jap- ans og hefur vaxið mikið undanfarin ár. Það er með sextán starfsstöðvar í fjórt- án löndum og 180 manns í vinnu. Veltan hefur stóraukist milli ára og stefna stjórnendur að því að Atlantis verði skráð félag á hlutabréfamarkaði. Óli Valur Steindórsson, forstjóri fé- lagsins, segir rekstrarumhverfi á Ís- landi hagstætt meðal annars vegna lágra skatta. Að auki sé að finna mikla þekkingu og skilning á rekstri sjávarútvegsfyrirtækja innan ís- lensku bankanna, sem hafi skipt miklu máli í upp- byggingu fyrirtækisins. Íslandsbanki lauk í miðjum ágúst við endurfjármögnun lána Atlantis og safnaði 1,7 milljörðum króna í hlutafjárútboði. Óli Valur segir hluthafa Atlantis vera um tuttugu talsins og kaupendur hlutafjárins í útboði Íslands- banka hefðu verið handvaldir. „Helsti flöskuhálsinn í söluaukningu er aðgangur að fjármagni,“ segir hann og hlutafjáraukningin gefi Atlantis slagkraft og tækifæri til að byggja starfsemina áfram upp. Helstu vaxtarbroddarnir séu í laxeldi í Chile og túnfiskeldi í Mexíkó fyrir Japansmarkað. Hvergi sé borgað jafn hátt verð fyrir hágæða- vöru. Tekjur Atlantis voru um 7,6 millj- arðar króna í fyrra og gera áætlanir ráð fyrir því að þær verði rúmir ellefu milljarðar á þessu ári og tæpir sextán milljarðar króna á því næsta. Í upphafi snerist starfsemin aðallega um kaup, sölu og dreif- ingu sjávarafurða en undanfarið hafa sjálfar fram- leiðslueiningarnar verið keyptar í skiptum fyrir hlutabréf í samstæðunni. „Meira verður um slíkar sameiningar í náinni framtíð,“ segir Óli Valur. F R É T T I R V I K U N N A R 8 12-13 6 Björgvin Guðmundsson skrifar Til verður stærsta einkarekna fyr- irtækið á sviði heilbrigðisþjónustu á Íslandi með sameiningu Liðsinn- is Solarplexus (LSP) og Sögu heilsu ehf. Sameinað fyrirtæki tekur til starfa á morgun og verð- ur Ásta Möller framkvæmda- stjóri. Um 35 manns munu starfa hjá LSP. „Þessi tvö fyrirtæki hafa verið hvort í sínum rekstrinum,“ út- skýrir Ásta. Liðsinni hafi verið með 25 hjúkrunarfræðinga á sín- um vegum sem sinni tímabundn- um verkefnum inni á heilbrigðis- stofnunum, á læknastofum, heim- ilum og fyrirtækjum. Þetta sé af- leysingaþjónusta sem hafi létt álag af starfsfólki stofnana í manneklu. „Þá er gert samkomu- lag um að við mönnum ákveðinn fjölda vakta sem vantar fólk á. Með þessu höfum við í rauninni oft komið í veg fyrir að deildum sé lokað. Þetta er því raunhæfur kostur fyrir stofnanir til að halda uppi þjónustu.“ Ásta segir að ráðgjafahlutinn snúi að heilsuvernd í fyrirtækjum. „Guðmundur Björnsson læknir og stofnandi Sögu heilsu kemur þar inn í með sína starfsemi. Þetta er vinnuvernd í fyrirtækjum þar sem boðið er upp á heilsufarsmæl- ingar, lífstílsráðgjöf, næringar- ráðgjöf, umsjón með heilsuvikum og ýmislegt annað til þess að bæta heilsu starfsmanna sem einstak- linga og vinnustaðarins í heild,“ segir Ásta. Þá heldur Guðmundur áfram að bjóða upp á trúnaðar- lækningar fyrir fyrirtæki. „Þetta er orðin mjög umfangs- mikil starfsemi með fjölda starfs- manna,“ segir Ásta. Útrásarvísitalan lækkar: Scribona hækkar mest Útrásarvísitalan lækkar um rúm tvö prósent milli vikna og stend- ur nú í 113 stigum. Gengi krón- unnar styrktist, sem verður til þess að Útrásarvísitalan lækkar meira en gengi félaganna síðustu viku. Mest lækkaði gengi Decode í vikunni, um 6,3 prósent. Þar á eftir kemur finnska fjármálafyr- irtækið Sampo, sem lækkaði um fjögur prósent. Nokkur önnur fé- lög lækkuðu um nokkur prósent. Mest hækkaði gengi sænska upplýsingatæknifyrirtækisins Scribona, um tæp átta prósent. Þar á eftir kemur French Conn- ection, sem hækkaði um rúm fjögur prósent. - dh / Sjá síðu 6 Byggja upp alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki Atlantis er vaxandi alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi. Á vegum samstæðunnar eru sextán starfsstöðvar í fjórtán löndum. Stjórnendur stefna á skrán- ingu félagsins á hlutabréfamarkað. Stærsta einkarekna fyrirtækið í heilbrigðisþjónustu Á morgun verður starfsemi Liðsinni Solarplexus og Sögu heilsu sameinuð. ÞÓR SIGFÚSSON Framkvæmdastjóri Verslunarráðs. FJÖRÐURINN CUPQUELAN Í CHILE Í Chile er laxinn alinn upp í kvíum og stefnt að 20 þúsund tonna uppskeru á næstu vertíð. Hélt sukkveislu: Prinsessan ver›ur h‡dd SVASÍLAND, AP Sikhanyiso prinsessa í Svasílandi hefur komið sér í vand- ræði eftir að upp komst að hún hélt veislu með félögum sínum til þess að fagna því að stúlkur undir átján ára aldri mættu stunda kynlíf. Málið er litið sérstaklega alvar- legum augum þar sem teitið fór fram meðan á hinni fornu um- chwasho-hátíð stóð en þá dansa hreinar meyjar fyrir konunginn og velur hann sér eiginkonu úr þeirra hópi. Hátíðin var endurvakin fyrir nokkrum árum til þess að hvetja til skírlífis en alnæmi er alvarlegt vandamál í landinu. Prinsessan verður að líkindum hýdd fyrir athæfið. ■ Tónlistin er líf mitt og yndi Joe Cocker er kominn til landsins og segist ekkert vera farinn að slaka á þótt hann sé orðinn sjötugur. Á meðan hann dvelur á Íslandi langar hann að kíkja í bókabúðir því hann hefur mikinn áhuga á heim- skautsferða- lögum. TÓNLIST 26 Afskræming lokunar Hagkerfinu er handstýrt af illa mennt- uðum herforingj- um sem hagn- ast sjálfir á alls kyns einokunar- kerfum og leyfis- veitingum, segir Jón Ormur Hall- dórsson um Burma, eitt fátæk- asta ríki heims. SKOÐUN 18 Þorlákur hættir með Fylki í haust Þorlákur Árnason hefur gefið það út að hann muni hætta með Fylkisliðið á næstu leiktíð. Lærisveinar hans töpuðu í gær sínum fjórða heimaleik í röð, nú fyrir Keflavík. ÍÞRÓTTIR 22 VEÐRIÐ Í DAG HREIÐAR MÁR OG SIGURÐUR Hlutabréf í eigu forstjórans og stjórnarformannsins hafa hækkað um 700 milljónir króna. Fjórtán lykilstjórnendur: Græ›a hálfan flri›ja milljar› VIÐSKIPTI Fjórtán lykilstjórnendur í KB banka hafa hagnast um 2,5 milljarða á hlutabréfaeign sinni í bankanum frá áramótum. Þar af hafa hlutabréf í eigu Hreiðars Más Sigurðssonar, forstjóra KB banka, og Sigurðar Einarssonar stjórnarformanns hækkað saman- lagt um 700 milljónir króna. Starfsmenn KB banka áttu um fimm prósent hlutabréfa í bank- anum í lok síðasta árs, samkvæmt tölum úr ársreikningi fyrir árið 2004. Þannig má ætla að mark- aðsvirði bréfanna hafi hækkað um fimm milljarða ef reiknað er með því að eignarhluti starfs- manna hafi ekkert breyst. Gengi KB banka hefur hækkað um 35 prósent frá áramótum og stendur nú í hæsta gildi frá upp- hafi. - eþa / Sjá Markaðinn ...skemmtir þér ; ) KEMUR Á MORGUN Í SKÍFUNA! Leikir. Kvikmyndir. Tónlist. Ljósmyndir. PlayStation Portable. www.yourpsp.com FELLIBYLURINN KATRÍN FARINN HJÁ Íbúar New Orleans reyndu að ná áttum í gær eftir að fellibylurinn Katrín hafði gengið þar yfir. Þeirra á meðal var Henry Winter en þau Heloise, eiginkona hans, voru fangar í eigin húsi þar til björgunarsveitir sóttu þau. Óttast er að allt að hundrað manns hafi farist í hamförunum og tjónið er metið á um 1.600 milljarða íslenskra króna. Sjá síðu 6 M YN D /A P Reykjavíkurlistinn héldi meirihlutanum Reykjavíkurlistinn fengi 49 prósent atkvæ›a og átta borgarfulltrúa by›i hann aftur fram samkvæmt sko›anakönnun Fréttabla›sins. Hann héldi flar me› velli. Sjálfstæ›isflokkur fengi sjö borgarfulltrúa. Frjálslyndir misstu sinn mann. 48,9% 7 8 NIÐURSTAÐAN Samkvæmt könnuninni héldi R- listinn völdum byði hann fram. 47,8% Tekist á um völdin á aðalsafnaðarfundi í Garðasókn: Um 700 manns á átakafundi GARÐASÓKN Fjölmenni var á aðal- safnaðarfundi Garðasóknar í gær þar sem tekist var á um hvort sóknarnefnd, undir forystu Matthíasar G. Péturssonar, eða Hans Markús Hafsteinsson prest- ur nytu stuðnings sóknarbarna. Talið er að tæplega 700 manns hafi mætt á fundinn þar sem hart var tekist á. Kosið var um þrjú sæti í sókn- arnefnd sem ráða úrslitum um hvor réði ferðinni, gamla sóknar- nefndin eða Hans Markús, sem biskup og kirkjumálaráðherra hafa úrskurðað að skuli fluttur um set. Atkvæði höfðu ekki verið tal- in þegar Fréttablaðið fór í prentun en talið var að sóknarnefndin hefði sigur. Fyrr um kvöldið lögðu stuðn- ingsmenn Hans Markúsar fram tillögu um að sóknarnefndin viki. Þá var borin upp tillaga um að vísa þeirri tillögu frá og var hún samþykkt með 318 atkvæðum gegn 170, tólf seðlar voru auðir. - hb SÓKNARBÖRN MÆTA Á FUNDINN Tæplega 700 sóknarbörn mættu á aðalfund í Garðasókn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.