Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 68
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (8:11) 18.24 Sí- gildar teiknimyndir (7:38) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Jamie Oliver (Oliver¥s Twist) (21:26) 13.55 Hver lífsins þraut (6:8) (e) 14.25 Extreme Makeover – Home Edition 15.45 Amazing Race 6 16.35 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.30 SURFING THE MENU ▼ Matur 20.30 WHAT NOT TO WEAR ▼ Lífsstíll 22.00 KVÖLDÞÁTTURINN ▼ Spjall 20.50 ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ▼ Fasteignir 22.00 OLÍSSPORT ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (12:25) (e) 20.00 Strákarnir 20.30 What Not to Wear (2:6) Raunveru- leikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks fær á baukinn. Hér eru snjallar tísku- löggur kallaðar til verka og árangurinn er ótrúlegur. 21.00 Kevin Hill (22:22) Kevin Hill nýtur lífs- ins í botn. Hann er í skemmtilegri vinnu, býr í flottri íbúð og vefur kven- fólkinu um fingur sér. 21.45 Strong Medicine 3 (18:22) Þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. 22.30 Oprah Winfrey (When You’re The Fat One In The Family) 23.15 Kóngur um stund (14:16) 23.40 The Five Senses 1.20 Mile High (18:26) (B. börn- um) 2.05 Medical Investigations 2.45 Blow Dry 4.10 Fréttir og Ísland í dag 5.30 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 1.35 Kastljósið 2.05 Dagskrárlok 18.32 Líló og Stitch (7:19) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (81:83) 20.55 Á toppi píramídans Norskur heimildar- þáttur um starfsemi svokallaðra píramídafyrirtækja. 21.30 Kokkar á ferð og flugi (4:8) (Surfing the Menu) Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð þar sem tveir ungir kokkar flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra fram ljúffenga rétti. 22.00 Tíufréttir 22.25 Formúlukvöld 22.50 Lífsháski - Fjórir þættir! (19:25) (Lost) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 23.30 Joan Of Arcadia (9:23) 0.20 Kvöldþátt- urinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 (6:24) 19.30 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki færð þú beint í æð hér í Game TV. 20.00 Seinfeld 3 (7:24) 20.30 Friends 2 (23:24) (Vinir) (The One With Barry And Mindy's Wedding) 21.00 Rescue Me (10:13) (Immortal) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York-borg. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. 22.40 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 23.35 CSI: Miami (e) 0.30 Cheers (e) 0.55 NÁTTHRAFNAR 0.55 The O.C. - lokaþáttur 1.40 The L Word - lokaþáttur 2.25 Óstöðv- andi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Everybody loves Raymond - lokaþáttur (e) 20.00 Coupling - Tvöfaldur lokaþáttur Ástir vinahópa geta verið óskiljanlegar þeim sem eru utan hópsins. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Dr. Phil 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Tvær konur finnast myrtar í íbúð sinni, sökadólg- urinn finnst en hann hefur tekið sér gísl og heimtar lögfræðiaðstoð. 22.50 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heims- frægt tónlistarfólk. 17.45 Cheers 18.15 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 6.00 Dead Men Don’t Wear Plaid (Bönnuð börnum) 8.00 Overboard 10.00 Boycott 12.00 Head of State 14.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 16.00 Overboard 18.00 Boycott 20.00 Head of State 22.00 Stuck On You 0.00 Dead Men Don’t Wear Plaid (Bönnuð börnum) 2.00 Born Romantic (Bönnuð börnum) 4.00 Stuck On You OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Soup 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Uncut 16.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 E! Hollywood Hold 'Em 18.00 E! News 18.30 Good Girls Gone Bad 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Fight For Fame 21.00 E! Hollywood Hold 'Em 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 My Crazy Life 0.00 Wild On 1.00 Fight For Fame AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó - Murder on the Orient Express 23.15 Korter 7.00 Olíssport 23.25 Spænsku mörkin 20.15 UEFA Champions League (Meistara- deildin - Gullleikir) 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapparnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 Bandaríska mótaröðin í golfi (Cialis Western Open) ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Fransesca í kvikmyndinni The Bridges of Madison County árið 1995. „I was just going to have some iced tea and split the atom.“ ▼ ▼ Fyrir mörgum árum var þáttaröðin Tantra sýnd á Skjá einum. Hún hneykslaði margan góðborgarann. Þar talaði venjulegt fólk um kynlíf sitt á opinskáan hátt. Vildi jafnvel læra að bæta það fyrir augum allra með hjálp jógakennarans Guðjóns Berg- mann. Þátttakendurnir fengu ferð til Karíbahafsins fyrir alla fyrirhöfnina. Í dag væri ekki erfitt að manna slíka þáttaröð. Þyrfti varla að bjóða ferð til Karíbahafið. Íslenskt raunveruleikasjónvarp er nefnilega staðreynd og fjölmargir sækjast eftir að komast í slíka þætti. Nægir þar að nefna Idol-stjörnuleit sem slær að- sóknarmet á hverju ári. Þú færð varla bol fyrir að reyna. Get- ur hins vegar lent í skítkasti frá dómnefndinni ef frammistað- an er slæm. Ekki batnar það ef þú grenjar. Þá verður það pott- þétt sýnt á besta tíma. Í ár bætast tveir nýir íslenskir raunveruleikaþættir í hópinn. Á Sirkus er verið að undirbúa þátt sem heitir Ástarfleyið. Þar verður reynt að para saman unga einstaklinga í ástarleit. Á Skjá einum er verið að leita að Piparsveininum. Sá fær að velja sér heppilegt kvonfang en það verður ekki auðvelt. Hátt á þriðja tug stúlkna berjast um hjarta hans með öllum tiltækum ráðum. Það er alltaf gott þegar sjónvarps- stöðvar leggja metnað sinn í íslenskt efni. Hins vegar hálf sorglegt að sjá þær hafa ekki meira hugmyndaflug en svo að þær hjakkast í sömu för og bandarískir starfsbræður þeirra. Hefði ekki verið sniðugra að gera raunveru- leikaþátt um íslenska stráka sem fara á sjóinn? Eða íslenskar stelpur sem vinna í fjósi? Af hverju að vera að apa uppi einhverja ástar- þvælu frá Ameríku? Búa í ástarfleyi undan ströndum Tyrk- lands eða glæsivillu í Keflavík? Það gerir enginn á Íslandi. Nýta sér frekar sveitarómantíkina eða síldarævintýrið á Siglu- firði og gera alvöru íslenskt raunveruleikasjónvarp. 7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00 Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell- owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn- arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 28 31. ágúst 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ FREY GÍGJU GUNNARSSYNI FINNST ÍSLENSKAR SJÓNVARPSSTÖÐVAR LEITA LANGT YFIR SKAMMT Alvöru íslenskt raunveruleikasjónvarp 14.00 Aston Villa Blackburn frá 27.08. 16.00 Wigan – Sunderland frá 27.08. 18.00 Newcastle - Man Utd frá 28.08. 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Tottenham - Chelsea frá 27.08. 0.00 West Ham - Bolton frá 27.08. 2.00 Dagskrár- lok ENSKI BOLTINN RAUNVERULEIKASJÓN- VARP Á Skjá einum er ver- ið að leita að Piparsveinin- um. Sá fær að velja sér heppilegt kvonfang en það verður ekki auðvelt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.