Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 59
Tekjur fyrirtækisins námu 2,3 milljör›um króna á fyrstu sex mánu›um árs. Hagnaður Íslandspósts nam 134 millj- ónum króna á fyrstu sex mánuðum árs. Velta fyrirtækisins nam á sama tímabili rúmum 2,3 milljörðum króna sem er sex prósenta aukning frá fyrra ári. Rekstrargjöld og afskriftir námu tæpum 2,2 milljörðum króna á fyrri helmingi árs, ellefu prósent aukning frá því á sama tímabili í fyrra. Segir í tilkynningu frá Íslandspósti að hækkunina megi einkum rekja til aukins launakostnaðar vegna kjara- samninga sem undirritaðir voru fyrr á árinu auk þess sem hækkanir á flutn- ingskostnaði hafi haft sitt að segja. Í tilkynningunni kemur einnig fram að sú veltuaukning sem varð milli ára sé mjög ásættanleg þar sem bréfa- magn í umferð hafi dregist saman og að áætlanir félagsins geri ráð fyrir enn meiri samdrætti árið 2005. Því verði mætt með aukningu í tekjum af annarri starfsemi. - jsk ÍSLANDSPÓSTUR Pósturinn hefur hagnast um 134 milljónir króna það sem af er ári. 19MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 2005 Umsjón: nánar á visir.is MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.651,81 Fjöldi viðskipta: 458 Velta: 6.231 milljónir +1,29% MESTA LÆKKUN Actavis 41,50 +0,00% ... Bakkavör 42,70 +0,95%... Burðarás 17,90 +1,70% ... FL Group 15,40 +0,00% ... Flaga 3,98 -1,73% ...HB Grandi 8,90 +4,09% ... Íslandsbanki 15,40 +1,32% ... Jarðboranir 20,70 +0,49% ... KB banki 599,00 +1,35% ... Kögun 57,30 -0,35% ... Landsbankinn 22,40 +2,75% ... Marel 62,80 +0,00% ... SÍF 4,80 +1,91% ...Straumur 13,30 +0,00% ... Össur 88,00 +0,00% Sláturf. Suðurl. +50,0% Atlantic Petrol. +8,14% Hampiðjan +7,46% Flaga -1,73% Og Vodafone -0,63% Mosaic Fashions -0,38% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] 200 MILLJARÐA VIRÐI Stjórnendur Íslands- banka geta vel við unað, enda er bankinn orðinn 200 milljarða króna virði. Íslandsbanki í 200 milljar›a Íslandsbanki er annað fyrirtækið í Kauphöll Íslands sem nær þeim áfanga að verða 200 milljarða króna virði. Bankinn hækkaði um 1,3 prósent í gær og endaði í hæstu stöðu frá upphafi – 15,4 krónum á hlut. Frá áramótum hefur bankinn hækkað um rösk 37 prósent. Aðeins KB banki er verðmæt- ari en Íslandsbanki en mark- aðsvirði hans er um 396 milljarða virði. Landsbankinn er svo metinn á 199 milljarða króna. - eþa Eignasala bæt- ir afkomuna Sæplast hagnaðist um 490 milljón- ir króna á fyrri árshelmingi sam- anborið við 46 milljóna króna tap á sama tíma í fyrra. Stór hluti þessa viðsnúnings er miklum söluhagn- aði að þakka en í vor seldi félagið verulegan hluta starfseminnar til Promens. Söluhagnaður var um 650 milljónir króna. Tekjur drógust saman um 35 prósent og námu 800 milljónum króna. Rekstrargjöld lækkuðu einnig um sama hlutfall og voru 729 milljónir króna. Sæplasts-samstæðan saman- stendur af þremur félögum sem öll eru í umbreytingarferli. - eþa E›lileg vi›skipti me› FL Group Ekki er ástæða til þess að hafast að frekar vegna viðskipta með bréf FL Group í kjölfar kaupanna á Bláfugli. Kauphöllin tók við- skiptin til skoðunar eins og ávallt þegar snöggar hækkanir verða á gengi félaga. Niðurstaða Kaup- hallarinnar er sú að ekki sé ástæða til að hafast að frekar og að ekkert óeðlilegt hafi komið í ljós. Ekki lék sérstakur grunur á því að óeðlileg viðskipti hefðu átt sér stað, en viðskiptin voru skoð- uð í ljósi snöggra gengisbreyting- ar á félaginu. - hh Pósturinn hagnast um 134 milljónir 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.