Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 31.08.2005, Blaðsíða 45
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2005 21 H É Ð A N O G Þ A Ð A N AUGLÝSTU EFTIR STARFSFÓLKI Á RÉTTUM STAÐ Lestur sunnudaga* 37% 60% F í t o n / S Í A F I 0 1 3 8 5 3 Þú nærð til rúmlega helmingi fleiri Íslendinga á aldrinum 20–40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins. Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð inni í aðalblöðunum sem fjalla um atvinnumál. Rúmlega 60% 20–40 ára Íslendinga fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Láttu ekki fyrirtæki þitt verða af góðum starfsmanni með því að auglýsa á röngum stað. *20–40 ára Íslendingar. Gallup júní 2005. Stofnað hefur verið nýtt fyrirtæki um nokkra þjónustuþætti Símans. Hið nýja félag hefur hlotið nafnið Já og mun reka upplýsingaþjónust- una 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinn- ar og rekstur vefsvæð- isins Símaskrá.is. Já er dótturfélag Símans. Hjá félaginu starfa um 140 manns, flestir við 118. Starf- stöðvar Já eru í Reykja- vík, á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið skipuð framkvæmdastjóri fyrirtækisins en í stjórn sitja Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður, Sveinn Tryggvason og Hallmundur Albertsson. - jsk Á dögunum var haldin ráðstefna á vegum Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál undir yfirskriftinni „Eignarrétturinn og framtíðin“. Ráðstefnan var haldin á Hótel Nordica og var fjölsótt. Meðal fyrirlesara voru Bandaríkjamaðurinn Michael De Alessi sem starfar hjá Reason-stofnuninni í San Francisco, Bretinn Julian Morris, stofnandi International Policy Network og Roger Bate frá American Enterprise Institute. Erindi De Alessis bar heitið „Náttúru- auðlindir, einkaeign eða ríkiseign?“, Bate fjallaði um skrumskælingu vísinda í opin- berri stjórnsýslu og Julian Morris um bar- áttuna gegn fátækt og hlutverk frjálsra viðskipta og eignarréttar í baráttunni. Fundarstjóri var Guðrún Gauksdóttir frá Háskólanum í Reykjavík. - jsk Kjalarvogur, rekstrarfélag Blómavals og Ískrafts, hagnað- ist um tæpar fjörutíu milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 35 millj- ónir króna árið áður. Rekstrar- tekjur félagsins námu 973 millj- ónum króna á fyrstu sex mánuð- um ársins og jukust um tæp tuttugu prósent milli ára. Rekstrargjöld námu 895 millj- ónum króna. Heildareignir félagsins námu 657 milljónum króna í lok árs og eiginfjárhlutfall var sautján prósent. - dh AP almannatengsl ehf. hafa gert samstarfssamning við alþjóð- lega fyrirtækið Edelman sem er eitt stærsta sjálfstæða almanna- tengslafyrirtæki í heimi með um 1.900 starfsmenn í 42 löndum. Edelman er rótgróið en jafn- framt framsækið fyrirtæki og á meðal viðskiptavina þess eru mörg stærstu fyrirtæki heims. Með samstarfinu eru AP al- mannatengsl orðin hluti af neti almannatengslaskrifstofa um allan heim og geta boðið við- skiptavinum fjölbreytta þjón- ustu á alþjóðlegum vettvangi. Víðtækur gagnagrunnur Edel- mans á sviði almannatengsla og markaðsrannsókna er aðgengi- legur fyrirtækinu. Edelman býður þjónustu á öllum sviðum almannatengsla en hjá fyrirtækinu er meðal annars unnið að ímynd fyrir- tækja og vörumerkja, fjárfesta- tengslum, fjölmiðlatengslum, krísustjórnun, viðburðastjórn- un, hönnun og útgáfu, samfé- lagslegri ábyrgð og innri sam- skiptum. Meðal viðskiptavina Edelman má nefna Microsoft, Unilever, Johnson&Johnson, Boeing, PepsiCo., Samsung, DuPont og UPS auk fjölda leið- andi fyrirtækja á fjármála- markaði, í ferðaþjónustu, heil- brigðistækni, matvælaiðnaði, íþróttum, stjórnsýslu, markaðs- málum og skemmtanaiðnaði. AP almannatengsl í samstarf við Edelman Edelman er eitt stærsta sjálfstæða almannatengslafyrirtæki í heimi. ÍAV hagnast um 300 milljónir Hagnaður Íslenskra aðalverk- taka var 299 milljónir á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 214 milljónir króna árið áður. Rekstrartekjur félagsins námu fimm milljörðum króna og jukust um tuttugu prósent milli ára. Heildareignir félagsins námu 9.669 milljónum króna í lok júní og var eiginfjárhlutfallið 35 pró- sent í lok ársins. Í tilkynningu frá félaginu segir að vel hafi gengið að afla félaginu nýrra verkefna það sem af er árinu. STARFSEMI ÍAV ER VÍTT OG BREITT UM LANDIÐ Verkefnastaða ÍAV er góð. Blómaval og Ískraft skila hagnaði BLÓMIN SKILA HAGNAÐI Kjalarvogur hagnast um tæpar fjörutíu milljónir. Síminn stofnar Já KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON, BÆJARSTJÓRI Á AKUR- EYRI, RÆSIR JÁ-VEFINN Með Kristjáni á myndinni eru Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Já, (til hægri) og Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri. „Eignarrétturinn og framtíðin“ FYRIRLESARAR OG FUNDARSTJÓRI Á myndinni má sjá Guðrúnu Gauksdóttur fundar- stjóra, Julian Morris stofnanda International Policy Network, Michael De Alessi sem starfar hjá Reason-stofnuninni í San Francisco og Roger Bate frá American Enterprise Institute. FJÖLMENNI VIÐ HÁBORÐIÐ Þegar hefðbundinni dagskrá lauk voru á dag- skrá pallborðsumræður undir yfirskriftinni Eignarréttur, frelsi og lýðræði. Fund- urinn var fjölsóttur og góður rómur gerður að umræðum. Fr ét ta bl að ið /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.