Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 29

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 29
Sunnudagur 31. ágúst 1975. TÍMINN 29 < BEZTA DÆMIÐ UM AÐ MENN GLATI LÍFSLÖNGUNINNI ER AÐ FINNA í FRUMSTÆÐUM SAM- FÉLÖGUM, ÞEGAR TÖFRA- MAÐURINN BENDIR Á EINN í HÓPNUM, SEM ÞÁ FER INN í KOFANN SINN OG DEYR INNAN FÁRRA DAGA. VOODOO DAUÐDAGI HEFUR SVO OFT VERIÐ RANNSAKAÐ- UR, AÐ EKKI ER LENGUR HÆGT AÐ GANGA FRAM HJÁ HONUM. MANNGERÐ A — HJARTA- SLAGSMANNGERÐIN, KALLA LÆKNARNIR HANA. SLÍKT FÓLK ER SAMKEPPNISHNEIGT, HUGSAR OG FRAMKVÆMIR HRATT, ER ÁRÁSARGJARNT OG SLAKAR NÆSTUM ALDREI Á. SEX SINNUM MEIRI HÆTTA ER Á AÐ MANNGERÐ A DEYI ÚR HJARTASLAGI EN MANNGERÐ B. kemur frá heilanum getur komið af stað hjartaslagi. Nauðsynlegt straummagn var mismunandi eftir þvf hver var hjá dýrunum. En það sýnir að persónuleiki fólks getur dregið svo úr streitu að hundur með veilt hjarta fyrir raf- magni deyi ekki. Fólk sem deyr skyndilega úr hjartasjúkdómum hefur oft átt í miklum erfiðleikum og siðan hefur þunglyndi fylgt i kjölfarið. Dr. William Greene, sem er geð- læknir við Rochester háskólann i New York, hefur kynnt sér lifs- skilyrði 26 manna, sem unnu við Eastman Kodak verksmiðjuna i Rochester og dóu skyndilega af völd- um hjartasjúkdóma. Dr. Greene komst að þeirri niður- stöðu að fólk, sem er piðurdregið vegna ástvinamissis, sjúkleika, eða vonbrigða sjálfs sin vegna eða annarra, er f sérstakri hættu. Það er t.d. ekki ótitt að dánarafmæli hafi þau áhrif á fólk að það verði æst i skapi og fái óreglulegan kannski banvænan hjartslátt. Þeir sem deyja skyndilega hafa oft unnið mikið og siðan orðið fyr- ir tilfinnanlegu skakkafalli. Fólk sem þegar hefur sjúkt hjarta er hættast við streitu. Það er meirihlutiþeirra sem deyja úr skyndilegu hjartaslagi. En allt upp i 10% þeirra sem deyja á þennan hátt hafa fullkomnar kransæðar, kransæðar sem ekki hafa þrengst af völdum sjúk- dóms. 90% hafa hins vegar krans- æðar sem eru skemmdar af sjúk- dómi, sem orsakast af streitu, reykingum og óheppilegu matar- æði. Læknar telja nú að manngerð A — hjartaslagsfólkið. Það er fólk, sem hefur keppnisskap og er fljótt að hugsa og framkvæma. Það er árásargjarnt og slakar næstum aldrei á. A manngerðin hefur tvöfalt kólesterólmagn i blóöinu móts við B manngerð, og henni er sex sinnum hættara við að deyja úrhjartaslagi. Hver sem dánarorsökin kann að verða, er sex sinnum liklegra að fólk af þessari manngerð sé með sjúkar slagæðar en fólk af manngerðinni B. Halogen-ljós fyrir J-perur - ótrúlega mikið Ijósmagn PERUR í ÚRVALI NOTIÐ ÞAÐ BESIA I3LOSSI N F Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Woodrow Wilson lézt a&eins 58 ára gamall eftir að hafa fengið slag mörgum sinnum, aðeins þrem árum eftir að hann hætti að vera forseti. Nixon er dæmigerður fyrir þá sem deyja úr hjartaslagi A manngerðin er alltaf reiðubú- in að berjast — eða til að hlaupa brott, þegar séð er að sigur verður ekki unninn. Fólk með þessa skapgerð getur ekki slakað á. Það berst alltaf til þrautar. Ótti, reiði, yfirleitt öll æsing veldur þvi að adrenalin myndast i blóðinu. Maðurinn fölnar, hjartað slær hraðar og öndunin verður ör- ari. Varaforði af sykri og fitu i likamanum er nýttur til að knýja vöðvana á flótta eða i bardaga. Þetta veldur og öðrum efnabreyt- ingum i likamanum sem — ef þetta á sér oft stað — orsaka æða- þrengsli og jafnvel æðastiflur. Litlar blóðfrumur taka að lim- ast saman. Fita leysist upp i blóð- inu og breytist i kólesteról. Það gengur i samband við frumurnar, sem klfstrazt hafa saman og setzt á æðaveggina, sem þykkildi er þrengir æðarnar. Ef eitthvert af þessum þykkildum losnar getur það átt sér stað að hann berist með blóðinu til heilans og setjist þar i litla blóðæð og hindri blóð- streymið til heilans. Þetta veldur slagi, lömun og oft dauða. Manngerð A með þröngar kransæðar vegna streitu er sér- lega hætt við óreglulegum hjart- slætti. Liklegt er að hann orsakist af streitu. En þegar hér er komið er manngerð A i flestum tilfellum orðin háð streitunni og getur ekki lifað án hennar. I raun og veru eru þeir háðir adrenalini á sama hátt og eiturlyfjaneytendur eru háðir ópium, morfini, heróini eða öðrum lyfjum. Menn með þessa skapgerð verða að hreyfa sig hratt, hafa áhyggjur og reiðast til að geta veitt útrás athafnahneigð sinni. Nixon fyrrum forseti leit á þenna lifsstil sem dyggð. Eftir ósigurinn i forsetakosningunum 1960 ritaði hann i bók sina ,,Sex erfið timabil”: „Jafnvel þegar menn lenda i minniháttar erfið- leikum,læra þeir að gera sér ekki áhyggjur af þvi að vöðvarnir stifni, andardrátturinn verði tið- ari.maginn valdi óþægindum, þeir séu uppstökkir og geti ekki sofið á nóttunni. Menn lita á þessi einkenni sem eðlilegan vottum að líkaminn sé tilbúinn til átaka.” Nixon hefur aldrei hætt að hafa áhyggjur. Hann hafði þær þegar hann átti i erfiðleikum, og hann hafði þær þegar hann var ekki i erfiðleikum, af þvi að honum fannst hann ætti að vera að glima við vandamál. Nixon er dæmi- gerð manngerð, sem fær hjarta- slag — spenntur, árásargjarn leiðtogi. Hann hefur enn ekki fengið slag, en getur fengið það hvenær sem er fyrirvaralaust. Núverandi sjúkdómur Nixons, blóðtappar I bláæðum stafar sennilega ekki af streitu, þvi and- stætt þvi þegar um slagæðar er að ræða er ekki álitið að streita valdi blóðtöppum ibláæðum. Blóðtappi i fótum stafar venjulega af á verkum eða bólgum og jafnframt slæmri blóðrás t.d. vegna þess að menn sitja kyrrir timum saman. Slæmt högg á fótinn ásamt löng- um óþægilegum ferðalögum gætu Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum i gatna- og holræsagerð ásamt gerð steypts stoðmúrs i hluta Álfhólsvegar milli Meltraðar og Vallartraðar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæj- arverkfræðings i félagsheimilinu, gegn 5.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag 15. september kl. 11 f.h. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. •lúsvarðarstarf íúsvörður óskast til starfa hjá Blindrafé- aginu, Hamrahlíð 17, Reykjavik. Umsóknir óskast sendar til skrifstofu fé- lagsins, Hamrahlið 17, Rvk., með upplýs- ingum um aldur, fyrri störf og f jölskyldu- stærð. Upplýsingar veittar i sima 38180 frá kl. 9-5, og i sima 12943 eftir kl. 7 á kvöldin. Blindrafélagið. skýrt vandamál Nixons vegna fótleggjanna. Geðveiki einasta undan- komuleiðin Klemman sem fest er við æðina I fæti Nixons getur hindrað um skeið að stór blóðtappi berist til lungnanna og verði honum að bana. Æðar sem nú eru litlar vikka út til að geta tekið við blóð- rásinni. Og þá er hætta á að blóð- tapparnir taki sig upp að nýju. En lifsvilji Nixons verður það sem úrslitum ræður næstu mánuði. Það er vel hægt að lækna fóta- méin Nixons, en nú stafar honum mest hætta af alvarlegu þung- lyndi, og hjartaslagi sem reiði eða ótti kæmi af stað. Nixon getur ekki lengi blekkt fólk og lifað þó i heimi raunveru- leikans. Ef hann þorir að horfast i augu við raunveruleikann, hlýtur hann að verða mjög þunglyndur. Þá er aðeins ein undankomuleið eftir — að flýja raunveruleikann i heim geðveikinnar. Það kann að vera eini möguleikinn sem hann á til að sætta sig við örlög sin og jafnframt halda við trúnni á að hann sé hetja, sem áhangendur hans halda nú ekki lengur við fyrir hann. S.J.) -V:»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.