Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 31. ágúst 1975. TÍMINN .39 NÝTT SMÁMIÐAHAPP- DRÆTTI RAUÐA KROSSINS Gsal-Reykjavik. Rauði Kross íslands hefur nú hafið nýtt smámiða- happdrætti, og eru vinn- ingar að þessu sinni rúmlega fimmtán hundruð talsins, að heildarverðmæti um sex og hálf milljón króna. Verð hvers miða er kr. 25.- og er hægt að kom- ast strax að þvi, hvort Fimmtudaginn 28. veröur opnuð sýning á verkum Helga Þ. Fiðjónsson- ar i gallery OUT PUT Lauganesvegi 45. Helgi er fæddur 1953, hefur stundað nám i Myndlista og Handiðaskóla islands I 4 ár þar af 2 i grafík. Sýningin verður opin — sunnudaga kl. 16—21 fram til Tunda sept. 1157 sex dra börn út í umferðina eftir helgi Barnaskólar borgarinnar eru nú að taka til starfa. Fjöldi barna á öllum aldri mun þvi á næstunni leggja leið sina yfir miklar umferðar- æðar á leið sinni að og frá skóla þar á meðal 1157 sex ára börn, sem nú byrja skólagöngu. Lögreglan mun leggja sig fram við að að- stoða börnin en beinir jafnframt þeim vinsam- legu tilmælum til allra vegfarenda, að þeir láti sig vandamál barna i umferðinni skipta og greiði götu þeirra eftir föngum. Kjörskrá fyrir prestkosningu sem fram á að fara i Nessókn sunnudaginn 21. sept. n.k. liggur frammi i Neskirkju kl. 13.30-18.30 alla virka daga, nema laugardaga, á timabilinu 1. sept til og með 8. sept. Kærufrestur er til kl. 24.00 15. sept. n.k. Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar, Þórði Ág. Þórðarsyni, Grenimel 44. Kosningaréttvið prestkosningar þessan hafa þeir, sem búsettir eru i Nessókn, hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru i þjóðkirkjunni 1. des. 1974, enda greiði þeir sóknar- gjöld til hennar á árinu 1975. Þeir, sem siðan 1. des. 1974 hafa flutzti Nessókn, eru ekki á kjörskránni eins og hún er nú lögð fram til sýnis og þurfa þvi að kæra sig inn á kjörskrána. Eyðublöð undir kærur fást á Manntalsskrifstofu Reykja-. vikur i Hafnarhúsinu, sem jafnframt staðfestir með áritun á kæruna, að flutningur lögheimilis I Nessókn hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um mála- vexti til þess áð kæran verði tekin til greina af sóknar- nefnd. Þeir, sem flytja lögheimili sitt i Nessókn eftir að kæru- frestur rennur út 15. sept. n.k. verða ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni. Reykjavik 31. ágúst 1975 Sóknarnefnd Nessóknar. vinningar hafi fengizt á miðann, með þvi að rifa upp innsigli hans. Meðal vinninga má nefna 5 ferðir til sólar- landa með ferðaskrif- stofunni Sunnu. Ágóða af happdrætt- inu er öllum varið til innanlandsstarfsemi á vegum Rauða kross deildanna. TVEIR SKILUÐU BIKUR- UAA AFTUR ASK-Akureyri. Vegna fréttar I Tímanum siðastliðinn þriðjudag um torfæruaksturskeppni á Akur- eyri, barst blaðinu bréf frá Bila klúbbi Akureyrar, þar sem m.a. segir efrirfarandi: „Fundur i B.A. lýsir þvi yfir vegna fréttar i Timanum um fyrstu torfæruakst- urskeppnina, sem haldin hefur verið á Akureyri, að rneðlimir klúbbsins telja, að ekkert ólöglegt hafi þar farið fram og engum misrétti verið beitt. Þá skal það leiðrétt, að aðeins tveir (af fjór- um — innsk. ASK), sem verðlaun fengu, skiluöu þeim á mánudag , og lýstu keppnina ólöglega.” Eftir að blaðinu hafði borizt bréf þetta, var haft samband við Pál Pálsson, er var i þriðja sæti, og sagði hann, að þrátt fyrir þessa yfirlýsingu B.A. teldi hann, og þeir sem lentu I öðru og sjötta sæti, niðurstöður keppninnar I fullu ósamræmi við reglur þær, er lensar voru upp I byrjun keppn- innar. — Hún snerist upp i algjöran hraðakstur, sagði Páll, — I stað þess að vera góðaksturskeppni, og sem dæmi um skipulagið má geta þess, að sama röð var höfð á bllunum I fyrstu sjö atrennunum, en þá snerist röðin við, er komið var að þeim tveimur siðustu, og um leið erfiðustu. Eins og áður hefur verið getið, var það Steindór Steindórsson er hlaut fyrsta sætið, en annar varð Tómas Eyþórsson, og munaði einungis 1,5 stigum á þeim. 5 millj. trygging: LÖGBANNÁ NÝJAN-VÍSI BH-Reykjavik. — Lögbannsúr- skurður var kveðinn upp i hinu svonefnda ,,Visis”-máli i fógeta- rétti Reykjavikur i fyrrakvöid. Þar var krafa Reykjaprents hf. um, að Jónasi Kristjánssyni skyldi óheimilt að nota nafnið „Nýr Visir að frjálsu dagblaði”, tekin til greina og lögbann sett við notkun orðsins Nýr Visir. Þurftu gerðarbeiðendur að setja 5 millj. kr. i tryggingu. Hafa nú útgefendur hins væntanlega dagblaðs tekið til við að auglýsa nýtt heiti á blaðinu af miklum móði og á það nú að heita „Dagblaðið”. AUGLYSIÐ í TÍMANUM — f S awBwnu 1.111 lli UTANLANDSFERÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI Ferð til Vínarborgar 4. til 15. sept. Af sérstökum á- stæðum hefur ver- ið ákveðið að lengja ferðina til 15. sept. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við flokksskrifstofuna. Nánari upplýsing- ar um ferðina á flokksskrif stof unni. Simi 2-44-80. Allra siðustu for- vöð að tryggja sér far. Kópavogur Framsóknarfélögin I Kópavogi hyggja á eins dags ferð sunnu- daginn 7. september. Nánar auglýst siðar. Austurland Boðum leiðaþing á Austurlandi sem hér segir. Fáskrúðsfirði 5. sept. kl. 21. Stöðvarfirði 7. sept. kl. 21. Breiðdal 8. sept. kl. 21. Berufjarðarströnd 9.sept.kl.l6 Djúpavogi 9. sept. kl. 21. Álftafirði 10. sept. kl. 10. Lóni 10. sept. kl. 16. Nesjum 10. sept. kl. 21. Suðursveit 11. sept. kl. 16. Oræfum 11. sept. kl. 21. Mýrum 12. sept. kl. 16. Höfn 12. sept.kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrimsson. Akranes vantar börn til að bera út T'imann Guðmundur Björnsson, simi 1771, Blaðburðarfóik óskast Seltjarnarnes - Óðinsgata - Skólavörðustígur - Lindargata - Hdteigsvegur - Austurbrún - Laugards - Skeiðarvogur- Suðurlandsbraut - Túnin Sími 26500 - 12323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.