Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 31.08.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 31. ágúst 1975. Tíimnn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 31: Þann 27. júnl voru gefin saman i hjónaband i Mohott kirkju Þrándheimi. Margrét Gyða Gisladóttir og Per Asbjörn Wangen Njórdsvei 42. Heimili þeirra er aö Torsvei 13 b. 7000 Þrándheimi Norge. No 34: 2. ágúst voru gefin saman i hjónaband af séra Hreini Hjartarsyni, Védis Danielsdóttir og Þórarinn Sæmundsson. Heimili þeirra er að Granaskjóli 22. Ljósmyndastofa Jóns K. Sæmundssonar. No 37: Þann 3.5. voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af sr. Garðari Þorsteinssyni Margrét Sesselja Magnúsdóttir og Ólafur Emilsson. Heimili þeirra verður að Miðvangi 10 Hafnarf. Ljósm.st. Gunnars Ineimars No 32: Þann 2. ágúst voru gefin saman i hjónaband I Lang- holtskirkju af séra Hreini Hjartarsyni, Dagrún Ársæls- dóttir og Ingvi Þór Kormáksson. Heimili þeirra er að Alfheimum 23. Ljósm. Jón K. Sæmundsson. No 35: Þann 21.6. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af Tómasi Guðmundssyni Asthildur Agústsdótt- ir og Gunnar Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Möðrufelli 15 R. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars. No. 38: 3. mai voru gefin saman i hjónaband i Akraneskirkju af séra Birni Jónssyni Margrét Bára Jósefsdóttir og Þórarinn Helgason. Heimili þeirra er að Kirkjubraut 13 Akranesi. Ljósm. Ólafur Arnason Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 No 36: Þann 14.6. voru gefin saman i hjónaband I Dómkirkj- unni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Marolina G. Erlends- dóttir og Björgvin Björgvinsson. Heimili þeirra verður að Alfhólsvegi 127 K. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. No 33: Þann 9. ágúst voru gefin saman I hjónaband i Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, Guðný Kristin ólafsdóttir og Jóhann óli Guðmundsson. Heimili þeirra er að Garðsenda 15. Ljósmyndastofa Jón K. Sæmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.