Tíminn - 16.11.1975, Side 22

Tíminn - 16.11.1975, Side 22
22 TÍMINN Sunnudagur 16. nóvember 1975. 'UII Sunnudagur 16. nóvember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjiikrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavi'k vikuna 14. nóv. til 20. nóv. er i Borgarapóteki og Reykja- vikur apóteki Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúö Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöa- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stööinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 ti! 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15' til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan .simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar-, innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnanna. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. .Bilanasimi 41575, slmsvari. Félagslíf Sunnud. 16/11 kl. 13. Utan Straumsvikur. Fararstj. Gisli Sigurösson. Fritt fyrirbörn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður B.S.l. (vestan- verðu). — Útivist. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Spilafundur miðvikudaginn 19. nóvember kl. 8.30 i félags- heimili kirkjunnar. Mætið timanlega og bjóðiö með ykk- ur gestum. Stjórnin. Borgfirðingafélagiö i Reykja- vik býður eldri Borgfirðingum á samkomu i Lindarbæ á morgun 16. nóv. kl. 2.00. Sunnudagur 16. nóvember kl. 13.00 Gönguferð um Alfsnes og nágrenni. Fararstjóri: Sig- urður B. Jóhannesson. Far- miðar við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu.) — Ferðafé- lag Islands. Leiktækja- og feröasjóöur Kópavogshælis heldur köku- basar og bögglasölu i Félags- heimili Kópavogs sunnudag- inn 16. nóv. kl. 14. Kvenfélagið Seltjörn. Bazarinn verður i félags- heimilinu sunnudaginn 16. nóv. kl. 2. Bazarnefndin. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund þriðjudaginn 18. nóv. kl. 20.30. að Siðumúla 11. Tizku- sýning. Hafið með ykkur gesti. I.O.G.T.Svava nr. 23. Fundur 16/11 kl. 14.00. Frá iþróttafélagi fatlaöra I Reykjavik Æfingar á vegum félagsins verða aöeins. á laugardögum kl. 14-17 á Háaleitisbraut 13. Sundið verður á fimmtudög- um kl. 20-22 i Arbæjarsund- laug, þjálfari á báðum stöðun- um. Stjórnin. Kvenfélag Frikirkjusafn- aðarins i Reykjavik heldur fund mánudaginn 17. nóv. kl. 2030 siðdegis i Iðnó uppi. Stjórnin. Mæórafélagskonur. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 18. nóv. kl. 8, að Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Æskulýðs- vika Hjálpræðishersins hefst sunnudaginn 16. nóv. kl. 11. Helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Séra Jónas Gislason lektor talar. Allir velkomnir. Afmæli Sjötug er I dag, sunnudag 16. nóv., Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir Blönduósi. Ingibjörg er fædd og uppalin Húnvetningur, en foreldrar hennar voru Sigurður Semingsson og Elisabet Guömundsdóttir, sem lengi bjuggu að Hvammi i Laxár- dal. Grein um Ingibjörgu mun birtast i Islendingaþáttum Timans bráðlega. 29. þing UMFÍ SAMBANDSÞING Ungmennafé- lags Islands verður haldið að Varmalandi i Borgarfirði dagana 15.-16. nóvember, og hefst þingið kl. 15:30 á laugardag. Þetta er 29. þing UMFÍ. Helztu mál þingsins verða staða UMFÍ og fjármál hreyfingarinnar, fræðslumál og nýafstaðin landsmót. Búizt er við miklu fjölmenni á þinginu, enda óvenju viðburða- rikt starfstimabil að baki frá sið- asta þingi. Framsókn segir upp samningum gébé—Rvik — A félagsfundi i Verkakvennafélaginu Framsókn, sem haldinn var nýlega, var sam- þykkt að segja upp núgildandi samningum við alla viðsemjend- ur frá og með 1. desember 1975. Fundurinn skoraði á stjórnvöld að tryggja næga atvinnu hjá öll- um fiskverkunarstöðvum og mót- mælti þvi, að farið væri með óverkaðar sjávarafurðir úr landi. Þá benti fundurinn á, að þetta væri forsenda þess, að næg at- vinna yrði hjá verkafólki, enda væri ekki vanþörf á að atvinna héldist i þvi dýrtiöarflóði og kjaraskerðingu, sem verkafólk ætti nú við að búa. Þá fagnaði fundurinn útfærslu islenzku landhelginnar 1200 milur ogskoraði á ráðamenn þjóðarinn- ar að semja ekki um veiðar er- lendra þjóða innan landhelginn- ar. BOSCH COMBI borvélin meö fjölda aukatækja sparar ótrúlega vinnu og útgjöld, á heimilinu \imnai SfyfZMMvn h.f. Reykjavík Akureyri Umboðsmenn víða. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental i Q A Sendum 1-94-92 2-65-72 Kaplaskjólsvegur 4ra herbergja Ibúð, mjög skemmtileg. Skipti á stærri. Höfum kaupanda aö 2ja, 3ja og 4ra herbergja Ibúöum. Mikil útborgun. Einnig smærri fyrirtækjum. Óskum eftir 50 ha landi, helzt austan fjalls. Herbergi óskast til leigu sem næst miöbænum. Húsa- og fyrirtækjasala Suðurlands Vesturgötu 3, simi 26-5-72. Sölumaöur Jón Sumarliða- son. 2082 Lárétt 1) Llfstið,- 6) Slæ.- 7) Alít.- 9) Sár.- 11) Eyja.- 12) Lindi.- 13) Egg.- 15) Óhreinki,- 16) Fiskur.- 18) Óheillaspá.- Lóðrétt 1) Frændi,- 2) Vond.- 3) Drykkur,- 4) Þoku.- 5) Ásjónu.- 8) Vafi.- 10) Veiðarfæri,- 14) Svik.- 15) Fæði.- 17) 55,- X Ráðning á gátu nr. 2081 Lárétt 1) Þvottur,- 6) Dái,- 7) öld.- 9) Lóu.- 11) Ná.- 12) RS,- 13) Gný,- 15) Bót,- 16) Ról,- 18) Ráðkænn.- Lóðrétt 1) Þröngur.-2) Odd,- 3) Tá.- 4) Til,- 5) Raustin.- 8) Lán.- 10) Óró.- 14) Ýrð.- 15) Blæ.- 17) Ók,- m II li m ti Bændur Smiðum og reisum stálgrindahús. Innrétt- um fjós og útihús. Vanti ykkur rafsuðumenn þá hringið eða skrifið. Upplýsingar i simum 8-27-71 eða 7-10-52. Pósthólf 9067, Reykjavik. Kaupmenn — Kaupfélög SKOTBELTI fyrirliggjanai, 3 tegundir, 25 og 50 skota. Byssuólar, fuglafitar. LEÐURVERKSTÆÐIÐ Viðimel 35 — Simi 1-66-59 Forstöðumaður Kaupfélag Árnesinga óskar að ráða sem fyrst mann til að veita forstöðu bifreiða- og vélaverkstæði á Selfossi. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi hald- góða þekkingu á véltækni og öðru þvi sem viðkemur járniðnaði, einnig þarf hann að hafa reynslu i þvi að skipuleggja störf og stjórna fólki. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um starfsreynslu, menntun, aldur og fyrri störf sendist til kaupfélagsstjóra Odds Sigurbergssonar, eigi siðar en 25. nóvem- ber n.k. Þökkum innilega öllum ættingjum og vinum sem hafa vottað okkur samúð sina og minnst með ástúð og virðingu eiginmanns mins, sonar mins, bróður okkar og mágs Ingólfs Arnar Ásbjörnssonar við andlát hans og útför. Arnþrúður Sæmundsdóttir, Asbjörn Stefánsson, Ragnhildur Ásbjörnsdóttir, Lilja Asdis Þormar, Halldór Þormar, Guðmundur Karl Ásbjörnsson, Elisabeth Hangartner, Kolbeinn Sæmundsson, Kristján Sæmundsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Valdimars Kr. Guðmundssonar prentara. Þórður Valdimarsson, Sverrir Valdimarsson, Málfriöur Jóhannsdóttir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.