Tíminn - 09.12.1975, Page 18

Tíminn - 09.12.1975, Page 18
18 TÍMINN ÞriOjudagur 9. desember 1975. RÓSMUNDUR VAR í MIKLUM HAM RÓSMUNDUR JÓNSSON bar höfuð og herOar yfir leikmenn ts- landsm eistara Vikings, sem máttu þoia 9 marka ósigur (12:21) gegn Gummersbach I Evrópukeppni meistaraliOa. Rós- mundur var I miklum ham — varöi hvaö eftir annað af mikilli snilld og bjargaöi Vikingum frá ennþá stærra tapi. Yfirburöir Gummersbach voru miklir I leiknum og gátu Vikingar aldrei veitt þeim nokkra keppni. 4 þús. áhorfendur sáu leikinn, sem fór fram i Köln. Leikmenn Gummersbach náöu fljótlega 5 marka forskoti (7:2) og var stað- an 11:5 fyrir V-Þjóöverjana i hálfleik. Vikings-liöiö náði aldrei aö veita þeim keppni, yfirburðir leikmanna Gummersbach voru það miklir. Viggó Sigurðsson skoraöi flest mörk Vikings I leiknum, eöa 5. Stefán Halldórsson skoraði 4 mörk, en þeir Páll, Þorbergur og Jón eitt hvor. Markhæstir hjá Gummersbach voru þeir Deck- arm 6, Hansi Schmidt 5 og Schlagheck 5. Heppnin var með DUNCAN McKenzie var hetja Leeds-Iiösins, sem haföi heppnina meö sérá Highbury I Lundúnum. McKenzie skoraöi sigurmark (2:1) Leeds- liösins, þegar aðeins 3 min. voru til leiksloka og haföi þá gengið á ýmsu. Arsenal-liöiö byrjaöi leikinn á miklum krafti og sótti án afláts aö Leeds-markinu — þar sem David Harvey, markvöröur Leeds, sýndi stórleik. Hann bjargaöi meistaralega skaliaskoti frá Brian Kidd, en siöan réöi hann ekki viö skot frá George Armstrong — en þá bjargaöi þversláin Leeds. Þrumufleygurinn frá Armstrong skail á siánni og þeyttist þaöan aftur út á völlinn. ★ ,,Með svona heppni, getur ekkert komið í veg fyrir, að Leeds verði Englands- meistari" sagði þulur BBC, eftir sigur (2:1 ( Leeds yfir Arsenal á Highbury ★ Englandsmeistarar DAAE Derby fengu skell í Birmingham OG West Ham tapaði fyrir Norwich RÓSMUNDUR JÓNSSON... var bezti maður Vikingsiiösins I Köln. — en það dugði ekki gegn Gummersbach, sem sigraði (21:12) Víking örugglega í Köln DUNCAN McKENZIE „.skoraöi bæöi mörk Leeds á Highbury. Hann hefur nú skoraö 9 deildarmörk. Duncan McKenzie skorar siöan mark fyrir Leeds, eftir sendingu frá Peter Lorimer — 1:0. Jimmy Rimmer markvörður Arsenal, þurfti rétt á eftir aö yfirgefa völl- inn um tima — meiddist eftir árekstur viö McKenzie. Peter Storey varöi Arsenal-markiö á meðan. Þegar Rimmer kom aftur i markiö, fór Arsenal-vélin I gang og jafnaöi (1:1) — Lima Brady. Heppnin hélt siöan áfram aö vera meö Leeds-liðinu, og skoraöi McKenziesigurmark (2:1) liösins rétt fyrir leikslok. Englandsmeistarar Derby sóttu ekki gull I greipar leik- manna Birmingham á St. Andrews. Charlie George skoraði mark fyrir meistarana — 12. mark hans á keppnistimabilinu, — en þeir Kenny Burns og Malcolm Pagesvöruðu (2:1) fyr- ir Birmingham-liðiö. Derby-liöið geröi allt til aö jafna metin — og var I.eighton James, sem var varamaöur, settur inn á þegar 30 min. voru til leiksloka, en allt kom fyrir ekki. Birmingham varö sigurvegari. Queens Park Rangers, sem lék án Stan Bowles — (meiddur) skauzt upp á toppinn, meö þvl aö ná jafntefli (0:0) gegn Manchest- er City á Maine Road. Manchest- er United tryggöi sér jafntefli (0:0; gegn Middlesbrough á Ayresome Park — I miklum baráttuleik, sem einkenndist af hörku. Áöur en viö höldum lengra, skulum viö lita á úrslitin I 1. og 2. deildarkeppninni á laugardag- mn: Arsenal—Leeds............1:2 Birmingham—Derby.........2:1 Burnley—Liverpool........0:0 Everton—Ipswich..........3:3 Leicester—Wolves ........2:0 Man. City—Q.P.R..........0:0 Middlesb.—Man. Utd.......0:0 Newcastle—Coventry ......4:0 Norwich—West Ham ........1:0 Sheff. Utd.—Tottenham ...1:2 Stoke—Aston Viila........1:1 2. deild: BirstolC.—Carlisle 0:0 Chelsea—Bolton...........0:1 Notts C.—Blackburn.......3:0 Oldham— Fulham...........2:2 Orient—Nott. For.........1:1 Oxford—Bristol R.........2:1 Plymouth—Blackpool 1:2 Southamplon—Sunderl......4:0 W.B.A.—Portsmouth........3:1 York—Huil................1:2 FÖSTUDAGUR: Charlton—Luton ..........1:5 Martin Peters og Ted MacDougali — fyrrum leikmenn meö West Ham-liöinu, léku aöal- hlutverkiö, þegar Norwich vann góöan sigur (1:0) yfir West Ham. Martin Peters sundraöi vörn „Hammers” þegar 11 min. voru til leiksloka og sendi knöttinn til MacDougall.sem hamraöi knött- inn i netiö hjá Lundúnaliöinu. Þetta var 15. deildarmark MacDougali á keppnistimabilinu og 190. deildarmark hans. John Duncan v a r h e t j a Tottenham, sem vann sigur (2:1) yfir botn- liðinu Sheffield United á Bram- all Lane. Þessi marksækni Skoti, skoraöi bæöi mörk Totten- ham, en David Bradford skoraöi fyrir United. Keith Weller og Frank Worthington tryggöu Leicester sigur (2:9)gegn Úlfun- um. Jimmy Greenhoff skoraöi fyrir Stoke, en Ray Graydon svaraöi fyrir Aston Villa —1:1. Góöur lokasprettur leikmanna Ipswich-liösins, tryggöi þeim jafntefli (3:3) gegn Everton á Goodison Park i Liverpool. Marsey-liöiö haföi yfir (3:1) rétt fyrir leikslok, en þá skoruöu þeir David Johnson sog Cliev Woods fyrir Ipswich og jafntefli varö raunveruleiki. Martin Dobson(2) og Bob Latchford skoruðu mörk Everton, en fyrsta mark Ipswich skoraöi Michael Lambert. Hitt Mersey-liöiö — Liverpool — mátti gera sig ánægt meö jafn- tefli (0:0) gegn Burnley á Turf Moor. Burnely-liöiö var skipaö ungum leikmönnum — þrátt fyrir þaö náöi Liverpool ekki aö knýja fram sigur. Aftur á móti vann Newcastle-liöið stórsigur (4:Ó) yfir Coventry á St. James Park — Tommy Graig (2), David Graig og Mick Burns, skoruöu mörk liðsins. Framhald á bls. 10 AXEL AXELSSON. AXEL SKORAÐI 7 MÖRK AXEL AXELSSON skoraöi 7 mörk fyrir Dankersen, þegar liöiö vann öruggan sigur 19:14 yfir Salzburg I Evrópukeppni bikarhafa iMindcn i V-Þýzka- landi. Dankersen-liöið lék án ólafs H. Jónssonar og átti léttan dag. ólafur var látinn hvila sig þar sem hann á viö smá- meiðsli að striöa. — Hann hlaut skurö á höfuðið, þegar Dankersen lék gegn Gummersbach i sl. viku I „Bundesligunni”. 1. DEILD QPR 20 9 9 2 28-13 27 Derby 20 11 5 4 30-25 27 Leeds 19 11 4 4 35-20 26 Man. Utd. 20 11 4 5 30-19 26 Liverpool 20 9 8 3 29-19 26 WestHam 19 11 4 4 30-21 26 Man. City 20 8 8 4 32-17 24 Stoke 20 9 5 6 26-22 23 Middlesb. 20 7 6 7 20718 20 Everton 19 7 6 6 30-34 20 Newcastle 20 8 3 9 37-30 19 Ipswich 20 5 9 6 20-20 19 Tottenham 19 5 9 5 27-27 19 AstonVilla 20 6 7 7 24-28 19 Coventry 20 6 7 7 20-26 19 Norwich 20 7 4 9 28-31 18 Leicester 20 3 12 5 22-28 18 Arsenal 20 5 6 9 25-27 16 Birmingh. 20 5 3 12 27-40 13 Wolves 20 4 5 11 22-33 13 Burnley 20 3 7 10 20-33 13 Sheff. Utd. 20 1 3 16 13-44 5 ÞEIR SKORA TED MacDOUGALL hefur skoraö flest mörk I ensku 1. deildarkeppninni, eöa 15. Þeir sem hafa skoraö fiest mörk, eru: MacDougall, Norwich.........15 Noble, Burnley...............n Duncan, Tottenham...........10 MacDonald, Newcastle........10 A. Tayior, West Ham.........10 Lee, Derby...................9 Lorimer, Leeds ..............9 McKenzie, Leeds .............9 Cross, Coventry..............8 Toshack, Liverpool...........8 2. DEILD Sunderland 20 13 3 4 34-17 29 Bolton 20 10 7 3 35-20 27 Bristol 20 10 6 4 35-19 26 Notts. C. 20 1 6 5 20-16 24 WBA 20 8 8 4 20-19 24 Fulham 19 8 6 5 25-16 22 Bristol 20 6 10 4 24-19 22 Oldham 20 8 6 6 29-30 22 Nott.For. 20 7 7 6 23-18 21 Chelsea 20 7 7 6 24-23 21 Southm 19 9 2 8 34-27 20 Hull 20 8 4 8 22-21 20 Luton 20 7 5 8 26-21 19 Orient 19 6 7 6 16-16 19 Blackburn 20 5 9 6 18-19 19 Blackpool 20 7 5 8 20-25 19 Plymouth 20 6 5 9 22-28 17 Charlton 19 6 5 8 22-32 17 Carlisle 20 5 6 9 16-26 16 Oxford 20 5 5 10 20-29 15 York 20 3 3 14 16-38 9 Portsm. 20 1 6 13 11-33 8

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.