Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 36

Tíminn - 31.12.1975, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Miðvikudagur 31. desember 1975. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Reykjavík Frjáls samtök islenzkra saltfiskfram- leiðenda, sem hafa með höndum sölu á framleiðslu félagsmanna. Simnefni: UNION Reykjavik Gleðilegt nýtt ár Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Vinnufatabúðin Laugavegi 76 — Ilverfisgötu 26 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Blómabúðin Burkni, Hafnarstræti Óskum starfsfólki okkar farsæls komandi árs Þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. islenzkir Aðalverktakar s.f. Kef la v ikurf lug velli. Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. B. Sigurðsson s/f Höfðatúni 2 — Simi 22716 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Guðni Jónsson & Co., Bolholti 6. Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Vinnuheimilið Reykjalundi Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verziun H. Toft Skólavörðustig 25 Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Ágúst Ármann h.f. 24 Sundaborg Auglýsið í Tímanum LAUSN Á JÓLAKROSSGÁTU TÍMANS Fjögur fóður* vöruskip landa úti á landi FB-Reykjavik. Fjögur fóðurvöru- skip eru nú að landa fóðurvörum, eða I þann veginn að koma með þær til landsins, samkvæmt upp- lýsingum Hjalta Pálssonar hjá Sambandi isl. samvinnufélaga, svo ekki ætti að vera hætta á fóðurvöruskorti úti á landi, þótt svo færi að ís legðist að landi á næstunni. Hjalti sagði, að Jökulfellið væri komið með vörur og byrjað að landa fyrir austan, og héldi siðan norður með landinu, og hin skipin þrjú væru einnig komin. Ætti þvi ekki að vera yfirvofandi skortur á þessum vörum nema þvi aðeins að menn hefðu ekki pantað vörurnar. Svör við fréttagetraunum Guðrún Lára er fyrsta konan seni útskrifast úr Vél'stjóraskóla is- lands. Karl Sviakóng. Finnbogi Guðmundsson, lands- bókavörður. A Reykjanesbraut. Fjallagarpurinn er Gunnar V. Andrésson ljósmyndari Timans. Oolosssteinar, sem notaðir eru i uppfyllinguna i Þorlákshöfn. Taltæki, sem hægt er að kalla á þingmenn i af skrifstofu alþingis. 11 ára. íslenzka brúðuleikhússins. Svör við f réttagetraunum Lausn á innlendri fréttagetraun 1 c 11 b 21 a 31 a 2 a 12 d 22 c 32 c 3 c 13 a 23 a 33 a 4 a 14 c 24 d 34 b 5 d 15 a 25 c 35 c 6 b 16 d 26 a 36 a 7 c 17 b 27 b 37 d 8 d 18 d 28 c 38 a 9 d 19 b 29 d 39 a 10 a 20 a 30 b 40 b Svör við erlendri fréttagetraui 1. d. 11. d. 21. c. 31. b 2. a. 12. a. 22. b. 32. b 3. b. 13. b. 23. b. 33. b 4. c. 14. a. 24. b. 34. a 5. c. 15. a. 25. d. 35. b 6. b. 16. c. 26. d. 36. c. 7. b. 17. b. 27. b. 37. b 8. a. 18. c. 28. b. 38. b 9. b. 19. c. 29. C. 39. b 10. a. 20. a. 30. a. 40. a Svör við myndatextum i er- lendri fréttagetraun: 1. Ford Bandarikjaforseti. 2. Jóhann Karl (Juan Carlos) núverandi Spánarkonungur, og Franco fyrrverandi þjóðar- leiðtogi. 3. George Bush, nýskipaður yfirmaður CIA, leyniþjónustu Bandarikjanna, en hann var áður sendifulltrúi Bandarikj- anna I Kina, og þar þurfti hann að hjóla eins og þeir, sem hraða vilja för sinni um götur Peking borgar. 4. Myndin sýnir James Callag- han, utanrikisráðherra Breta, Idi Amin, forseta Uganda og brezka kennarann Dennis Hills, en Hills var dæmdur til dauða I Úganda fyrir að fara meiðandi orðum um Amin for- seta. Myndin var tekin, þegar Amin tilkynnti, að hann hefði ákveðið að náða Hills. 5. Maria Estella Peron, forseti Argentínu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.