Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 68
 5. nóvember 2005 LAUGARDAGUR52 ÁNÆGÐUR MEÐ SÝNINGUNA Berndt Kob- erling listamaður. Menningarelítan fjölmennti á opnun þýska listmálarans BerndtsngaðKoberling í Ásmundarsal síðustu helgi. Sýn- ingin heitir „Grýttur vegur“ og þar sýnir Koberling vatnslita- myndir sem hann málaði í Loðm- undarfirði haustið 2004, en lista- maðurinn hefur leitað fanga þar í nær þrjátíu ár. SÝNING BERNDTS KOBERLING í Ásmund- arsal. HAMINGJUÓSKIR Bera Nordal óskar listamanninum til hamingju um leið og hún opnar sýninguna. ALVÖRUMÁL - HILMAR ODDSSON KVIKMYNDALEIKSTJÓRI fylgist grannt með ræðuhöldum. Við hlið hans er leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir. Íslandsvinur sýnir í Ásmundarsafni MENNINGARPOSTULINN Stefán Jón Haf- stein var að sjálfsögðu á staðnum. Tölvuleik- ur byggð- ur á kvik- myndinni Da Vinci l y k i l l i n n er væntan- legur frá tölvuleikja- framleið - a n d a n u m 2K. Mynd- in er byggð á metsölubók bandaríska rithöf- undarins Dans Brown. Leikurinn, sem verður blanda af spennu og hasar, verður gefinn út um leið og myndin, í maí á næsta ári. Hann mun snúast um leyni- samfélög, aldagömul samsæri og hefnd. Bókin Da Vinci lykillinn hefur þegar selst í meira en 38,6 milljónum eintaka og hefur verið þýdd á 42 tungumál. Da Vinci tölvuleikur Madonna stal senunni algjörlega á Evrópsku MTV-verðlaunahátíð- inni þegar hún frumflutti nýjasta lagið sitt Hung Up. Hún kom á sviðið í risastórri diskókúlu og var klædd í leðurjakka, stígvél, bikin- ibuxur og með palíettubelti og allt var þetta í fjólubláum lit. „Mér fannst stórkostlegt að geta farið upp á svið og dansað, einkum og sér í lagi vegna þess að ég er búin að jafna mig eftir hestaslysið,“ sagði Madonna. „Að vera þarna fyrir framan alla og bíða eftir að koma upp, bíða eftir að sjá áhorf- endurna, hjartað var að hoppa út úr brjóstinu á mér!“ Eftir atriðið grínaðist kynnirinn Borat og spu- rði áhorfendur: „Þessi söngvari á undan mér, hver var hann? Mér finnst nú rosalegt að hefja MTV- hátíðina á klæðskiptingi!“ Klæðskiptingur á MTV-hátíð MADONNA Hún sló öllum við á nýafstað- inni MTV hátíð þar sem hún mætti á sviðið í diskókúlu. Opið lau.: 11:00 - 16:00 Opið sun.: 13:00 - 16:00 ÍSLANDSVINUR Koberling hefur leitað innblásturs í Loðmundarfirði í 30 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.