Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR Lýstu upp skammdegið Opið til 20:00 virka daga | Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | www.IKEA.is 5002.V.B s met sy S AEKI re tn I © 1.990,- 295,- Smurbrauð með rækjum GLÄNSA ljósakrans ø40 sm GLÄNSA ljós 23x28 sm 990,- JULEN sprittkerti ø3,5x4 sm 10 stk. GLÄNSA sería 40 p heildarlengd 8,9 m 490,- GLÄNSA ljós 25x180 sm 1.290,- JULEN flotkerti ýmsar gerðir ø7 sm 4 stk.JULEN lukt fyrir kubbakerti 30 sm 990,- JULEN kertastjaki 33 sm 990,- JULEN kubbakerti 10 sm 190,- GLÄNSA ljós birkispónn 30x30 sm GLÄNSA ljósasería stjörnur ýmsir litir 1,6x1 m 1.290,- 1.490,- 250,- 190,- Eins og Bandaríkjastjórn er einni lagið hefur henni núna tekist á tiltölulega skömmum tíma að efna til styrjaldar gegn óvinum sem finnast ekki og tapa henni. Og stórveldið tapaði ekki fyrir hinum opinbera óvini, því hann er einhvers staðar í hellum í Pak- istan eins og púki í neðra, heldur hefur Bandaríkjastjórn tekist að tapa stríði sínu algerlega upp á eigin spýtur. Hún hefur tapað fyrir sjálfri sér. LÍTUM á. Um og upp úr 11. sept- ember 2001 var blásið í lúðra af skiljanlegum ástæðum og fljót- lega var ráðist í það sem kallað hefur verið stríð gegn hryðjuverk- um. Það er líklega í fyrsta skipti sem ráðist er með vopnavaldi ekki gegn annarri þjóð heldur gegn verknaði, því ekki var stríðið kall- að stríð gegn hryðjuverkamönn- um, eins og hefði verið réttara, heldur gegn hryðjuverkum sem slíkum. GOTT og vel. Sjálfsagt hefur ein- hverjum spunadoktorum fundist betra að hafa óvininn óljósan og hugtakið opið, enda hefur síðar komið í ljós að það var vel við hæfi, því Bandaríkjastjórn hefur einmitt ekki ráðist til atlögu bein- línis við hryðjuverkamennina heldur einræðisherra í Írak sem kom hryðjuverkum lítið við. EN stríðið er tapað, segi ég, vegna þess að upphaflega var lagt upp með það að nauðsynlegt væri að fara í stríð - meðal annars með illa ígrunduðum stuðningi ríkis- stjórnar þessa lands - til þess að verja ákveðin gildi, eins og lýð- ræði og mannréttindi. Í ófá skipti hefur maður horft á leiðtoga hins frjálsa heims svokallaða segja þetta orð „lýðræði“ með mikl- um tilþrifum, líkt og hann kunni ekki fleiri orð, til þess að réttlæta stríðsrekstur sinn. Ef maður hefði verið bláeygur og barnalegur eins og ríkisstjórn Íslands hefði maður kannski sagt: „Já, þetta er aldeil- is góð hugmynd. Að fara í stríð gegn vondu mönnunum til þess að breiða út mannréttindi og frelsi. Við erum með!“ En í stað þess að rjúka til með nokkurn veginn slíkum upphrópunum, viðstöðu- laust og án umhugsunar, voru þeir margir sem sögðu að hugmyndin um að núverandi Bandaríkja- stjórn myndi taka að sér að breiða út frelsi og mannréttindi væri eins og að fá kókaínbaróninn Escobar til þess að fara fyrir átaksverk- efni gegn vímuefnaneyslu. HVAÐ hefur ekki komið á daginn? Fangar eru fluttir í leynileg fang- elsi á vegum Bandaríkjastjórnar til pyntinga. Fólki er haldið án dóms og laga í fangageymslum svo mánuðum og árum skiptir. Einhver stórbrotnustu og ósvífn- ustu mannréttindabrot á síðari tímum eiga sér stað að frumkvæði Bandaríkjastjórnar í stríði sem átti að breiða út mannréttindi. Fyrir vikið eru mannréttindi nán- ast orðin hjóm eitt. Innantóm orð. Nákvæmlega þannig hafa Banda- ríkjamenn sjálfir orðið hættuleg- asti óvinurinn í sínu eigin stríði. Og nú hafa þeir tapað fyrir sjálf- um sér. Tapað stríð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.