Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 70
Tónlistarmaðurinn Stevie Wonder gaf á dögunum út sína fyrstu hljóð- versplötu í tíu ár. Platan nefnist A Time 2 Love og inniheldur meðal annars lagið So What the Fuss sem var spilað mikið fyrr á þessu ári. Á meðal gesta á plötunni eru Prince, En Vogue og India Arie. „Ég reyni alltaf að búa til tón- list sem er tímalaus. Ég elska alls konar tónlist. Tónlistin sem er í gangi í dag, hvort sem hún er eftir mig eða aðra, skiptir alveg jafnmiklu máli og tónlist gær- dagsins,“ segir Wonder. „Þegar ég sit niður til að semja lag er ég að leysa orku úr læðingi og lagið sem ég sem er það sem ég vel til að aðlagast þessari orku. Hvert verkefni eignast eigið líf og lögin á A Time 2 Love eru þau sem henta best þeirri yfirlýsingu sem ég vildi ná fram.“ Stevie Wonder kom fyrst fram á sjónarsviðið sem ungur dreng- ur árið 1962 undir nafninu Little Steven en síðan þá hefur hann unnið til 22 Grammy-verðlauna. Bið eftir nýju efni frá goðsögninni hefur verið löng og ströng á meðal aðdáenda hans. „Ég hef aldrei getað samið tónlist eftir einhverri áætlun,“ segir Wonder. „Þegar þú býrð til tónlist verðurðu að lifa líf- inu og fá innblástur úr því svo þú getir fengið þá reynslu sem þú vilt deila með heiminum. Á plötunni A Time 2 Love er ég að segja að núna sé meiri þörf á því að setja ástina í forgrunn en nokkru sinni fyrr.“ ■ Þörfin fyrir ástina aldrei meiri STEVIE WONDER Tónlistarmaðurinn Stevie Wonder er að gefa út sína fyrstu hljóðvers- plötu í tíu ár. Listakonan Gabríela Friðriksdóttir, sem nýlega vann til heiðursverð- launa, hannaði umslagið á nýjustu plötu rokksveitarinnar Diktu. Platan nefnist Hunting for Happi- ness og kemur út á næstu dögum. Ace, fyrrum gítarleikari Skunk Anansie, stjórnaði upptökum á plötunni. „Pabbi gítarleikarans okkar er listamaður og þau þekkj- ast í gegnum það,“ sagði Haukur Heiðar Hauksson liðsmaður Diktu, um samstarfið við Gabríelu. „Hún fékk að heyra plötuna og var mjög hrifin af henni. Hún gaf okkur fimm myndir sem við nýttum í umslagið.“ Útgáfutónleikar Diktu vegna plöt- unnar eru fyrirhugaðir á Gaukun- um þann 16. nóvember. ■ Gabríela hannar fyrir Diktu DIKTA OG ACE Ace, fyrrum gítarleikari Skunk Anansie, stjórnaði upptökum á nýjustu plötu Dikta. FRÉTTIR AF FÓLKI Leikarinn Adrien Brody hefur heitið því að hefja aldrei tónlistarferil og gefa út hiphop-plötu því hann lítur svo á að það myndi eyðileggja trúverðugleika sinn. Brody segist oft semja sín eigin lög en er of feiminn til að gefa þau út opinberlega. „Mér finnst leikarar ekki vera teknir alvarlega sem tónlistarmenn. Sama hversu góðir leikarar eru þá er maður mjög gagnrýninn þegar maður hlustar á plöturnar þeirra,“ sagði hann og bætti við: „Það er synd, A-Bro hefði verið svo gott rapparanafn.“ Catherine Zeta Jones segir ekk- ert vera til í slúðri um að Sharon Stone sé fúl út í hana fyrir að hafa fengið aðalhlutverk- ið í myndinni Stompanato en Stone sóttist einnig eftir því. „Ég veit ekki til þess að Sharon hafi verið fúl yfir að fá ekki hlutverkið. Og ég þekki hana mjög vel. En vitiði hvað? Mig langaði til að vera í Basic Instinct 2!“ Daniel Radcliffe hefur kæft sögusagnir þess eðlis að hann eigi í ástarsambandi við 23 ára gamla förðunardömu sína og segir þau einungis vera vini. Daniel hitti Amy Byrne við tökur á Harry Potter og Eldbikarnum en talsmaður hans segir ekkert vera á milli þeirra. „Daniel á marga vini. Hann sækir í það að umgangast mikið af ólíku fólki og fer oft í heimsóknir til vina sinna, en það er ekkert meira á milli hans og Byrne.“ Sýnd kl. 2 í þrívídd HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 4 og 6 450 kr. Sýnd kl. 2 og 3.50 með íslensku tali. Frá leikstjórum There Is Something About Mary Frá framleiðendum The Professional og La Femme Nikita Fór beint á toppinn í USA ���1/2 Fyrirtaks skemmtun sem hægt er að mæla með MMJ - Kvikmyndir.com ���� SV MBL Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára “MEISTARASTYKKI” H.E. Málið ��� SV MBL ���� DV Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40 Sýnd í Lúxus kl. 2, 5, 8 og 10.40 SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX���� SV MBL Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn „MEISTARASTYKKI“ H.E. Málið My Summer of Love • Sýnd kl. 2 Enskt tal/ótextað Fakiren fra Bilbao • Sýnd kl. 2 Danskt tal/ótextað Rock School • Sýnd kl. 4 Enskt tal/ótextað The King • Sýnd kl. 4 Enskt tal/ótextað Pusher ll • Sýnd kl. 6 Danskt tal/ótextað Lords of Dogtown • Sýnd kl. 6 Enskt tal/íslenskur texti Pusher lll • Sýnd kl. 8 Danskt tal/ótextað Adams Æbler • Sýnd kl. 8 Danskt tal/ótextað It’s all Gone Pete Tong • Sýnd kl. 10 Enskt tal/ótextað Murderball • Sýnd kl. 10 Enskt tal/ótextað �������������� ���� DV www.icelandfilmfestival.is ������������������������� Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 The King
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.