Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 76
Í TÆKINU TIM ALLEN LEIKUR Í FOR RICHER OR POORER Í SJÓNVARPINU KL. 20.40. 12.40 Eyjan á hjara veraldar 14.15 Íslandsmótið í handbolta 15.45 Handboltakvöld 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (31:51) SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol – Stjörnuleit 3 (6:45) 14.50 You Are What You Eat (3:17) 15.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:8) 15.40 Strong Medicine (4:22) 16.25 Amazing Race 7 (9:15) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Oprah (1:145) SJÓNVARPIÐ 14.15 ÍSLANDSMÓTIÐ Í HANDBOLTA ▼ Handbolti 17.45 OPRAH ▼ Spjall 22.30 HEX ▼ Spenna 21.50 C.S.I. ▼ Spenna 22.00 SCOTT HARRISSON – NEDAL HUSSEIN ▼ Hnefaleikar 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís 8.08 Kóalabræður (40:52) 8.19 Pósturinn Páll (10:13) 8.37 Franklín (66:78) 9.02 Bitti nú! (37:40) 9.28 Gormur (42:52) 9.54 Gló magnaða (23:52) 10.18 Kóalabirnirnir (9:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 Charlie Chaplin – Árin í Sviss 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Músti, Heimur Hinriks, Grallararnir, Kærleiks- birnirnir, Pingu, Barney, Með afa, Kalli á þak- inu, Tom Thumb & Thumbelina, Home Improvement 2 Leyfð öllum aldurshópum.) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (7:24) (Simple Life, The) 19.40 Stelpurnar (10:20) Frábær íslenskur gamanþáttur þar sem margar skraut- legar persónur koma við sögu. 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið Einn vinsælasti þátturinn í íslensku sjónvarpi nú um mundur. Kynnir þáttarins, Hermann Gunnars- son, fær til sín þjóðþekkta einstak- linga sem fá að spreyta sig í söng- keppni. Í hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í sal. 21.35 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin) Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. 23.15 Butch Cassidy and the Sundance Kid 1.00 Love Liza (Bönnuð börnum) 2.35 The Substance of Fire (Bönnuð börnum) 4.15 Stardom (Stranglega bönnuð börnum) 5.55 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.35 Faðir minn 2.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 18.30 Frasier (Frasier XI) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins Helgi Björnsson syngur nokkur af lögum Magnúsar Eiríkssonar. 20.10 Spaugstofan 20.40 Í blíðu og stríðu (For Richer or Poorer) Bandarísk gamanmynd frá 1997 um fasteignasala og konu hans sem eru á flótta undan skattyfirvöldum og fela sig meðal Amish-fólksins. Meðal leik- enda eru Tim Allen og Kirstie Alley. 22.35 15 mínútur (15 Minutes) Bandarísk spennumynd frá 2001. Meðal leik- enda eru Robert De Niro, Edward Burns, Kelsey Grammer, Avery Brooks, Charlize Theron og Melina Kanaka- redes. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 15.15 David Letterman 16.00 David Letterm- an 16.50 Hell's Kitchen (10:10) 17.35 Hogan knows best (5:7) 18.00 Friends 4 (10:24) 23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls Next Door (1:15) 0.10 Joan Of Arcadia (18:23) 0.55 Tru Calling (19:20) 1.40 Paradise Hotel (18:28) 2.25 David Letterman 3.10 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 My Supersweet (5:6) Raunveruleika- þáttur frá MTV þar sem fylgst er með nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á fullu að undirbúa sig fyrir stærstu stund lífs þeirra hingað. 20.00 Friends 4 (11:24) (Vinir)(The One With Phoebe's Uterus) 20.25 Friends 4 (12:24) (Vinir)(The One With the Embryos) Bestu vinir allra lands- manna eru mættir aftur í sjónvarpið! Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðu- lausu. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler á Sirkus. 21.50 Ástarfleyið (3:11) Sirkus er farinn af stað með sitt stærsta verkefni í haust. 22.30 HEX (5:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. 11.15 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.45 Popppunktur (e) 23.40 Law & Order (e) 0.30 C.S.I: New York (e) 1.20 Da Vinci's Inquest – lokaþáttur (e) 2.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.40 Óstöðvandi tónlist 19.00 The King of Queens (e) Bandarískir gamanþættir. 19.30 Will & Grace (e) 20.00 The O.C. (e) Það verður heitt í hamsi hjá Sandy og Kirsten þegar Sandy ákveður að hjálpa Max, gömlum kennara að finna dóttur sína Rebeccu. 20.55 House (e) Foreman læknir heldur að heimilislaus kona sé að gera sér upp flogaveiki til þess að fá matarmiða á spítalanum. 21.50 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. 22.45 New Tricks Fyrrum spæjurum sem hættir eru störfum en eiga samanlagt að baki 80 ára starfsreynslu, og þrem mjög sérstæðum einstaklingum, er safnað saman til að rannsaka að nýju óleysta glæpi. 12.40 Peacemakers – lokaþáttur (e) 13.25 Ripley's Believe it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next Top Model IV (e) 17.00 Survi- vor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 6.00 Blue Crush 8.00 Men in Black 10.00 The Long Run 12.00 Star Wars Episode II: The Att 14.20 Blue Crush 16.05 Men in Black 18.00 The Long Run 20.00 Star Wars Episode II: The Att Stjörnustríðið heldur áfram. 22.20 Pho- ne Booth Spennutryllir af bestu gerð. Str. b. börnum. 0.00 Drugstore Cowboy (Str. b. börnum) 2.00 All About the Benjamins (Str. b. börnum) 4.00 Phone Booth (Str. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 13.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 14.00 It's Good To Be 14.30 The Soup UK 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E! True Hollywood Story 17.00Uncut 18.00E! Entertainment Specials 19.00 E! News Weekend 20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Kill Reality 23.00 The Soup UK 23.30 The Anna Nicole Show 0.00 Wild On Tara 0.30 Wild On Tara 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.00 Ítölsku mörkin 9.30 Ensku mörkin 10.00 Spænsku mörkin 10.30 UEFA Champ- ions League 0.00 Hnefaleikar 1.55 A1 Grand Prix 22.00 Box Scott Harrisson – Nedal Hussein Bein útsending frá Bretlandi. Harrison er nýjasta stjarna Breta í boxheimin- um en hann þykir gríðarlega sterkur. Harrison mun mæta Nedal Hussein í beinni útsendingu. 12.15 Meistaradeildin með Guðna Berg 12.55 Mastersmótið með Icelandair og Ian Rush 17.30 Inside the US PGA Tour 2005 18.00 US PGA Tour 2005 – Bein útsending 5 STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Rob í myndinni High Fidelity árið 2000. „Sometimes I got so bored of trying to touch her breast that I would try to touch her between her legs. It was like trying to borrow a dollar, getting turned down, and asking for 50 grand instead.“ Dagskrá allan sólarhringinn. 60 5. nóvember 2005 LAUGARDAGUR Sat í steininum ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 12.05 Upphitun (e) 12.35 Aston Villa – Liver- pool (b) 14.45 Á vellinum með Snorra Má (b) 15.00 Arsenal – Sunderland (b) 17.00 Á vell- inum með Snorra Má (framhald) 17.15 Portsmouth – Wigan (b) 19.30 Newcastle – Birmingham Leikur frá því fyrr í dag. 21.30 Fulham – Man. City Leikur frá því fyrr í dag. 23.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 0.00 Dagskrárlok Timothy Allen Dick fæddist í Colorado 13. júní 1953. Hann á átta systkini en missti föður sinn aðeins 11 ára gamall í bílslysi. Atvikið átti sér stað þegar fjölskyldan var að aka heim af fótboltaleik og drukkinn ökumaður keyrði á þau. Móðir Tims giftist aftur tveimur árum síðar æskuást sinni. Tim útskrifaðist úr háskóla árið 1975 með gráðu í sjónvarps- framleiðslu. Þremur árum síðar var hann ákærður fyrir fíkni- efnamisnotkun og eyddi tveimur árum í fangelsi. Þegar Tim losnaði úr steininum leit hann lífið allt öðrum aug- um. Að áeggjan vinar síns gerðist hann meðlimur í klúbbnum Comedy Castle í Detroit og hóf þar með grínferil sinn. Hann hélt áfram á sömu braut og lék í þáttum í sjónvarpi, meðal annars Comedy's Dirtiest Dozen og Tim Allen: Men Are Pigs. Árið 1991kom Tim fram í sínum eigin sjónvarpsþáttum. Þætt- irnir sem hétu Home Improvement (eða Handlaginn heimilisfaðir eins og Íslendingar þekkja þá fyrir) urðu stax mjög vinsælir. Þeir voru í framleiðslu mest allan tíunda áratuginn en ásamt því lék Tim í ýmsum myndum. Má þar nefna The Santa Clause (1994), Toy Story (1995), Toy Story 2 (1999) og Galaxy Quest (1999). Tim er greinilega mikill athafnamaður. Í ágúst 1996 þró- aði hann og kynnti sína eigin verkfæralínu og á þar að auki sitt eigið kappaksturslið, Tim Allen/Saleen RRR Racing. Í maí 1999 var framleiðslu á Handlögnum heimilisföður hætt. Eftir það hefur Tim haldið sig eingöngu við kvik- myndaleik og komið fram í myndum á borð við Big Trouble og Joe Somebody. Þrjár bestu myndir Tims: The Santa Clause – 1994 Galaxy Quest – 1999 Joe Somebody – 2001 76-77 (60-61) TV lesið 4.11.2005 18:31 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.