Fréttablaðið - 10.11.2005, Síða 38

Fréttablaðið - 10.11.2005, Síða 38
 10. nóvember 2005 FIMMTUDAGUR Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Heitasta skartið www.hafnarsport.is Nýjar vörur tilvaldar til jólagjafa toppar, bolir og peysur á tilboði GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Augnháralitur og augnabrúnalitur TANA Cosmetic Augnháralitur og augnabrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa, þægilegra getur það ekki verið. Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir Nýtt #2 Nýtt #1 Nail repair Pink Pearl Nýtt #1 Nýtt #2 Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir. SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sendum í póstkröfu Ný sending af PILGRIM skarti Gyllti kötturinn er ný verslun með notuð föt sem er til húsa í Austurstræti. Þar fæst margt fallegt, frumlegt og forvitnilegt. Kjólar, rósóttir og einlitir, stuttir og síðir, með blúndum og án - á verði frá 5 þúsund upp í átta þúsund og eitt hundrað. Belti af öllum mögulegum gerðum, pelsar, leðurstíg- vél og skór eru aðalsmerki hinnar nýju verslunar sem opnuð hefur verið í Aust- urstræti 6. Þar fást líka herraföt, skyrt- ur, vesti og skór þannig að bæði kyn eiga ótvírætt erindi á staðinn. Ása Otte- sen vinnur í búðinni ásamt systur sinni segir fyrstu dagana benda til þess að fólk fagni komu hennar í miðborgina. „Hér var fullt af fólki um helgina, bæði nágrannar, unglingar og fjölskyldufólk sem lýsti ánægju sinni yfir að fá svona búð hér,“ segir hún brosandi. Stuttur og sætur og getur vel gengið við svartar síðbuxur. Beltin eru mörg og skrautleg sem fást í Gyllta kettinum. Pelsar veita bæði yl og elegans. Síður og flottur á djammið. Hollenska tískuhúsið Oilily sem þekkt- ast er fyrir hönnun sína á vönduðum barnavörum hefur verið útnefnt vörumerki ársins í Evrópu á Evrópsku barnatískuhátíðinni. Oilily framleiðir föt á bæði konur og börn og er þekkt um allan heim. Fyrirtækið var stofnað árið 1963 í Hollandi og leggur áherslu á föt sem eru skemmtileg og þægileg, bæði til að horfa á og hreyfa sig í. Þetta er í fyrsta sinn sem barnatísku- hátíðin er haldin en stefnt er að því að hún verði árlegur viðburður. Hérlendis fást Oilily föt í Englabörnum ehf. á Laugavegi. Skemmtileg og þægileg að leika sér í OILILY VÖRUMERKIÐ FÆR VIÐURKENNINGU Á BARNATÍSKUHÁTÍÐ. Litrík barnaföt sem gaman er að leika sér í. Oilily-vörurnar fást í Englabörnunum við Laugaveg. „Ragnheiður Guðfinna og Unnur Birna eru án efa með fegurstu konum landsins. Þær eru að sjálfsögðu með LCN nagla-gel á sínum nöglum“ Heilsa og fegurð, umboðsaðili fyrir LCN á Íslandi. Sími 568-8850 Blúndur, pelsar, belti og skór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.