Fréttablaðið - 10.11.2005, Síða 68

Fréttablaðið - 10.11.2005, Síða 68
 10. nóvember 2005 FIMMTUDAGUR48 Stóra svið Salka Valka Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Woyzeck Í kvöld kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 21 Su 27/11 kl. 21 Mi 30/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Kalli á þakinu Su 13/11 kl. 14 UPPSELT Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Su 13/11 kl. 20 Su 20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 UPPSELT Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 20 Lau 3/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING SU 4/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST Sun. 13. nóv. kl. 14 örfá sæti laus Vegna gífurlegrar aðsóknar Fim. 17. nóv. kl. 19 �������� ������� ��������������������� �� � � � ������ ���������� ���� ���������� ��� ���� ������ ����� ����������������������������������������������������������������������� ����������� � �� � ������������������������������ ���������������� ������������ �������������� �� ����������� ����������������������������������� ����������������������������������������������� ��������� � ��������������������������� ������������������������ �������������� ������������ �� ������������������������� ���������������� �������������� ����������������������������������������������� ��� ������������������������������������������������������������ ���������������������������� ☎ 552 3000 Föstudag 11/11 NOKKUR SÆTI Laugardag 12/11 LAUS SÆTI Föstudag 26/11 LAUS SÆTI VS Fréttablaðið “Frábær skemmtun!” Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. Vegna forfalla eru örfá sæti laus í kvöld kl. 20. Höfum bætt við aukasýningu miðvikudaginn 16. nóv. kl. 20. Uppselt á allar aðrar sýningar í nóvember. Sala miða á sýningar í desember á midi.is og í Iðnó s. 562 9700. ÖRFÁ SÆTI LAUS Í KVÖLD! Ósóttar pantanir seldar daglega. „Hugmyndin er fyrst og fremst sú að Íslenska óperan standi fyrir því að það sé heitt á könnunnni, að það sé alltaf heitt í þessari deiglu,“ segir Bjarni Daníelsson, óperu- stjóri Íslensku óperunnar. Í dag býður Íslenska óperan öllum sem áhuga hafa til fyrstu samkomu Óperudeiglunnar, sem á að verða vettvangur fyrir til- raunastarf og nýsköpun á sviði óperulistar. „Óperan hefur óneitanlega dregist svolítið aftur úr þegar kvikmyndirnar og söngleikirnir tóku á rás, en hún er samt þessi fjöltæknigaldur sem menn njóta í miklu návígi. Þess vegna trúi ég því að þetta form, óperan, eigi erindi til margra og hún eigi að geta náð aftur þessari nánast poppstöðu sem óperan hafði á klassíska tímanum.“ Efni fundarins verður kynning á Óperudeiglunni og umræður um áherslur og leiðir í framkvæmd verkefnisins. Vonir standa til þess að tónskáld sem vilja semja óperur muni taka þátt í deiglunni, sömu- leiðis ýmsir sem hafa sérþekkingu á leikhúsi og skyldum listgreinum og allir sem hafa brennandi áhuga á óperuforminu. „Þarna gætu komið allir sem hafa eitthvað til málanna að leggja um það hvernig óperan geti höfðað til margra án þess að slegið sé af listrænum kröfum. Það er sama hvaðan gott kemur. En þó verð- ur að gera ráð fyrir því að þegar kemur að harðsvíraðri úrvinnslu þá sé það fyrst og fremst fagfólk á þessu sviði sem leiði vinnuna.“ Óperudeiglunni er ætlað að vera tvennt í senn: Annars vegar opinn vettvangur til umfjöllunar og skoðanaskipta um óperusmíði. Hins vegar skipulegt vinnuferli hópa einstaklinga með ólíka sér- þekkingu sem vilja gera tilraunir með óperuformið í þeim tilgangi að skapa ný verk sem höfða til margra. Haldnir verða opnir málfundir og starfsfundir um óperulist þar sem jafnframt er fjallað á gagn- rýninn hátt um verk tilraunahóp- anna. „Í sjálfu sér er gert ráð fyrir þremur aðaláföngum. Sá fyrsti snýst nú eiginlega bara um að róta upp hugmyndum og koma á þær svolítilli mynd. Síðan er meining- in að velja úr þeim hugmyndum einhvern fjölda til áframhaldandi úrvinnslu, og svo er þriðji áfangi þegar aftur verður valið og jafn- vel unnið úr því fullburða verk.“ Hugmyndin er þó ekki sú að þetta verði línulegt ferli sem eigi að leiða beint að stórvirkjum, held- ur er meiningin að þegar fyrsta áfanga er lokið verði hann strax endurtekinn. Sama verður gert með annan áfanga. „Þetta verður því eins og heit deigla í potti. Síðan getur hver sem vill vinna með þær hugmynd- ir eða með því fólki sem er þarna komið og hellt úr þessari deiglu í eitthvert mót.“ BJARNI DANÍELSSON ÓPERUSTJÓRI Fyrsti áfangi óperudeiglu Íslensku óperunnar fer af stað í dag með opnum kynningarfundi. Í leit að galdri óperunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.