Fréttablaðið - 10.11.2005, Page 69

Fréttablaðið - 10.11.2005, Page 69
 10. nóvember 2005 FIMMTUDAGUR4928. janúar 2005 FÖSTUDAGUR 69 Miðar í síma 511 4200 og á www.kabarett.is EKKI MISSA AF KABARETT! 11. nóv. (síðasta sýn.) UPPSELT 18. nóv. kl. 20 (aukasýning) 25. nóv. kl. 20 (aukasýning) 26. nóv. kl. 20 ALLRA ALLRA SÍÐASTA AUKASÝNING Síðasta máltíðinSýnt í Iðnó "Drepfyndið." Bergþóra Jónsdóttir - mbl Næstu sýningar: fös. 11.nóv. kl.20:00 í Bíóhöllinni á Akranesi lau. 12.nóv. kl.17:00 í Iðnó lau. 19.nóv. kl.17:00 í Iðnó lau. 26.nóv. kl.17:00 í Iðnó lau. 3.des. kl.17:00 í Iðnó Miðasala í Iðnó í síma 562-9700, idno@xnet.is og á www.midi.is Hinsegin óperetta 17. sýn fös 11. nóv. - örfá sæti laus 18. sýn fös 18. nóv. - örfá sæti laus 19. sýn lau 19. nóv. - örfá sæti laus 20. sýn fös 25. nóv. - Nokkur sæti 21. sýn lau 26. nóv. - Nokkur sæti 22. sýn. 2. des. 23. sýn. 3. des. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? NÓVEMBER 7 8 9 10 11 12 13 Fimmtudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 David Geringas verður bæði einleikari á selló og hljómsveitarstjóri á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Flutt verða verk eftir Tsjajkovskí, Boccherini og Dvorák.  20.00 Ágúst Ólafsson baritónsöngvari flytur sönglög og aríur eftir Grieg, Schumann, Schubert, Rossini og Verdi við texta eftir ævintýraskáldið H.C.Andersen og rómantíkerinn Friedrich Schiller á TÍBRÁR-tónleikum í Salnum í Kópavogi. Með honum spilar japanski píanóleikarinn Izumi Kawakatsu.  20.00 Kvennakór Hafnarfjarðar fagnar tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Seltjarnarneskirkju. Stjórnandi er Hrafnhildur Blomsterberg og píanóleikari Antonía Hevesi. Kórinn er nýkominn úr velheppnaðri tónleikaferð um Spán.  22.00 Benni Hemm Hemm heldur tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum. ■ ■ OPNANIR  Sölusýning á hringum verður opnuð í anddyri Norræna hússins. Á sýningunni sýna 40 hönnuðir frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku ólíkar útfærslur á hringaforminu. ■ ■ FUNDIR  12.00 Fjórði hádegissmellur Stígamóta verður haldinn í Norræna húsinu þar sem fulltrúar stjórnmálaflokkanna segja frá því hvernig þeir vilja að borgaryfirvöld komi að kynbundnu ofbeldi og hver stefna þeirra sé í málaflokknum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.