Fréttablaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
VEÐRIÐ Í DAG
24%
43%
Fr
é
tt
a
b
la
›
i›
Fr
é
tt
a
b
la
›
i›
M
b
l.
M
b
l.
*Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í oktober 2005.
Atvinnublað
Morgunblaðsins
Allt atvinna.
á sunnudegi
Lestur me›al 25–45 ára.
Atvinnuleitin
hefst í Fréttablaðinu
Lestur meðal 25-49 ára
Sími: 550 5000
FÖSTUDAGUR
25. nóvember 2005 — 319. tölublað — 5. árgangur
KOMIN Á DVD Í VERSLANIR!
SUÐURLAND
BLÓMLEGAR BYGGÐIR
Selfoss jafnast á við
franska þorpið
BLAÐ UM SUÐURLAND FYLGIR Í DAG
�������������
��������������������������������������������������������
�����������������������������
�������������
������
�������������
�����������������������
������
����������������
���������������������������
������
�����������������������
����������������
������
����������������
����������������
������
���������������������
��������������������
������
���������������������������
����������������
�������
����������������������������
����������������������
�������
������������������������
�������������������������
�������
������������� ���������
�������������������������
�������
������������
������������������������������������
������������������������������������������������������������������������
� �����������
Komandi tíska
Áhrifa gætir frá sjötta
og sjöunda ára-
tugnum í vor- og
sumartískunni
2006.
TÍSKA 50
BIRTA
SJÓN
Einni sögu ríkari
matur jólaskraut tíska
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
t í s k a j ó l b æ k u r f j ö l s k y l d a n h e i l s a m a t u r t ó n l i s t
SJÓ
NV
AR
PS
DA
GS
KR
ÁI
N
25
. n
óv
em
be
r –
1.
de
se
mb
er
» ekki öll sem sýnist
HEIÐA
» Leggur líf & sál
í fyrstu plötuna
BLAÐAUKI
» um jólaskraut
» Sjón
Einni sögu ríkari
01 birta-forsíða 22.11.2005 11.09 Page 1
OFBELDI Ein af hverjum sex konum
í heiminum verður fyrir ofbeldi á
heimili sínu. Þetta er niðurstaða
rannsóknar sem Alþjóðaheilbrigð-
isstofnunin kynnti í gær.
Ástandið er verra í þróunar-
löndunum en í iðnríkjunum. Þan-
nig sætir 71 prósent eþíópískra
kvenna misþyrmingum á heim-
ili sínu. Stór hluti kvennanna er
sagður telja ofbeldi af hendi eigin-
mannsins sjálfsagt.
Þá leiðir ný rannsókn Barna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna í
ljós að þrjár milljónir kvenna eru
umskornar á hverju ári. Talið er
að 130 milljónum kvenna í heimin-
um hafi verið misþyrmt með þess-
um hætti. sjá síðu 24
Kynbundið ofbeldi:
Sjötta hver
sætir ofbeldi
BJART AUSTAN TIL Þykknar smám
saman upp um vestanvert landið og
dregur þá einnig úr frostinu. Hiti við
frostmark syðra en frost 2-5 stig nyrðra.
VEÐUR 4
Ólafur Páll Gunnarsson
Fagnar tíu ára afmæli
útvarpsþáttarins
Rokk-
lands á Grand
Rokki í kvöld.
FÓLK 62
HEILBRIGÐISMÁL Fjölskylda við
Langholtsveg og íbúi við Hólsveg
hafa orðið fyrir miklu heilsutjóni
vegna framkvæmda í grenndinni á
vegum borgarinnar. Auk þess hafa
framkvæmdirnar orðið fjölskyld-
unni dýrar. Í októberlok og byrjun
nóvember var verið að fóðra skolp-
lagnir í hverfinu og svo virðist sem
efni sem sett var í lagnirnar hafi
farið upp um niðurföll og sturtu-
botna og valdið heilsutjóni nokk-
ura íbúa.
„Ég fékk hræðileg útbrot á
hendur og fætur, húðin meira að
segja brann á fótunum og svo var
ég með mikil óþægindi í öndunar-
færum,“ segir Soffía Jónasdóttir
íbúi á Hólsvegi 17.
Nágrannar hennar á Langholts-
vegi 42 urðu einnig fyrir verulegu
heilsutjóni. „Faðir minn sem býr
hérna hjá mér er með asma og hann
fékk mörg köst og fimm sinnum
þurfti hann að fara upp á spítala
til að fá sprautur,“ segir Guðrún
Guðmundsdóttir sem þar býr. „Svo
er sonur minn með efnaofnæmi og
hann gat ekkert verið hér svo hann
bjó hjá ömmu sinni í rúmar tvær
vikur.“
Soffíu var ekki tilkynnt um
framkvæmdirnar og eftir að hafa
þjáðst í fimm daga hringdi hún í
Umhverfissvið Reykjavíkurborg-
ar og fékk hún þá fyrst að vita
hvað hafði gerst. „Ég talaði við
eiganda Hreinsibíla, en það eru
verktakarnir sem gera þetta fyrir
borgina, og ég útskýrði málin fyrir
honum og bað hann um að borga
mér bæði lækna- og lyfjakostnað
sem ég varð að leggja í vegna þessa
og hann gerði það. En ég er með
mína vinnuaðstöðu heima og gat
voðalega lítið unnið enda flúði ég
til kunningjafólks og fékk að sofa
þar í stofusófanum,“ segir hún.
„Um leið og okkur barst kvört-
un sendum við heilbrigðisfulltrúa
á staðinn og þeir fundu ekkert sem
staðfestir það að heilsutjón kon-
unnar sé af þessum völdum,“ segir
Lúðvík Gústafsson, deildarstjóri
mengunarvarna.
„Þeir nota efnið xylol og það
berst ekki inn í hús fólks séu skólp-
lagnir þar í lagi og borgin er ekki
ábyrg fyrir því að skolplagnir í
heimahúsum séu í lagi,“ segir hann.
Hann hafði ekki heyrt af raunum
fjölskyldunnar á Langholtsvegi og
viðurkennir að vissulega hefði átt
að láta fólk vita af framkvæmdun-
um og jafnframt að greina frá því
að þeir sem væru veikir fyrir gætu
orðið fyrir heilsutjóni. Hann sagði
þó ábyrgðina frekar liggja hjá
verktökum heldur en hjá borginni
ef fólk veiktist af þessum völdum.
Soffía segir þá hins vegar nota
efnið polyrisen. -jse
Íbúar í Reykjavík flýja
heimili sín vegna eiturgufa
Asmasjúklingur í Reykjavík var hætt kominn vegna framkvæmda borgarinnar í hverfinu sem hann býr í.
Átta ára drengur með efnaofnæmi varð að flytja að heiman. Kona fékk útbrot og flúði til kunningjafólks.
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR Sonur Guð-
rúnar flutti til ömmu sinnar um tíma vegna
ástandsins.
Ávanabindandi meðul
Birgir Tjörvi Pétursson skrifar um
hnattvæðinguna og segir hana ekki
vera sjúkdóm. Við hana eigi ekki að
berjast með ávanabindandi meðulum
ríkisins. Í DAG 32
Góður sigur hjá KR
KR lenti í litlum vandræð-
um með lið Hamars/
Selfoss í Iceland
Express-deildinni
í gær. Njarðvík
er enn á toppnum
í deildinni en liðið
vann sinn sjöunda leik
í röð í gær.
ÍÞRÓTTIR 58
SJÁVARÚTVEGUR „Það eru dæmi um
útgerðir sem gera út sex til átta
smábáta. Mér er sagt að Samherji
sé kominn með tvo smábáta. Þetta
er orðinn útvegur,“ segir Sævar
Gunnarsson, formaður Sjómanna-
sambands Íslands. Hann telur það
afar áríðandi að gerðir séu kjara-
samningar við áhafnir á smábát-
um.
„Þessir menn unnu alltaf fyrir
sjálfa sig og þurftu því ekki að
semja við einn eða neinn,“ segir
Sævar og bendir á að nú sé lands-
lagið allt annað því útgerðir reki
bátana. „Þetta snýst um réttindi
launamanns til þess að hafa kjara-
samning,“ segir Sævar. Hann
segist hafa í tvígang sent Lands-
sambandi smábátaeigenda bréf og
óskað eftir viðræðum um kjara-
samninga af þessu tagi en aldrei
fengið svar.
„Sævar veit vel að við höfum
ekki haft umboð aðalfundar til
þess að gera samninga. Ég þarf
ekkert að skrifa honum það í
bréfi,“ segir Arthúr Bogason, for-
maður Landssambands smábáta-
eigenda.
Hann segir það vitaskuld rétt
að aðstæður smábátasjómanna
séu að breytast. „Ég vék að því í
minni opnunarræðu á aðalfundi
Landssambandsins fyrir skemms-
tu að á þessu yrði tekið af fullum
þunga. Það er rétt að taka það
fram að réttindi þessara manna
eru ekkert í frostmarki. Öll grund-
vallarréttindin eru vernduð í sjó-
mannalögunum,“ segir Arthúr.
- saj
Smábátasjómenn eru ekki lengur sínir eigin herrar og róa án samninga:
Smábátasjómenn án samninga
BEÐIÐ FYRIR KNATTSPYRNUGOÐI Aðdáendur knattspyrnuhetjunnar George Best, sem gerði garðinn frægan með liði Manchester United
á sínum tíma, báðu fyrir knattspyrnugoðinu í gær. Á myndinni kveikir einn aðdáendanna, sem klæddur er í bol með mynd af hetjunni, á
kertum. Best, sem átti við áfengissýki að stríða, hefur legið fársjúkur á Cromwell sjúkrahúsinu í Lundúnum og sögðu læknar í gærkvöldi að
vegna mikilla innvortis blæðinga væri ljóst að Best ætti ekki langt eftir. Hann gæti látist á hverri stundu.