Fréttablaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 92
VIÐ TÆKIÐ Bergstein Sigurðsson minnti að Lögregluskólinn hefði verið öllu verri 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (13:26) 18.25 Villt dýr (13:26) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Joey (3:24) 13.35 Geor- ge Lopez (9:24) 14.00 Night Court (3:22) 14.25 Fresh Prince of Bel Air 14.50 Punk'd (8:8) (e) 15.15 Apprentice 3, The (4:18) 16.00 Shin Chan 16.20 Beyblade 16.40 Barney 17.05 Skúli og Skafti 17.20 Simpsons 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.40 SUPERVOLCANO ▼ Bíó 21.50 IDOL – STJÖRNULEIT 3 ▼ Keppni 21.15 CAPTURING THE FRIEDMANS ▼ Heimildaþáttur 20.00 SPURNINGAÞÁTTURINN SPARK ▼ Keppni 21.00 WORLD POKER TOUR 2 ▼ Póker 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (9:145) 10.20 1-800-Missing (15:18) 11.00 Það var lagið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 20.00 Arrested Development 20.30 Idol – Stjörnuleit 3 (Stúdíó / NASA – 2. Hópur) Þrjátíu og fimm manna úr- slit eru nú hafin á NASA. Fjórir þættir. Í hverjum þætti fá sjö keppendur tækifæri til að syngja fyrir dómnefnd og sannfæra hana um að þeir eigi er- indi í sjálfa tíu manna úrslitakeppnina í Smáralindinni. 21.20 Punk'd (2:16) 21.50 Idol – Stjörnuleit 3 (Stúdíó / NASA – Atkvæðagreiðsla um 2. hóp) 22.15 Listen Up (6:22) (Takið eftir) Nýir gam- anþættir. 22.40 Blue Collar TV (15:32) (Grínsmiðjan) Bráðskemmtilegir grínþættir. 23.05 Torque (B. börnum) 0.25 Eight Legged Freaks (B. börnum) 2.00 Touch of Frost: Another Life 3.40 Rush Hour 2 (B. börnum) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.40 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 0.15 Aðlögun (Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. e) 2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Fjársjóðsleitin (1:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Risaeldgosið (Supervolcano) Bresk sjónvarpsmynd. Sagan gerist árið 2020 og í henni rifja gamlir vísinda- menn í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum upp skelfinguna sem greip um sig þegar ljóst varð að eld- gos yrði í garðinum. 22.35 Barnaby ræður gátuna: Dauði og draumar (Midsomer Murders: Death and Dreams) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 23.00 Weeds (8:10) 23.35 Ford fyrsætu- keppnin 2005 0.05 HEX (8:19) 0.50 David Letterman 1.35 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (8:11) 19.30 Idol extra 2005/2006 Í Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol Stjörnuleitina. 20.00 Sirkus RVK Sirkus Rvk er nýr þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar. Ekki láta hann framhjá þér fara. 20.30 Joan Of Arcadia (21:23) (Vanity, Thy Name Is Human) 21.15 Capturing the Friedmans Sláandi heimildarmynd um fjölskyldu sem virðist á yfirborðinu veraofurvenjuleg og hamingjusöm en liðast í sundur þegar faðirinn er kærðurásamt yngsta syni sínum fyrir að hafa kerfisbundið misnotað börn. 23.00 Battlestar Galactica 23.45 Íslenski bachelorinn (e) 0.40 Silvía Nótt (e) 1.05 New Tricks (e) 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist 19.20 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 The King of Queens (e) Aðalhetjan er Doug Heffernan, póstsendillinn ítur- vaxni. 20.00 Spurningaþátturinn Spark Spark er splunkunýr spurningaþáttur um fót- bolta og fótboltatengt efni. 20.35 Charmed 21.20 Complete Savages Jólin eru að koma og Nick biður strákana að fá sér vinnu. 21.45 Ripley's Believe it or not! 22.30 The Grubbs – NÝTT! Í Grubb-fjölskyld- unni eru eintómir minnipokamenn, margar kynslóðir aftur í tímann. 17.25 Cheers 17.50 Upphitun 18.20 Íslenski bachelorinn (e) 6.00 Barbershop (B. börnum) 8.00 Race to Space 10.00 The Majestic 12.30 The Haunted Mansion 14.00 Race to Space 16.00 The Majestic 18.30 The Haunted Mansion (Draugahúsið) 20.00 Barbershop (Rakarastofan) Gamanmynd um lífið á rakara- stofu í suðurhluta Chicago. Bönnuð börnum. 22.00 The Foreigner (Pakkaferðalag) Alvöru- hasarmynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Trois 2: Pandora's Box (Str. b. börnum) 2.00 In the Shadows (Str. b. börnum) 4.00 The Foreigner (Str. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Gastineau Girls 14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 18.00 Kill Reality 19.00 E! News 19.30 The Soup UK 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 22.00 Rich Kids: Cattle Drive 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 The Soup UK 1.00 Rich Kids: Cattle Drive AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 0.30 Die Hard (Stranglega bönnuð börnum) arinnar í ameríska fótboltanum. 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bíla- þáttur af bestu gerð. 20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 20.30 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 21.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. 22.30 Hnefaleikar (Kostya Tszyu – Ricky Hatton) 16.20 UEFA Champions League 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Almásy úr kvikmyndinni The English Patient frá árinu 1996 ,,New lovers are nervous and tender, but smash everything. For the heart is an organ of fire.“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að gera skurk í sínum málum sem er vel. Ég heyri ekki betur en að dægurmálaút- varpið hafi tekið jákvæðum breyting- um með nýjum mannskap. Sem betur fer halda sumir þættir í horfinu, til dæmis Spegillinn – besti fréttskýringa- þáttur landsins. Hjálmar Sveinsson er erkitöffari íslenskra ljósvakamiðla og fer fyrir harðskeyttu teymi sem er óhrætt við að kafa. Sjónvarpsauglýsingar fyrir þáttinn komu hins vegar spánskt fyrir sjónir. Hjálmar í Húsdýragarðinum að gefa skepnum hey. Ég tengdi það ekki við gagnrýna fréttamennsku einhverra hluta vegna. Kannski er hugmyndin sú að Spegillinn skilji sauðina frá höfrun- um og gefi þeim síðan gras? En Páll Magnússon hefði að ósekju alveg mátt kasta nokkrum þúsundköllum í pródúseraða auglýsingu fyrir eitt af flaggskipum stofnunarinnar. Skjár einn hefur tekið upp á því að endursýna myndirnar um Lögreglu- skólann. Mig minnti endilega að þetta hefði verið hreinræktað rusl en það má alveg brosa út í annað á stöku stað. Það sama má því ekki segja um Sunnu- dagsþáttinn sem er kannski leiðinleg- asti þáttur á dagskrá á Íslandi í dag. Sunnudagsþátturinn er það besta sem hefur komið fyrir Silfur Egils. Ekki þar með sagt að Egill sé óaðfinnanleg- ur. Það er löngu kominn tími til að hann flikki aðeins upp á þáttinn og hleypi nýju fólki á settið. En hver veit, kannski er hann bara ekki mikið fyrir breytingar? Kastljós býður reglulega upp á bóka- gagnrýni þar sem Jón Yngvi Jóhanns- son fræðir landann um hvað er þess virði að lesa. Hann skilar sínu yfirleitt með prýði, en það skiptir miklu máli hver situr á móti honum. Kristjáni Kristjánssyni tekst öðrum betur að gera þetta að afslöppuðu spjalli um bókmenntir. Dagskrá allan sólarhringinn. 60 25. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR Breyttir tímar og gamlar myndir ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ 14.00 Liverpool – Portsmouth frá 19.11 16.00 Charlton – Man. Utd. frá 19.11 18.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 19.00 Upphitun 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Spurningaþátturinn Spark 20.30 Upphitun (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 23.00 Upphitun (e) 23.30 Man. City – Black- burn frá 19.11 (e) 1.30 Dagskrárlok ▼ SUNNUDAGSÞÁTTURINN Lögregluskólinn er hátíð miðað við þennan þátt. 92-93 (60-61) TV 24.11.2005 19:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.