Fréttablaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 53
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { suðurland } ■■■■ 13 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 30 40 0 1 1/ 20 05 Corolla Sedan á frábæru verði www.toyota.is Það hefur sjaldan verið auðveldara fyrir Sunnlendinga að eignast vandaðan og traustan bíl. Toyotasalurinn við Fossnes á Selfossi er fullur af Corolla Sedan bílaleigubílum, árgerð 2004. Örugg þjónusta og bílar sem standast strangar gæðakröfur. Kíktu á úrvalið og verðið, gakktu frá málunum á staðnum og aktu heim á betri notuðum bíl. Toyota Selfossi Fossnesi 14 Sími 480-8000 www.toyotaselfossi.is BETRI NOTAÐIR BÍLAR Verðdæmi Söluverð: 1,3 miljónir kr. Útborgun: 10% eða 130.000 kr. Eftistöðvar: 19.500 kr. á mánuði í 72 mánuði með bílasamningi við SP-Fjármögnun. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI ... sögusetrinu á Hvolsvelli. Þetta merkilega safn var stofnað árið 1997 og er afar mikilvægt fyrir alla unnendur Íslendingasagna, en á safninu er sýningin Á Njáluslóð. Á sýningunni er farið með gesti í ferð um heim víkingaaldar með textum, munum og minjum. Brennu-Njáls saga er rakin á sýningunni og því er tilvalið fyrir þá sem eru að lesa bókina að kíkja á safnið og átta sig betur á hlutunum. ... sjóminjasafninu á Eyrar- bakka, enda tilvalinn staður til að heimsækja og kynna sér sögu Eyrarbakka. Safnið leggur áherslu á sjósókn, iðnað og menningu á Eyrarbakka síðastliðin hundrað ár. Merkasti gripur safnsins er tólfró- inn teinæringur, rúmlega hundrað ára gamall. Á safninu er svo ein- nig að finna gott ljósmyndasafn og mikið safn veiðarfæra. Ekki eru fastir opnunartímar allt árið en annars er hægt að hafa opið eftir samkomulagi. Ekki missa af.... ... að nafn Eyrarbakka er nátengt siglingum og viðskiptum Sunn- lendinga við umheiminn? Að fornu var nafnið Eyrar samheiti um alla strandlengjuna frá Ölfusá að Þjór- sá. Á 14. öld fær þetta sama svæði nýtt nafn, Eyrarbakki. Það er ekki fyrr en á 19. öld sem merkingin þrengist og það tekur eingöngu til þéttbýlisins vestur undir Ölfusá. ... að blómatími Eyrarbakka var frá miðri 19. öld og fram á fyrstu ára- tugi 20. aldar? Þá myndaðist þétt- býliskjarni umhverfis hús dönsku verslunarinnar og íbúum fjölgaði ört. ... að á Eyrarbakka hafa öldum saman orðið mikil sjávarflóð og valdið verulegu tjóni á mann- virkjum og fénaði, en aðeins einn maður hefur farist í sjávarflóðum þessum og var það í flóði 1652? ... að árið 1892 varð gífurlegur draugagangur í verbúðunum á Stokkseyri? Menn felldu froðu af hræðslu hvort sem þeir sváfu eða vöktu og endaði það með því að menn flýðu búðirnar. Voru menn lengi að jafna sig eftir það og sumir náðu sér aldrei að fullu. ... að samkvæmt rannsókn sem gerð var árið 2000 fóru 39 pró- sent Íslendinga á aldrinum 18-75 ára að meðaltali 2,3 skipti um Stokkseyri árið 2000, í 160 þús- und heimsóknum og átti helm- ingur þeirra þar einhverja við- dvöl. Þegar spurt var hvað kæmi fyrst upp í hugann þegar minnst var á Stokkseyri nefndu 21 pró- sent fjöruna og ströndina, 15 prósent nefndu veitingastaðinn Við fjöruborðið og 12 prósent nefndu gömul/falleg hús. Vissir þú ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.