Fréttablaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 25.11.2005, Blaðsíða 64
 25. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR16 Allt um atvinnu á sunnudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S P R E 2 8 0 4 9 0 4 /2 0 0 5 „Draumahelgar okkar Grétu, konunnar minnar, hafa flestar verið á erlendri grund,“ segir Gunnar Gunnarsson, organisti og píanóleikari þegar hann er beðinn að upphugsa draumahelgi, „helgar sem lifa í minningunni eins og draumur. Við höfum farið til Spánar og Mallorca og þar hefur margt sumarið orðið ein stór draumahelgi hjá okkur. Sumarið í fyrra bjuggum við í lítilli íbúð í Palma og það var einmitt svoleiðis. Hitt er annað mál að fyrir mjög stuttu síðan fengum við óvænt kost á því að fara á Kirkjubæjarklaustur yfir helgi. Við gistum þar á Icelandair hóteli tvær nætur, drukkum í okkur orku frá Vatnajökli og vorum meðal annars á villibráðar- kvöldi á hótelinu þar sem einn og sami maðurinn gerir allt. Hann drap dýrin og meðhöndlaði, eldaði og skar á diskana. Þetta var gjörsamlega meiriháttar helgi og nauðsynlegt að komast svona burt öðru hvoru svo ef við erum að tala um draumahelgar í framtíðinni þá erum við mjög opin fyrir meiru af slíku.“ Þeir sem þurfa að gefa þeim hjónum jólagjafir ættu að hyggja að því. Gunnar Gunnars- son sendi nýverið frá sér sína fjórðu plötu sem hann kallar Húm. „Þetta er fjórða platan mín og öðruvísi að því leyti að ég er með þrjá kontrabassaleik- ara með mér, þá Tómas R. Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Jón Rafnsson. Þessi þrír hafa mest spilað með mér gegnum árin og ég gat ekki gert up á milli þeirra. En þegar kemur að því að eyða draumahelgi býð ég engum þeirra með mér heldur bara konunni minni.“ DRAUMAHELGIN Í húmi við jökul ... að Mike Hanson smíðaði í júlí 2001 stærstu nothæfu skærin sem vitað er um? Skærin eru 0,9 metrar á lengd og mælast 0,82 metrar frá oddi til odds þegar þau eru að fullu opin. ... að bandaríska meindýravarnafyrirtæk- ið Truly Nolen bjó til músagildru sem var 3,53 metrar á lengd og 1,67 metrar á breidd? ... að stærsti leðurskór í heimi er sex metrar á lengd, 4,8 metrar á hæð og vegur 1.043 kíló? Í skóinn voru notaðar 80 nautshúðir og er skórinn af stærðinni 850. ... að stærsti hamborgari sem fáanlegur er á nokkru veitingahúsi vegur fjögur kíló? Hamborgarinn kostar um 1.600 krónur og er seldur í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. ... að Nev Hyman frá Ástralíu bjó sér til brimbretti sem var tólf metrar á lengd, þrír metrar á breidd, 30 sentimetra þykkt og vó 800 kíló? ... að íbúar bæjarins Bethel í Banda- ríkjunum bjuggu til 34,63 metra háan snjókarl á fjórtán dögum? ... að hæsta íbúðahúsnæðið í heiminum er á 54 hæðum, er 269 metrar á hæð og er í Sameinuðu arabísku Fursta- dæmunum? ... að hálfrar mínútu langur auglýsinga- tími í hléum lokaþáttarins af Vinum (Friends), sem var sýndur í Bandaríkjun- um 6. maí 2004, kostaði að meðaltali um 130 milljónir króna? VISSIR ÞÚ GUNNAR GUNNARSSON VILDI EIGA FLEIRI DRAUMA- HELGAR INNANLANDS. 1. To Kill a Mocking- bird (1962). Gerð eftir frægri sögu Harper Lee. Hlaut óskarinn fyrir leik sinn í myndinni. Uppá- haldsmynd sjálfs Pecks samkvæmt orðrómi og einnig uppáhaldsmynd Clarks Kent (Súpermanns) samkvæmt teiknimynda- sögunum. 2. Spellbound (1945). Lék á móti Ingrid Bergman en Alfred Hitchcock, sem leikstýrði myndinni, var frægur fyrir að vilja fallegar ljóskur í aðalkvenhlutverk sín. Ein fyrsta Hollywood-myndin til þess að fjalla um sálfræðimeðferð. 3. The Omen (1976). Peck hafði ekki leikið í fimm ár fyrir þessa mynd. Fékk hærri laun en fyrir nokkra aðra mynd á ferlin- um sökum þess að hann fékk háa prósentu af allri innkomu myndarinnar. 4. Roman Holiday (1953). Audrey Hepburn hlaut óskarinn fyrir leik sinn í myndinni en Peck var ekki einu sinni tilnefndur. Fyrsta rómantíska gamanmynd Pecks, sem hafði bara leikið alvarleg hlutverk fyrir þessa mynd. 5. Cape Fear (1991). Síðasta alvöru Hollywood-mynd Pecks. Leikur reyndar ekki stórt hlutverk í myndinni en hafði í upprunalegu myndinni frá árinu 1962 leikið eitt aðalhlutverk- anna. TOPP 5: GREGORY PECK 1 dálkur 9.9.2005 15:20 Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.