Fréttablaðið - 17.12.2005, Page 14
Móttökuhátí› í Smáralind
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
19
7
0
6
Verslanir opnar til 22 öll kvöld til jóla / smaralind.is / 528 8000
um helgina
Líf og fjör
í Smáralind
Unni Birnu
Tökum á móti
í dag
Kl. 14 ver›ur jólaskemmtun me› Afa, Siggu Beinteins, Grétari og
jólasveinunum bæ›i laugardag og sunnudag. Spark, Heitar Lummur
og Birgitta Haukdal taka nokkur lög.
Í Vetrargar›inum í dag kl. 17 ver›ur haldin móttökuhátí› fyrir Unni Birnu,
Ungfrú heim 2005!
Í göngugötunni vi› Debenhams á ne›ri hæ›inni halda SOS Barnaflorpin
og Debenhams jólaball á morgun kl. 15.30. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
kveikir á jólatrénu, Selma Björnsdóttir syngur eftirlætis jólalögin sín og Afi
og jólasveinarnir skemmta.
Í Smáralind fögnum vi› komu jólanna me› söng
og skemmtun alla helgina. Komdu og skemmtu
flér me› okkur um lei› og flú gerir jólainnkaupin.
Til hamingju Unnur Birna, Ungfrú heimur 2005.
Vi› hjá Fegur›arsamkeppni Íslands og BROADWAY óskum flér
og fjölskyldu flinni hjartanlega til hamingju me› glæsilegan árangur.
fiú stó›st undir öllum okkar væntingum og miklu meira en fla›.
Einnig viljum vi› nota tækifæri› og flakka styrktar- og samstarfsa›ilum
sem gera okkur kleift a› halda keppnina um UNGFRÚ ÍSLAND og
HERRA ÍSLAND á ári hverju. Í tilefni af heimkomu Unnar Birnu, í dag
bjó›um vi› Íslendingum, sem vilja hei›ra MISS WORLD 2005,
a› hitta hana í Vetrargar›inum í Smáralind í dag klukkan 17.00.
Elín Gestsdóttir
Framkvæmdastjóri Fegur›arsamkeppni Íslands
Arnar Laufdal
Veitingama›ur og eigandi Fegur›arsamkeppni Íslands