Fréttablaðið - 17.12.2005, Síða 38

Fréttablaðið - 17.12.2005, Síða 38
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� Góðan dag! Í dag er laugardagurinn 17. desember, 351. dagur ársins 2005. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 11.18 13.24 15.29 Akureyri 11.34 13.09 14.43 Heimild: Almanak Háskólans En ef ég finn engan vask handa Vaskasleiki? Fæ ég þá ekkert í skóinn? KRÍLIN Lincoln Navigator er nú hægt að sjá í sýningarsal Brimborgar. Navigator bílarnir þykja miklir lúxusjeppar en hingað til hefur framboð á bílnum verið minna en eftirspurn. Brimborg fær takmarkað magn af bílnum í mánuði hverjum. Vetrarsólstöðuferð Ferða- félags Íslands á Esjuna verður farin á sunnudaginn, 18. desember. Mælst er til þess að þátttakendur taki með sér sýnishorn af jólabakkelsinu og bjóði öðrum að smakka. Lagt af stað af stað frá Mörkinni 6, klukkan 10.00, og gengið á Kerhólakamb. Hvítt og rautt eru augljóslega litirnir sem klæðast á núna þegar rétt rúm vika er til jóla. Ekkert passar betur við jólin góðu en hvítt og rautt. Það þarf svo sem ekkert að fara í heilan jólasveinabúning. Hvít húfa og rauðir vettlingar eru alveg nóg. Versti tíminn til þess að kaupa föt handa sjálfum sér er akkúrat núna. Allir eru að deyja úr stressi og eiga erfitt með að taka ákvarðanir. Núna er líka tíminn til þess að eyða peningum í að gleðja aðra. Fljótlega eftir jól hefjast útsölur og þá er tíminn til að gera góð fatakaup. LIGGUR Í LOFTINU [BÍLAR, FERÐIR, JÓL OG TÍSKA] Runólfur Runólfsson hefur starfað sem bílstjóri hjá Póstinum í rúm níu ár. Á síðasta ári fékk Runólfur nýjan Renault kassabíl til afnota hjá fyrirtækinu. Fyrstu ár sín hjá Póstinum keyrði Runólfur um á litlum bíl en er nú kominn á stóran kassabíl með lyftu og öllu tilheyrandi. Run- ólfur hefur haft þennan bíl frá því í nóvem- ber árið 2004, þegar hann fékk hann nýjan. Kassabíllinn sem um ræðir er Renault kassabíll, árgerð 2004 og er hann um 180 hestöfl. Burðargeta bílsins er fjögur tonn en tómur vigtar hann fimm tonn. Bílinn notar Runólfur við ýmisleg störf. ,,Hann er notaður í að safna frá stærri fyr- irtækjum og svo sé ég um að sinna tveimur stærstu pósthúsunum í Reykjavík: í Skip- holti og við Grensásveg. Þetta er allt frá póstkortum upp í stóra ameríska ísskápa og allt þar á milli.“ Runólfi finnst margt til bílsins koma en nefnir helst hvað bíllinn sé lipur. ,,Það kemur manni á óvart hvað bíllinn er lipur og hvað það er gott að ganga um hann. Ég hef prófað Volvo og fleiri tegundir og mér líkar mjög vel við þennan bíl,“ segir Runólfur en bætir við að það sé samt allt- af eitthvað meira sem hann langi í. ,,Vill maður ekki alltaf hafa meiri þægindi. Hann hefur reyndar allt sem þarf þessi bíll. Það væri kannski ágætt að fá sjónvarp og DVD, til að slappa af,“ segir Runólfur og hlær. Þetta er annar Renault-bíllinn sem Runólfur hefur verið með og segir þá hina ágætustu bíla. Sjálfur á hann ekki neinn einkabíl enda býr hann nálægt miðbænum og segist því varla þurfa einn slíkan. ,,Ég hugsa samt að ef ég mundi kaupa einn slík- an þá mundi ég fá mér Volkswagen Golf. Það hafa verið nokkrir Volkswagen-bílar í fjölskyldunni og ég kann vel við þá,“ segir Runólfur glaðbeittur að lokum. steinthor@frettabladid.is Lipur kassabíll þrátt fyrir stærðina Runólfur Runólfsson, bílstjóri hjá Póstinum, er afar ánægður með vinnubílinn sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI REYNSLUAKSTUR Toyota Aygo bls. 2 PRÓFLESTUR Jólaundirbúningur háskólanema bls. 6 KÖFLÓTT Í tísku næsta sumar bls. 12 SYSTUR Í ævintýraferð bls. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.